Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 4 Peninga- markadurinn k r GENGISSKRÁNING NR. 193 — 01. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eimng Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 15,815 15,881 1 Sterhngspund 26,526 26,603 1 Kanadadollari 12,903 12,941 1 Dönsk króna 1,7571 1,7622 1 Norsk króna 2,1839 2,1903 1 Sænsk króna 2,1248 2,1310 1 Finnskt mark 2,8656 2,8739 1 Franskur franki 2,1851 2,1915 1 Belg. franki 0,3196 0,3205 1 Svissn. franki 7,1707 7,1916 1 Hollenzkt gyllini 5,6868 5,7033 1 V-þýzkt mark 6,1782 8,1941 1 ítölsk líra 0,01078 0,01082 1 Austurr. sch. 0,8803 0,8829 1 Portug. escudo 0,1733 0,1738 1 Spánskur paaati 0,1345 0,1349 1 Japansktyen 0,05691 0,05707 1 írskt pund 21,026 21,087 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29/10 16,7855 16,8343 y GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 1. NÓV. 1982 — TOLLGENGI f NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 17,447 15,798 1 Sterlingspund 29,263 26,565 1 Kanadadollari 14,235 12,874 1 Dönsk króna 1,9384 1,7571 1 Norsk króna 2,4093 2,1744 1 Sænsk króna 2,3441 2,1257 1 Finnskt mark 3,1813 2,8710 1 Franskur franki 2,4107 2,1940 1 Belg. franki 0,3526 0,3203 1 Svissn. franki 7,9108 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,2736 5,6984 1 V-þýzkt mark 6,8135 «,1933 1 itölsk lira 0,01190 0.01065 1 Austurr. sch. 0,9712 0,8220 1 Portug. escudo 0,1912 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1484 0,1352 1 Japansktyen 0,06278 0,05734 1 irskt pund 23,196 21,083 — y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar....... 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum.. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri. óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aóild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaóild er lánsupphæöin oröln 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóónum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Áður fyrr á árunum*' kl. KUO: Haustferð með Herthu Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. Gils Guðmundsson les frá- söguna „Haustferð með Herthu". — Þetta er sjóferðasaga, sagði Ágústa, — og er liðin um það bil öld síðan ferðin var farin með Herthu, skonnortu, sem var á vegum Gránufélagsins og not- uð við siglingar á milli íslands og Danmerkur. Þetta var við- burðarík ferð og tók sjö vikur. Valtýr Stefánsson skráði söguna eftir Gunnari Einarssyni, sem var kunnur athafna- og kaup- sýslumaður á Akureyri og í Reykjavík, og birtist hún upp- haflega í Lesbók Morgunblaðsins í maímánuði 1932. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 er fimmti þáttur myndaflokksins Þróun- arbraut mannsins og nefnist hann Nýtt skeið. I þessum þætti fjallar de. Leakey um Neander- thals-menn, sem uppi voru á síðustu ísöld, og hlutverk þeirra í þróun- arkeðjunni. Sjónvarp kl. 21.30: Hér segir frá ævintýra- legu gullráni, seinheppnum manni, sem dettur í lukku- Á dagskrá sjónvarps kl. málamyndaflokki, Lífið er pottinn og Simonson lög- 21.30 er fyrsti þáttur af sex lotterí. Þýðandi er Hallveig reglufulltrúa, sem falið er í nýjum sænskum saka- Thorlacius. að leysa málið. Á hraðbergi kl. 22.20: Rætt um efnahagsástandið, vaxta- og peningamál o.fl við dr. Jóhannes Nordal Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er viðræðu- og umræðuþátturinn Á hrað- bergi. Stjórnendur þáttarins, Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson, leggja ásamt Hauki Helgasyni að- stoðarritstjóra, spurningar fyrir dr. Jóhannes Nordal Seðlabankastjóra. — Við munum reyna að koma sem víðast við, sagði Ingvi Hrafn, — og beina at- hyglinni m.a. að efnahags- ástandinu, vaxtamálum, peningamálum, stöðu Seðla- bankans í stjórnkerfinu o.fl. o.fl. Ilaukur llelga.son Jóhanne.s Nordal llalldór llalldórsson Ingvi Hrafn Jóns.son Úlvarp Reyklavík ÞRIÐJUDKGUR 2. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sólveig Óskars- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Kjörnsdóttir sér um þáttinn. Gils Guðmundsson les frásöguna „Haustferð með Herthu“. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Heinz llolliger og Concertgebouw- hljómsveitin i Amsterdam leika 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Könglarnir Stutt sænsk barnamynd. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.40 Þróunarbraut mannsins Fimmti þáttur. Nýtt skeið. í þessum þætti er fjailað um Ncanderthalsmenn, sem uppi voru á síðustu ísöld, og hlutverk þeirra í þróunarkeðjunni. l>ýðandi og þulur Jón O. Edwald. Óbókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; David Zinman stj./ Arthur Grumiaux og Enska kammersveitin leika Fiðlukon- sert í a-moll eftir Johann Seb- astian Bach; Raymond Leppard stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- cnsen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPUTNIK" Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 21.30 Lifið er lotterí Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Sakamálaflokkur í sex þáttum frá sænska sjónvarpinu. Hér scgir frá ævintýralegu gullráni, seinheppnum manni, sem dettur í lukkupottinn, og Nímonsson, lögreglufulltrúa, sem falin er lausn málsins. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.20 Á hraðbergi Viðræðu- og umræðuþáttur. Stjórnendur þáttarins, Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson ásamt Hauki Helga- syni, aóstoðarritstjóra, leggja spurningar fyrir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóra. 23.05 Dagskrárlok. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.) KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00Frá tónleikum norrænna ungmenna UNM í Austurbæj- arbíói 22. sept. sl. Breska söngkonan Jane Manning syng- ur. Manuela Wiesler, Hafliði Hallgrímsson og Þorkell Sigur- björnsson leika á flautu, selló og píanó. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. — Kynnir: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.15 Kórsöngur. Ilamrahlíðar- kórinn syngur íslensk og erlend lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- illinn" eftir Kristmann Guð- mundsson. Ragnheiður Svein- björnsdóttir les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Stjórnleysi — Þáttur um stjórnmál fyrir áhugamenn. Umsjónarmenn: Barði Valdi- marsson og Haraldur Krist- jánsson. 23.15 Oní kjölinn. Bókmennta- þáttur í umsjá Kristjáns Jó- hanns Jónssonar og Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 2JÍIILIH —— ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.