Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 I DAG er þriöjudagur 2. nóvember, 1982, sem er 306. dagur ársins 1982, Allra sálna messa. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 06.31 og síödegisflóö kl. 18.50. Sólarupprás í Reykjvík kl. 09.13 og sólarlag kl. 17.09. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.11 og tunglið í suöri kl. 01.44. (Almanak Háskól- ans.) Syngið og leikið fyrir Drotfin í hjörtum yöar, og þakkið jafna Guöi, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists. (Efes. 5,20.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I. grama, 5. ku.sk. 6. styrkist, 9. spil, 10. félag, H- tveir eins, 12. stóra, 13. grÍMkur stafur, 15. heióur, 17. blundar. LÓÐRKTT: — 1. land, 2. slæma, 3. eyði, 4. hindrar, 7. hófdýr, 8. lemja, 12. sorg, 14. hæfur, 16. tveir eins. LAIISN .SÍÐIIaSTII KROSSÍjÁTII: LÁRÉTIT: — I. væta, 5. auma, 6. sekk, 7. ær, 8. leóur, 11. el, 12. gas, 14. gíll, 16. annast. UHIRtrrT: — I. vasklrga, 2. takiA, 3. aum, 4. maur, 7. æra, 9. Klín, 10. ugla, 13. aet, 15. In. FRÁ HÓFNINNI Á Kunnudaginn kom l'ðafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og hann fór svo aftur í ferð á ströndina í gær- kvöldi. Á sunnudaginn kom Esja úr strandferð. f gær- inorgun komu þrír togarar inn til löndunar: Ásgeir, Hilm- ir 81J og Ingólfur Arnarson. Þá kom írafoss frá útlöndum í gærmorgun og síðdegis var Kyrarfoss væntanlegur, einnig að utan. Þá var Stapafell væntanlegt úr ferð á strönd- ina og það átti að fara aftur samdægurs. í gærkvöldi var SkeiðsfosK væntanlegur að utan. í nott er leið var Selá væntaleg frá útlöndum og í dag er DeUifoss væntanlegur, einnig að utan, svo og Frey- faxi, Arnarfell og leiguskipið Barok. FRÉTTIR Segja má að frostlaust hafi verið á láglendi í fyrrinótt og Veðurstofan sagði í gærmorg- un að ekki væru horfur á ncinum umtaisverðum breyt- ingum á hitastiginu. Uppi á llveravöllum og Grímsstöð- um var 4ra stiga frost, en eins stigs frost var um nóttina á Staðarhóli í Aðaldal. — Hér í Keykjavík fór hitinn niður i tvö stig. Rigning var og mældist næturúrkoman 4 millim, en þar sem hún varð mest, á Dalatanga, mældist hún 8 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var lítisháttar frost hér í Reykjavík, en aust- ur á Þingvöllum var það mín- us 6 stig. Snemma í gærmorg- un var hciðríkt loft í Nuuk á Grænlandi og 3ja stiga frost. Víkverji. Stofnað hefur verið hér í Reykjavík fyrirtækið Utgáfuþjónustan Víkverji. Er verkefni þess á sviði fjölmiðl- unar, útgáfustarfsemi og al- hliða kynningarstarfsemi. Eigandi Víkverja er Markús ()rn Antonsson, Krummahól- um 6 hér í borg. — Þess má geta hér að forveri dálkahöf- undarins Velvakanda hér í Mbl. var um árabil Víkverji. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund í kvöld í Tjarnarlundi kl. 20.30. Þar verður sýnikennsla í kínverskum pennasaumi. I)ansk Kvindeklub afholder möde í llallveigarstaðir í aft- en, tirsdag 2. nov. kl. 20.30. Kvenfélag Hallgrímssóknar heldur fund í safnaðarheimii- inu nk. fimmtudagskvöld 4. nóv. kl. 20.30. Myndasýning og fleiri dagskráratriði. Félagsmálastarf aldraðra { Kópavogi efnir til leikhús- ferðar á fimmtudagskvöldið kemur í Þjóðleikhúsið (Ama- deus) og verður lagt af stað frá Hamraborg 1 kl. 19.30. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í síma 43400 eða 46611 sem allra fyrst. Konum, sem hug hafa á að fara í þessa leikhús- ferð, verður gefinn kostur á hárgreiðslu á fimmtudaginn. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Akr.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 ki. 17.30 kl. 19.00 Þessir snaggaralegu ungu menn, Jón Símón Gústafsson, Sveinbjörn Sigurðsson og Ölafur Þorkell Gústafsson, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru, en þeir eiga heima í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Rauða kross fslands og söfnuðu rúmlega 190 krónum. Líklegt að kosningar dragist fram á vorið — „eintómt rugl að einfrver hafi verið knúinn til einhvers,” segir forsætisráöhem Kjósa til hvers? — Stendur ekki skrifað í DV að stór hluti af þrjú hundruö manns styðji okkur!? Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 29. október til 4. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúö Breióholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjsvíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyöarvakt Tannlæknafeiags Isfands er í Heilsuverndar- stööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern lauqar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apotekiö f r opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heiisugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraróögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utiánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, síml 86922. Hljóöbókaþjónusta vió sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugar‘daga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi Ásgrimstafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Síml 81533. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Eínars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Húe Jóne Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaleetaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30. sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vssturbætarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opln mánudaga til föstudaga kl. 7.20—9.30 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Uppl. um gufu- bööín i sima 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opln mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama líma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmludaga 20—21.30. Gufubaölö opiö (rá kl. 16 mánu- daga—fösludaga. Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvíkudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Halnarljaröar er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl 9— 11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktpjónustan alla vlrka daga trá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.