Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 7 Dýraspítalinn tilkynnir Dýraspítali Watson’s í Víðidal — opinn mánudaga- föstudaga kl. 9—18. Viötalstimi dýralækna kl. 15—18, og á laugardög- um kl. 10—12. Sunnudagaþjónusta með dýralækni á bakvakt í síma spítalans. Neyðarþjónusta á kvöldin og nóttunni. Sími dýraspítalans 7 66 20. Eigendur smádýra skrifiö þetta niður hjá ykkur eða geymið þessa auglýsingu. Dýraspítali Watson’s. Siemens - SUPER — öflug og fjölhæf SIEMENS vegna gæðanna Vönduð ryksuga meö still- anlegum sogkralli, 1000 watta mótor, sjállinndreginni snúru og frábærum tylgi- hlutum. SMITH & NORLÁND HF., NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Allt á skrifstofuna ★ Skrifborð ★ Skjalaskápar ★ Tölvuborð ★ Veggeiningar ★ Norsk gæðavara ★ Ráðgjöf við skipulagningu E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 HEL0 SAUNA Höfum avallt fyrirliggjandi saunaofna og klefa a mjög hagstæöu veröi. Helo I stærö 162x205x201 cm. Innifalið í veröi er klefi meö ofni, bekkjum, lofti, grindum á gólfi, höfuöpúða, Ijósi og full einangraður. Verö 24.000,- Helo III. Stærö 205x205x201 cm. Innifalið í veröi sama og meö Helo I. Verö kr. 27.500.- Stakir ofnar 4.5 kw ofn kr. 5.573,- 6,0 kw ofn kr. 5.793.- 7.5 kw ofn kr. 6.315.- Benco, Bolholti 4, sími 21945 Vextir og greiöslugeta Sá títt talandi „kúnstn- er“ sjávarútvegs á íslandi, Steingrímur Hermannsson, formaður Kramsóknar- flokksins, lét sjónvarpid hafa eftir sér, að hann, flokksformaóurinn og ráóherrann, hefði stórar áhyggjur af því, hvern veg lánskjaravisitala, eins og Seólabankinn reiknar hana ÚL væri komin úr takt vió greióslugetu hins almenna þegns i þjóðfélaginu. Lánskjaravísitala lýtur ákveðnum reglum, sem tengjast m.a. byggingar- visitölu og framfærsluvísi- töhi, en vísitölur, sem eru mælar á verðlagsþróun í landinu, eru þverskurður og spegilmynd þeirrar „niðurtalningar" sem ráð- herrar Kramsóknarflokks- ins hafa verið að fram- kvæma með sérkenni- legum ,4rangrí“ undanfar- in þrjú ár. Kf grciðslugetan er kom- in úr takt við lánskjaravísi- töluna, sem ekki er svo langt frá lagi, kann þá ekki einhver hluti orsakar að leynast hjá „verðlagsmála- ráðherranum" og „efna- hagsstefnu" ríkLsstjórnar- innar? Bráðabirgðalög rík- isstjórnarinnar, sem koma til framkvæmda I. des- ember nk. og skerða verð- bætur á laun um 10% til viðbótar fyrrí skerðingu, kippa kannski greiðsluget- unni í lag — og „í takt við“ vextina? Hvað eiga þingmenn að vera margir? Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, sagði m.a. í viðtali við blaðið Suðurland: „Það er mjög viðkvæmt mál að fækka þingmönn- um í strjálbýlinu. Misræm- ið hefur aukizt mjög frá 1959, þegar kjördæmaskip- anin var ákveðin. Þing- mönnum verður að fjölga eitthvað í Keykjavík og á Reykjanesi. Auðvitað er ekki æskilcgt að fjölga þingmönnum í heild. Hinsvegar er það stað- reynd, að aldrei hefur tek- Bankastræti 10 Þessa þjoiuistu l>j<H>iiiii \iö tii 1. (leseinlici aju Það er stand á Goddastöðum Nýlega ritaöi Kristján Jóh. Jónsson grein í Þjóöviljann um heilsu- far vinstri hreyfingar á íslandi. Margrét S. Björnsdóttir geröi siöan úttekt í Þjóðviljanum á niðurstöðum Kristjáns, m.a. svo- hljóðandi: „Hann lýsir hinum vinstri veruleika svo: Rauösokkahreyfingin dauö, Fylkingin viö slæma heilsu, Þjóöviljinn hræddur viö róttæk umræðuefni, Alþýöubandalagið og prestarnir jaröa herstööva- baráttuna, vinstri konur „nugga sér útan í hægri menn“ í „undar- legum“ friðarhópi, — en „íhaldiö dafni sem aldrei fyrr“. Já, það er stand á Goddastöðum, ef marka má þessa „fræðilegu nafla- skoðun“ heimafólks, sem hér er vitnað til! izt að leysa hina erfiðu og viðkvæmu kjördæmaskip- an nema með einhverri fjölgun þingmanna." Því má gjarnan hnýta hér við, sem einn ónafn- greindur þingmaður lét sér um munn fara, þegar æski- lega tölu þingmanna bar á góma í léttara hjali á kaffi- stofu þingsins: Það væri máske ráð að binda tölu þingmanna við þann fjölda starfsmanna, sem hverju sinni er á launum hjá Sin- fóníuhljómsveit íslands? Að hafa tungur tvær Guðrún Helgadóttir, aF þingismaður, ritar nýlega blaðagrein undir heitinu „Seðlabankahús? Handa hverjum?" Þar segir hún m.a.: „Það er með öllu óþolandi að bankastjórar Seðlabanka íslands hafi vald yfir slíkum fjármun- um að mestu leyti utan við vald lögkjörinna alþing- ismanna." Kagnar Arnalds, fjár- málaráðherra, hefur hins- vegar látið hafa eftir sér að það sé út í hött að vera að þrástagast á því að stöðva byggingu Seðlabankahúss. Hér, eins og í öllum öðr- um málum, hefur Alþýðu- bandalagið tungur tvær og talar sitt með hvorri. Alþýðubandalagið, sem situr í aðildarstjórn að NATO, gefandi út bráða- birgðalög um 10% skerð- ingu verðbóta á laun, haf- andi lækkað gengi ís- lcnzkrar krónu örar og meira en dæmi eru um áð- ur, eigandi fjármálaráð- herra sem hefur hækkað heildarskatta, sem launa- fólk greiðir, frá 1978 sem svarar 20 þúsund nýkrón- um á hverja 5 manna fjöl- skyldu o.s.frv. o.s.frv., á svo sannarlega skilið veg- legan heiðurssess í þeirri margfrægu heimsmetabók, sem tíundar mestu furðu- fyrírbæri veraldar! ! K» Wr Úrval af fallegum listmunum úr kristal, postulíni og eldföstum leir. ViÖ sjáum um innpökkun og sendi ngif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.