Morgunblaðið - 02.11.1982, Side 36
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982
MJÖTOU-
i?Á
HRÚTURINN
lll 21. MARZ—19.APRÍL
l>ér riniut ver* vtlut til *llt of mik
íIm »f þér á heimilinu. ketU getur
ordid erHdur d*|fur ojf valdid þér til-
fmninifaleffu uppnámi. Vertu á verdi
Ifnffnvnrt þjófnaði.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l»nó er einhver truflun off miankiln-
inffur að fen þér lífið leitl í d*ff. I*ér
finnat að aArir rtlint til alltof mikila
af þér. (iættu þín á ollum vélum off
Uekjum.
'tffik TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Kordaatu ad Uka nokkra áhættu í
fjármálum. I>ér hættir til að vera
alltof draumóragjarn. Kkki fara í
nein ferðalög í dag nema að það né
alffjörleffa nauðMynlegt.
ÍW& KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
l»etU er frekar erfióur daffur. I*ú
þarft að beiU allri þinni þolinmæði
til að eiga vió leióinlefft fólk í dag.
Vinir þínir reyna að hjálpa þér.
ÍSjlLJÓNIÐ
STf^23. JÚLl-22. AGÚST
Kinbeittu þér að verkefnum sem þú
ffetur unnið heima bjá þér. Ef þú
ferð í ferðalag er ha*tt við að það
verði tíma- og peninKaeyðala. HætU
er á rifrildi innan fjol.skyldunnar
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
1*6 að það séu ekki nein uérstök
vandamál heima fyrir er þetU erfið-
ur dajfur tilfinninffaleffa séð. Kkki
Uka neina áhættu í dag. Keyndu að
slaka á og hvílant.
VOGIN
W/&4 23.SEPT.-22.OKT.
HætU er á að óveður né í aðnigi á
heimilinu. SérsUklega á eldri kyn-
slóðin erfítt með að skilja hina
yngri. Auk þess er heilsan að valda
(>ór íhyíKjum
DREKINN
23.0KT.-2I. NÓV.
I»ú ert hálf niðurdreginn í dag. I»ú
ert ekki í allt of góðu formi. Keyndu
að hugsa betur um heilsuna. I»ér
tekst að auka tekjurnar ef þú vinnur
aukavinnu í dag.
fijfl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Korðastu að Uka áhættu í fjármal
um. I*að verður þér að falli ef þú ert
of bjartsýnn. Karðu yfir reikningana.
lúttu vini þína ekki skipu sér of
mikið af því hvernig þú eyðir degin-
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Keyndu að Uka þér frí frá ollum
iðskiptum í dag. Ilugsaðu meira
um þarfir þinna nánustu. I»ú átt
góða að bak við tjöldin sem reyna að
hjálpa þér.
Korðastu langar ferðir í dag. Kf þú
þarft að aka í dag skaltu fara sér-
suklega varlega. I»ú lendir í erfið-
leikum með vini og ættingja. I*ú
flækiirt í mál sem þú vilt helst sleppa
við.
‘tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l*ú hefur áhyggjur vegna vinnu þinn-
ar. Kjármálin líu heldur ekkert of
vel út. Vinir og ættingjar eru þér lítil
hjálp í þessum málum. Keyndu að
hafa það gott í kvöld.
DYRAGLENS
BRIDGE
Enn á ný ætla ég að bera á
borð fyrir lesandann útspils-
þraut. Sá kunni kappi Stefán
Guðjohnsen fékk vandamálið
upp í sveitakeppni sl. miðviku-
dagskvöld hjá BR. Stefán átti
þessi spil í vestur:
Vestur
s 107
h ÁDG2
t 763
16543
Með N-S á sagnir þannig: hættu gengu
Vestur Norður AuNtur Suður
pasN paNN 4 hjörtu dobl
P*sn 5 hjörtu pasN 6 hjörtu
pasN 7 tíglar pasN pasN
7 hjörtu paNN pæw 7 spaðar
pass pam paNN
Það er ástæða til að íhuga
sagnir nokkuð gaumgæfilega
áður en lengra er haldið. Fyrst
skulum við hugsa um 5 hjarta
sögn norðurs. Hún hlýtur að
sýna tvílita hönd, nánar tiltek-
ið spaða og annan lit. Láglit-
irnir koma ekki til greina, því
þá væri rétta sögnin 4 eða 5
grönd.
Sex hjarta sögn suðurs er
svo tilboð í alslemmu, sem
norður tekur. Stefán velur að
taka fórnina yfir 7 tíglum,
norður kröfupassar, og suður
tekur áskoruninni og segir 7
spaða.
Jæja, þá er það útspilið.
Norður
s D9862
h 3
t Á1098542
Vestur I ~ Austur
s107 s 3
h ÁDG2 h K1098765
t 763 t -
I 6543 | Suður I DG972
s AKG54
h 4
t KDG
I ÁK108
pppniKi Akin
Einhver minni spámaður en
Stefán hefði getað látið sér
detta í hug að spila út hjarta-
ás. En Stefán þóttist viss um
að hjartaásinn yrði tromp-
aður, enda bar hann fullt
traust til sagnvisku andstæð-
inga sinna.
Nú, makker hafði ekki
Lightner-doblað, svo hann átti
tæplega eyðu í tígli. Þá yar
bara laufið eftir; kannski lum-
aði makker á ásnum.
„Tvö þúsund tvö hundruð og
tíu, er það ekki.“ Jú, jú, það er
rétt og 16 IMPar til sveitar
Þórarins Sigþórssonar, fyrir
óþolandi heppni, að sumra
mati.
En hvers vegna útspilsdobl-
aði austur ekki? Jú, hann
óttaðist að N-S ættu hjartaás-
inn og vildi ekki fæla þá í 7
grönd.
SKÁK
Þessi staða kom upp í
ungversku deildakeppninni í
sumar í skák þeirra Deak og
Boguszlavsky, sem hafði svart
og átti leik. Nú virðist leikur-
SMAFOLK
Ég held að það séu
fimm mínútur eftir ...
svona Tvær í viðbót,
Allt i lagi núna! Dagur þakk-
argjörðanna er liðinn! Þið
lendið ekki í steikinni!
inn 26. — Rxd5 liggja í aug-
um uppi sem þvingaður, en
Boguszlavsky fann miklu öfl-
ugra framhald:
26. — Dh3!!, 27. Khl (Eftir 27.
dxc4 — Rg4 er hvítur glatað-
ur.) h4!, 28. dxc6 — Rg4!, 29.
cxb7+ — Kb8, 30. Bgl —
Rxh2! og hvítur gafst upp, því
eftir 31. Bxh2 — hxg3 verður
fátt um varnir.