Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 30 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsstúlka óskast nú þegar viö mötuneyti héraösskólans aö Núpi. Uppl. í síma 94-8222. Garðabær Blaöbera vantar í Blikanes. Upplýsingar í síma 44146. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn til starfa nú þegar viö framkvæmdir okkar á Eiösgranda. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjórum í vinnuskálum við Skeljagranda. Stjórn verkamannabústaöa Reykjavík. Hafnarfirði — Hjúkrunardeild Hjúkrunarfræöinga vantar nú þegar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 53811. Barnagæsla tekur til starfa í byrjun næsta árs. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Reykjahverfi. Upplýsingar í síma 66951 og á afgreiöslunni í Rvík, sími 83033. ffotgtniHfifrtfr Rannsóknastofa óskar að ráöa starfsfólk. Uppl. í síma 23799 eöa á staðnum. Rannsóknastofa Mjólkuriönaðarins Laugavegi 162. Kranamaður Vantar góöan kranamann í byggingarvinnu nú þegar. 1—2ja ára vinna. Þeir sem áhuga hefðu leggi inn nafn og síma á augl.deild Mbl. merkt: „Kranamaður — 3902“. Atvinna óskast Rúmlega þrítugur maöur óskar eftir starfi. Hefur fjölþætta reynslu af sjálfstæöum rekstri. Verslun, verkstjórn, innkaupum og fl. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „Þ — 3977“ fyrir 5. nóvember 1982. Rafveita Hveragerðis Staöa aflestrarmanns er laus til umsóknar. Starfið veitist frá 1. des. nk. Umsóknir sendist til formanns rafveitunefnd- ar, Hallgríms Egilssonar, Reykjamörk 11, í síöasta lagi þriöjudaginn 9. þ.m. Rafveita Hveragerðis. Síldarfrysting — Njarðvík Vantar nokkrar konur til síldarfrystingar. Brynjólfur hf„ Njarövík. Upplýsingar í sima 1264. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu | Eftir vetri kemur sumar Sumarbústaöur til sölu ásamt 7.000 fm eign- arlandi 30 km frá Reykjavík. Húsiö er ein- angrað, tvöfalt gler og allt klætt innan meö furupanil. Einnig er baöstofuloft. Söluverð ótrúlega lágt. Vinsamlegast hafiö samband eftir kl. 18.00 í síma 36229. íbúð til sölu í Vestmannaeyjum Góö 5 herb. íbúð, efri hæð og ris í tvíbýlishúsi miðsvæðis í bænum til sölu. Gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 98-2260. Aðalfundur Reykvíkingafélagsins veröur haldin aö Hótel Borg fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf, laga- breytingar. Að loknum aöalfundarstörfum veröur kvik- myndasýning Reykjavík 1955. Félagar eru kvattir til aö fjölmenna, nýir fé- lagar velkomnir. Stjórnin. húsnæöi óskast fundir — mannfagnaöir Hafnfirðingar kvöldskemmtun Kvöldskemmtunin veröur endurtekin í Góö- templarahúsinu laugardaginn 6. nóvember og hefst kl. 21. Spiluö félagsvist (12 umf.), sýndar litskuggamyndir úr sumarferðinni o.fl. Sameiginleg kaffidrykkja, söngur og dans. Verö kr. 60.00 (kaffi innifaliö). Aðgöngumiö- ar aö Austurgötu 10, sími 51874. Tryggið ykkur miöa fyrir miövikudagskvöld. Síðast var uppselt. Félag óháðra borgara. 44 KAUPÞING HF Atvinnuhúsnæði óskast Verslunarhúsnæði 150—200 fm á góöum staö í úthverfi. 25—100 fm ekki í miöbænum. 30—50 fm fyrir videoleigu, helzt í Kópavogi. lönaöarhúsnæöi 4—500 fm t.d. í Múlahverfi eða Borgartúni. 100—200 fm blikksmiðju í Kópavogi eöa Ár- túnshöfða. 70—150 fm fyrir rafmagnsverkstæði. 44 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæð, sími 86988. Fasteigna- og verðbrétasala, ieigumiölun atvinnuhúsnnöis, f|érvarzta, þjóöhag- fraaöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf. 80—100 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík óskast á leigu fyrir verkfræöi- stofu. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Húsnæöi — 3941“. Bílagler Eigum á lager öryggisgler, glært, Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grænt og þaö sem til þarf, svo sem kílgúmmí og fl. Sendum í póstkröfu. Gleriö sf., Hyrjarhöfða 6. Sími 86510. 44 KAUPÞING HF Atvinnuhúsnæöi í boði Iðnaðarhúsnæði 500 fm í Skeifunni mætti jafnvel skipta í tvennt. Tilbúiö til afhendingar um áramót. 400 fm á Ártúnshöföa. Tilbúið til afhendingar 1. des. 400 fm á Nýbýlavegi. 2 innkeyrsludyr. Tilbúiö til afhendingar um áramót. Verzlunarhúsnæði 400 fm á götuhæö viö Nýbýlaveg. Möguleiki á aö skipta í tvennt. 44 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteigna- og veröbréfasala, leigumlölun atvlnnuhúsnœöls, fjárvarzla, þjööhag- fr»ói-, iiakstrar- og töfvuráógjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.