Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 t Móöir okkar og tengdamóöir, MALENA ELLEFSEN JÓNSSON, Vatnanesvegi 26, Keflavík, lést í Landspitalanum aöfaranótt laugardagsins 30. október. Börn og tengdabörn. t Eiginmaöur minn, ÞORSTEINN JÓSEPSSON, Grettiagötu 55 A, lést í Borgarspítalanum þann 30. október. Þóra V. Guómundadóttir. t Eiginmaöur minn og faöir, HAFSTEINN HARALDSSON, Bragagötu 23, Reykjavík, lést af slysförum laugardaginn 30. október. Sigrún Björnsdóttir, Dagný Hafsteinsdóttir. t Móöir mín og dóttir mín, GUÐRÚN AÐALHEIÐUR EINARSDÓTTIR, andaöist aö Sólvangi, Hafnarfiröi, 1. nóvember. Olav Einar Lindtveit, Einar Hilmar. t Dóttir okkar, systir og mágkona, RAGNA ÓLAFSDÓTTIR, Hjallabrekku 12, Kópavogi, lést af slysförum þann 31. október. Ágústa Guömundsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Ásta Ólafsdóttir, Sígríöur Ólafsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Kolbrún Þorsteinsdóttir. t Móöir okkar, ELÍSABET HELGADÓTTIR, handavinnukennari, Bjarnarstig 10, lést í Landakotsspítala 1. nóvember. Asta Bjarnadóttir, Helgi Bjarnason, Sverrir Bjarnason. t Eiginmaöur minn, KJARTAN BJARNASON, fyrrverandi sparisjóösstjóri frá Siglufiröi, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 3. nóvem- ber, kl. 15.00. Fyrir hönd vandamanna, Helga Gísladóttir. t Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, GUDMUNDA SIGRlDUR JÓNSDÓTTIR \ frá Skógum, Þingaseli 10, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 2. nóvember, kl. 13.30. Kjartan V. Bjarnason, Jenný Marelsdóttir, Vílný Reynkvist Bjarnadóttir, Siggeir Jóhannsson, Hera Newton, Stanley Pálsson, börn og barnabörn. t Eiginmaöur minn og kjörfaðir, ÁGÚST ÓLAFSSON, rafvirki, Bergstaöastræti 80, veröur jarösunginn frá Hallgrímskirkju, miövikudaginn 3. nóvem- ber, kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö en þeir er vilja minnast hins látna láti Hallgrímskirkju njóta þess. Bjarnfrióur Sigurjónsdóttir, Þóróur S. Gunnarsson. I Sesselja Sveins- döttir - Minning Sesselja Sveinsdóttir fæddist 4. mars 1894 að Torfastöðum í Grafningi í Árnessýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Jóns- dóttir Jónssonar, Jóns Einarsson- ar á Kópsvatni og Sveinn Arn- finnsson Sveinssonar, bónda á Stóra-Fljóti í Biskupstungum. Sumarið 1940. 12. júní, giftist hún Magnúsi Kristjánssyni frá Múla í ísafjarðardjúpi, er þá bjó í Reyk- holti í Ölfusi. Gekk hún ungum sýni hans, Bjarka, í móður stað og reyndist honum vel. Kostaði hún hann að miklu leyti til háskóla- náms er hann lærði til læknis. Torfastaðasystkinin urðu þrett- án, 12 stúlkur og einn drengur. Sjö þeirra lifðu. Sesselja þráði mjög að menntast eins og fleiri ungm- enni á þeim árum, en fátæktin var mikil hjá flestum á þeim árum. Þó fór hún í lýðháskóla ásamt systur sinni Ingibjörgu, veturinn 1915—16 hjá ísleifi Jónssyni. Hún var í hópi Árnesinga er æfði söng á Eyrarbakka 1919 undir stjórn sr. Óskars Magnússonar í Arnarbæli. Elskaði hún tónlist, bókmenntir og myndlist. Fékkst hún við að mála og málaði frábærlega vel. Sesselja og Magnús fluttu til Reykjavíkur í maímánuði 1940 og bjuggu þau í Eskihlíð D alla tíð síðan. Magnús andaðist 14. apríl 1974. Kristínar var líka hjá frænku sinni um tíma, uns hún fór að Hofstöðum við Vífilstaðaveg. Ættrækin var frænka mín og vildi fylgjast með okkar högum og kom oft í heimsókn. Öllum reynd- ist hún vel og allir sem kynntust henni báru virðingu fyrir henni, svo sem vera ber. Áður en frænka mín giftist vann hún mikið og gekk til dæmis um beina í Uppsölum við Aðal- stræti og í Iðnó á leiksýningar- kvöldum og einnig í veitingahús- inu í Hveragerði á sumrin á árun- um 1933—37. Þar var henni til að- stoðar Helga dóttir Jónínu systur hennar. í Eskihlíð ræktuðu frænka og Magnús blóm og grænmeti og var það þeirra aðalstarf meðan heils- an leyfði. Henni þótti vænt um heimasveit sína og fór flest sumur að Álftavatninu bjarta. Langt mál væri hægt að skrifa um frænku mína og margs er að minnast. Ég nefni það hér undir lokin að starfsstúlkunum á Landakotsspít- ala þótti mjög vænt um hana og kölluðu hana Hallarfrúna, svo mikil reisn væri yfir henni. Starfsfólki öllu á Landakoti þökkum við af öllu hjarta fyrir alla þá hlýju og hjálp sem það veitti henni. Lydía Guðjónsdóttir Alexander Reinholt Geirsson - Minning Frænka, eins og við kölluðum hana systkinabörnin, var öllum góð. Systrum sínum reyndist hún vel eins og við var að búast. Hún hélt fyrir þær afmælisveislur og bauð þá öllu frændfólkinu af mik- illi rausn. Var þá tekið í spil eða sungið. Var hún í öllu höfðingi í sjón og reynd. Okkur systkinabörnunum var hún sem móðir. Gaf okkur gjafir og ótaldar eru þær bækur sem hún færði mér ásamt mörgu öðru. Hún kostaði Katrínu, dóttur Ingibjarg- ar, á húsmæðraskóla ásamt Pétri Hjaltested, sem tók hana á heimili sitt að Sunnuhvoli er móðir henn- ar veiktist. Hafsteinn bróðir Fæddur 21. ágúst 1911 Dáinn 26. október 1982 I dag verður til moldar borinn frá Selfosskirkju Alexander R. Geirsson. Hann var fæddur að Hjarðarbóli á Akranesi 21. ágúst 1911, elstur 7 systkina. Foreldrar hans voru hjónin Gróa Halldórs- dóttir frá Rein og Geir Jónsson sem bjuggu sín búskaparár að Bjargi á Akranesi. Hann var elst- ur af þrem börnum þeirra hjóna en þau eru auk hans Lúðvík og Halldóra. Móður sína misstu þau árið 1918 úr spönsku veikinni og þarf ekki að láta segja sér að þá hafi verið erfiðir tímar, Alli 6 ára, t Bróöir okkar, BJÖRN STEFÁN SIGUROSSON frá Ásmundarstööum, Frakkastig 12, veröur jarösunginn frá Hallgrimskirkju í dag, 2. nóvember, kl. 13.30. Jóhanna Siguröardóttir, Gunnhildur Siguröardóttir, Sverrir Sigurösson, Jakobína Siguröardóttir, Vilborg Siguröardóttir. t Útför hjartkærrar fóstursystur minnar og frænku, HRAFNKÖTLU EINARSDÓTTUR, bankafulltrúa, Tómasarhaga 24, er lést 23. október 1982, fer fram frá Neskirkju í Reykjavík miöviku- daginn 3. nóvember nk., kl. 10.30 f.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö. Ef einhverjir vilja minnast henn- ar, erum viö þakklát fyrlr aö Krabbameinsfélag Islands njóti þess. Fyrir hönd annarra vandamanna, Matthildur Jónsdóttir. t Innilegt þakklæti sendum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, LAUFEYJAR GESTSDÓTTUR, Akbraut, Stokkseyri. Guö blessi ykkur öll. Einar Siguröur Guöjónsson, Guörún Guöjónsdóttir, Ingunn Guðbjartsdóttír, Kristján Sigurösson, Eiríkur Guöbjartsson, Ágústa Guömundsdóttir, Sigríöur Guðbjartsdóttir, Jóhanna Runólfsdóttir, Kristín María Waage, Hafsteinn Kristjánsson, barnabörn og barnabarnabörn. Lúðvík 4 ára og Halldóra 2 ára. Seinna hóf Geir búskap með Margréti Jónsdóttur og áttu þau 4 börn, Guðmund, Sigurð, Geirlaugu Gróu og Jónu. Rúmlega tvitugur að aldri flutt- ist hann til Reykjavíkur og vann hann þar ýmis störf, lengst þó við akstur hjá Reykjavíkurapóteki. Hann giftist árið 1938 Gestheiði Árnadóttur og eignuðust þau 4 börn, en þau eru Kristinn Rein- holt, Árni, Heiðar og Sigrún. Alli og Gestheiður slitu samvistum. Árið 1948 gerðist hann starfs- maður Rafmagnsveitu Reykjavík- ur við Ljósafossstöðina í Gríms- nesi og kynntist hann þar eftirlif- andi konu sinni Irmu Herrmann. Gengu þau í hjónaband árið 1950 bjuggu allan sinn búskap við Ljósafossstöðina. Hann var starfsmaður þar svo lengi sem kraftar entust, en hann átti við vanheilsu að stríða síðustu árin. Naut hann þá mikillar umhyggju og alúðar konu sinnar sem var hans stoð og stytta og hjúkraði hún honum af mikilli nærfærni. Alli var ljúfmenni í umgengni og átti aldrei í deilum við einn eða neinn. Hann var hagur í höndum og bar heimili þeirra hjóna þess merki að þar voru samhent hjón. Nutum við frændsystkinin gest- risni þeirra fyrst sem börn í heimahúsum og síðar sem fjöl- skyldur okkar. Og alltaf var til- hlökkunin við að fara austur til Alla og Irmu jafn mikil. Eigum við margar ljúfar minningar frá þeim samverustundum sem við munum geyma í hjarta okkar. Elsku Irma, við biðjum Guð að blessa þig og styrkja á þessum erf- iðu stundum. Megi minningin um góðan eiginmann vera þér hjálp. Geir, Silla og Örn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.