Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 46
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 1. deildin í körfuknattleik: Grindvíkingarnir sterkari á endasprettinum GRINDAVIK var sterkari en Skallagrímur á lokasprettinum í leik liöanna í 1. deild íslands- mótsins í körfuknattleik sem fram fór í íþróttamióstöðinni í Borgarnesi um helgina. Grindvík- íngar sigruöu með 92 stigum gegn 79 eftir aó leikurinn haföi verió jafn fram ó síöustu mínútur. Reykjavíkurmeistaramótió í borótennis fór fram í Laugar- dalshöllínni síöastliöinn sunnu- dag. Keppendur í mótinu voru 110 talsins. Keppni í öllum flokk- um var mjög jöfn og spennandi: Einliðaleikur karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinss. KR 2. Tómas Sölvas. KR 3. —4. Tómas Guöjónss. KR Hilmar Konráðss. Víkingi. Einliðaleikur kvenna: 1. Ásta Urbancic Erninum 2. Hafdís Ásgeirsd. KR 3. -4. Sigurður Guómundss. Ern- inum Siguróur Herlufsson Vík- ingi Einlíðal. ungl. 15—16 ára: 1. Kristinn Már Emilss. KR 2. Bjarni Bjarnas. Víkingi 3. —4. Sigurbjörn Bragas. KR Óskar Ólafsss. Víkingi Einliöal. ungl. 13—15 ára: 1. Friörik Berndsen Víkingi 2. Höröur Pálmas. Víkingi 3. —4. Lárus Jónass. Erninum Snorri Briem KR Einliöal. ungl. yngri en 13 ára: 1. Kjartan Briem KR 2. Ragnar Árnason KR 3. —4. Eyþór Ragnarsson KR Valdimar Hannesson KR Einiiðal. stúlkna 17 ára og yngri: 1. Arna Sif Kærnested Víkingi 2. Gróa Siguröard. KR 3. María Jóhanna Hrafnsd. Vik. Tvíliöaleikur kvenna: 1. Ásta Urbancic Ö. og Hafdís Ásgeirsdóttir KR 2. Elisa Sigurðard. og Elín Eva Grímsd. Erninum 3. Arna Sif Kærnested KR og María Hrafnsd. Vík. Tvíliðal. karla: 1. Tómas Guójónsson og Hjálm- týr Hafsteinsson KR Þá tóku Grindvíkingar á honum stóra sínum og tókst aö knýja fram sigur. Staöan í leikhléi var 42—40 Skallagrími í vil, en liöin höföu skipst á um aö hafa forystuna í hálfleiknum. Á 18. mín. haföi UMFG náö 6 stiga forystu en þaö 3.-4. Hilmar Konráöss. og Stef- án Konráóss. Vík. Guð- mundur Maríuss. KR og Kristján Jónass. Vík. Tvíliöal. öldunga: 1. Gunnar Hall og Ragnar Ragn- arsson Erninum 2. Jóhann Örn Sigurjónss. og Þóröur Þorvarðars. Erninum 3. Birkir Þór Gunnarss. og Aöal- steinn Eiríkss. Erninum Tvílióal. ungl. 15—17 ára: 1. Bjarni Bjarnason og Bergur Konráöss. Víkingi 2. Kristinn Már Emilss. og Sigurbj. Bragas. KR Tvíliðal. ungl. 15 ára og yngri: 1. Trausti Kristjánss. og Friörik Bernds Vík. 2. Kjartan Briem og Valdimar Hanness. KR. ISLANDSMEISTARAR KR sigruöu Hauka með yfirburðum, 64—29, á sunnudagskvöldiö í 1. deild kvenna. KR átti í basli með Haukana fyrstu mínúturnar og var staðan eftir 8 mínútur 7—7, en síöan sögðu KR-stelpurnar skilið við Haukana og staðan í hálfleik var 37—12 fyrir KR. Seinni hálfleikur einkenndist síöan af einstefnu KR-stelpnanna sem unnu yfirburöasigur eins og áöur er getiö, 64—29. Liö KR verður ekki auösigraö í sem eftir liföi hálfleiksins skoruöu UMFS grimmt og höföu náö 2 stiga forystu þegar flautað var til loka hálfleiksins. Seinni hálfleikurinn einkenndist af jafnri baráttu framanaf, staöan var 62—62 á 11. mín. og á 18. mín. var UMFG meö 3ja stiga forystu, 77—74.þ En þá tóku Grindvík- ingarnir leikinn í sinar hendur og skoruöu 15 stig gegn 5 stigum heimamanna. 3 síöustu mínúturnar og sigruðu því meö 13 stiga mun. Þessi lið veröa sjálfsagt í neöri kantinum á 1. deildinni í ár og er þessi sigur UMFG yfir UMFS á heimavelli þeirra síöarnefndu þýö- ingarmikill í þeirrl baráttu. Liö UMFG treystir mikiö á Kanann sinn, Mike Sailes, enda skoraði hann 47 stig, eða meira en helming stiga liösins og óhætt er aö segja aö hann sé meira en hálft liöiö. Bestir í liði UMFG lauk Sailes voru Hjálmar Hallgrímsson sem skoraöi 18 stig og Ingvar Jóhannsson sem skoraöi 13 stig. Liö UMFS stóð furöulengi í UMFG ef tekiö er tillit til þess aö þeir eru Kanalausir sem nú til dags þykir mikiö hugrekki. Bestir í liði UMFS voru Guömundur Guö- mundsson, hann skoraöi 22 stig þótt hann færi útaf meö 5 villur um miöjan seinni hálfleik, Bragi Jóns- son sem einnig skoraöi 22 stig og Gunnar Jónsson, en hann skoraði 12 stig. vegur. Mjög sterk liösheild meö Emiliu, Lindu og Ernu í farar- broddi. Hauka-stelpurnar eiga erfiöan vetur framundan, en þær eiga eftir aö koma til seinna í vetur. Fyrir KR skoruöu stigin Emilía 22, Linda 21, Erna 12, Gunnhildur 6, Björg 2 og Sigrún 1. Hjá Haukum skoruðu stigin: Sólveig Pálsdóttir 8, Sóley Indriöa- dóttir 7, Svanhildur Guölaugsdóttir 6, Ágústa Finnbogadóttir 4 og Erla Sigurgeirsdóttir 4. — IHÞ. Reykjavíkurmótiö í borötennís: Hjálmtýr og Asta sigruöu ____________________H£L Yfirburðir KR gegn Haukum Endurkoma Brazy er Frömmurum fagnaðarefni ÍR-INGAR eru enn án stiga í úr- valsdeildinni í körfuknattleik. Þeir mættu Fram í Hagaskólanum á sunnudagskvöldið, og þrátt fyrir að hafa verið yfir í rúmlega 10 mínútur í upphafi leiksins tókst þeim ekki að fylgja því eftir og sigra. Frammarar með Val Brazy í broddi fylkingar sigruöu nokkuð örugglega 91:72, en staö- an í leikhléi var 41:37. Brazy lék nú sinn fyrsta leik með Fram í vetur, en sem kunnugt er ráku þeir á dögunum Knitzinger þann sem ieikið hefur með þeim það sem af er vetri. Brazy virðist í góðu formi og áttu ÍR-ingar í erf- iðleikum með að ráöa viö hann og einnig var hann mjög sterkur í vörninni. Þá lék Viðar Þorkelsson að nýju með Fram og mun endur- koma þeirra tveggja örugglega styrkja liöiö verulega, en þeir voru einmitt tveir stigahæstu leikmenn liðsins. Eins og áður sagöi voru ÍR-ingar meö forystuna fyrstu 10 mín. leiks- ins, en þá komst Fram yfir í fyrsta skipti, 21:20. Fyrri hálfleikurinn var allan tímann mjög jafn, yfirleitt munaöi ekki nema fjórum til fimm stigum. ÍR tókst aö jafna fljótlega í síöari hálfleiknum, en Frammarar gáfu ekki þumlung eftir og tókst aö komast yfir strax aftur. Leikrpenn ÍR voru ekki nógu yfirvegaöir og á nokkurra mínútna kafla geröu þeir sig seka um margar villur í sókn- arleiknum. Náöu Frammarar nokkrum sinnum af þeim boltanum og skoruöu úr hraöaupphlaupum og tryggöu sér í rauninni endan- lega sigurinn á þessum kafla. Leikurinn var ekki sérstaklega góöur en leikmenn beggja liða sýndu þó ágæt tilþrif á köflum og sérstaklega þá Bracy og Viöar hjá Fram. Símon var einnig góöur og hirti mikiö af fráköstum. Hjá ÍR var Kristinn Jörundsson aöaldriffjöörin en þrátt fyrir stigin 22 hitti hann Fram — ÍR 91:72 ekki vel í leiknum. Dooley þjálfari ÍR lét vel í sér heyra allan leikinn og hvatti sína menn til dáöa. Fékk hann tæknivíti i síöari hálfleiknum og greinilega var hann ekki sérlega ánægöur meö dómarana. Stigin skiptust þannig, Fram: Val Bracy 36, Viðar Þorkelsson 16, Símon Ólafsson 13, Jóhannes Magnússon 12, Guömundur Hall- grímsson 8, Þorvaldur Geirsson 4 og Ómar Þráinsson 2. |R: Kristinn Jörundsson 22, Hreinn Þorkelsson 16, Gylfi Þorkelsson 10, Jón Jör- undsson 9, Hjörtur Oddsson 8, Kolbeinn Kristinsson 6 og Kristján Oddsson 1. — SH. • Axel Nikulásson mikill baráttu- jaxl sem aldrei gefur eftir. Hann hefur leíkið vet í öllum leikjum Keflavíkurlíösins í vetur. leikmað- ur sem aldrei gefur eftir. • Björn Skúlason lék mjög vel gegn Val og er hann mjög vax- andi leikmaður. Hefur aýnt miklar framfarir að undanförnu undir stjórn Higgins. ÍBK nú í efsta sæti Keflvíkingar tóku forystuna í úrvalsdeildinni sl. laugardag, er þeir sigruðu Val í íþróttahúsinu í Keflavík í æsispennandi og bráð- skemmtilegum leik með 89 stig- um gegn 87. Valsmenn skoruöu fyrstu körf- una en Keflvíkingar jöfnuðu strax á fyrstu mínútu og eftir 3 mínútur var jafnt, 6—6, en þá tóku Vals- menn að síga fram úr. Varnir beggja liðanna voru mjög góðar en hittni Keflvíkinga var léleg og virtist enginn geta skorað nema Higgins, og sigu Valsmenn því jafnt og þétt fram úr, og eftir 8 mínútur var staðan orðin 20—8 Val í vil, og eftir 11 mínútur var staöan orðin 31—15, mesti mun- urinn í leiknum. En nú fóru Kefl- víkingar aö hitta, og á næstu 3 mínútum tókst þeim aö minnka muninn niöur í 7 stig, 36—29. Þá var Tim Dwyer kominn með 4 vill- ur og yfirgaf völlinn þaö sem eftir var hálfleiksins. Ekki virtist brottför hans hafa áhrif á Valslið- ið í fyrstu, því þeim tókst aö auka muninn aftur í 10 stig eöa 45—35 en með mjög hröðum og góöum endaspretti minnkuðu Keflvík- ingar muninn t 4 stig fyrir lok hálfleiksins, og urðu lokatölur hálfleiksins 49—45 fyrir Val. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn af miklum krafti og eftir 2 mínútur haföi þeim tekist aö ná 10 stiga forystu, 61—51. En meö nokkrum góöum hraðaupphlaupum og frá- bærum leik þeirra Higgins og Björns Skúlasonar tókst Keflvík- ingum á næstu 5 mínútum aö minnka muninn niöur í 1 stig, eöa 63—62. Næstu tvær og hálfa mín- útu var leikurinn í járnum, Vals- menn ýmist 1 eöa 3 stig yfir, en þá tókst Keflvíkingum aö komast yfir í fyrsta skipti í leiknum, 70—69. Og Keflvíkingar héldu áfram að bæta viö þetta forskot og er 6 mínútur voru til leiksloka var staöan oröin 82—73 Keflvíkingum í vil og var þaö mesta forskot þeirra í leiknum. Þegar 4 mínútur voru til leiksloka og staðan 86—81 fyrir Keflavík tóku Valsmenn leikhlé. Aö loknu leikhléi hófu Valsmenn að leika maöur á mann og virtist sú leikaö- ferö setja Keflvíkinga nokkuö úr jafnvægi og þegar 2Vi mínúta var eftir var munurinn aftur oröinn aö- eins 1 stig, 86—85. Hófst nú mikill darraðardans þessar síðustu 2Vt mínútu og tókst liöunum aö skora sin 2 stigin hvoru og staöan því Fram: Viöar Þorkelsson ** Símon Ólafsson ★★ Jóhannes Magnússon ★ ÍR: Kristinn Jörundsson ★ Gylfi Þorkelsson ★ Hreinn Þorkelsson ★ 88—87 þegar flautaö var til leiks- loka, en þá stóö Axel á miöjum vellinum með knöttinn umkringdur af 3 Valsmönnum og þar af einn á bakinu. Var dæmt víti þannig aö Axel fékk 2 skot aö leik loknum og skoraði úr ööru, þannig aö lokatöl- urnar uröu 89—87, sem var vel fagnað af 600 áhorfendum, er flestir voru á bandi heimamanna. Nokkur harka færöist í leikinn er líöa tók á síðari hálfleikinn, og er Ríkharöur Hrafnkelsson hljóp Tim Higgins um koll á 13. mínútu ætl- aöi allt um koll aö keyra á áhorf- endapöllunum, og var Ríkharöur ekki ofarlega á vinsældalista kefl- vískra áhorfenda það sem eftir var leiksins. Besti maöur Keflvíkinga, og vall- arins, var án efa Tim Higgins. Hann skoraði 36 stig í leiknum, en þaö segir aöeins hálfa söguna. Hann var frábær í vörninni og hirti ótal fráköst bæöi í vörn og sókn, bar- áttuviljinn alveg einstakur og hlýt- ur slíkt aö hafa góö áhrif á sam- herjana. Þá átti Björn Skúlason frábæran leik, og er óhætt að segja aö Björn hafi sýnt og sannaö aö þaö er engin lífsnauðsyn að vera risi, til aö leika góöan körfu- knattleik. Axel og Jón Kr. áttu einnig mjög góöan leik, einkum er á leikinn leiö og Óskar og Einar voru traustir í vörninni. í Valsliöinu var Tim Dwyer mjög góöur, er eins og Higgins ódrepandi baráttumaö- ur, og mjög vel gert aö þrauka all- an síöari hálfleikinn án þess aö fá eina einustu villu og án þess aö unnt væri aö merkja aö þaö háöi honum í leik hans. Torfi Magnús- son var einnig mjög góöur, einkum í vörninni og Ríkharöur frábær í sókninni. Stigin: ÍBK Tim Higgins 36 Björn Skúlason 16 Axel Nikulásson 14 Jón Kr. Gíslason 12 Einar Ó. Steinsson 6 Valur Tim Dwyer 24 Ríkharöur Hrafnkelsson 23 Torfi Magnússon 12 Kristján Ágústsson 12 Jón Steingrímsson 8 Stjörnur: ÍBK Björn Skúlason ★★★ Axel Nikulásson ★★ Jón Kr. Gíslason ★★ Einar Ó. Steinsson ★ Óskar ^likulásson ★ Valur Torfi Magnússon ★★★ Ríkharöur Hrafnkelsson ★★ Kristján Ágústsson ★★ Jón Steingrímsson ★ Leifur Gústafsson ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.