Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fasteignaþjónusta Suóurnesja Keflavík Hannyrðaverslunin Þyrí til sölu ásamt lager og innréttingum. Raöhús 146 fm við Greniteig með bílskúr. Verö 1,2 millj. 90 fm nýlegt raðhús við Móa- braut. i góöu ástandi. Verö 850 þús. Einbýlishúsiö númer 21 a við Heiöarveg, meö bílskúr. Laust strax. Verð 800 þús. 135 fm einbýlishús f góöu ástandi meö bílskúr, viö Háaleiti. Verö 1,5 millj. Hafnargata 70, einbýlishús mikiö endurbætt. Verö 700 þús. 3ja herb. efri hæö viö Vestur- braut. Verö 400 þús. Njarðvík 115 fm efri hæö viö Hólagötu i góöu ástandi. Verð 800 þús. Fasteignaþjónusta Suöurnesja. Simi 3722. Hafnargötu 37, Keflavik. Gler- og kristalskurður Myndskuröarnámskeiö í gler og kristal. Upplýsingar og innritun í síma 54277. Frístund, Miövangi 41, Hafnar- firöi. Vil kaupa notaöa traktorsgröfu. Uppl. á kvöldin í sima 97-3216, Þóröur Helgason. Víslar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223. Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Geðvernd — ráögjafaþjónusta Hafnarstræti 5, 2. hæö, alla þriöjud. kl. 4.30—6.30 síödegis. Okeypis þjónusta og öllum heimil. Geðverndarfélagiö. IOOF Rb4 = 1321128V, — FL. □ Gimli 59821127 — AFM.H8V Fíladelfía Almennur Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason Alkhóhólismi? Ég sinni einkaviötölum vegna áfengisvandamála. Steinar Guömundsson, leiöbeinandi. Simi 74303. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, simi 14824. m ÚTIVISTARFERÐIR Þriöjudagskvöld kl. 20 Tunglskintganga og fjörubál meö söng og rómantík. Auövitað lætur enginn sig vanta Verö 60 kr frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSi, bensinsölu. Sjáumst. Feröatélagi Útivist. AD KFUK Fundur í kvöld aö Amtmannsstíg 2B, kl. 20.30. Kvöldvaka í byrjun vetrar. Fjölbreytt dagskrá/ kaffi. Hugleiöing: Halla Bachmann. Allar konur velkomnar. ISfllSII IIMIlllllllll ' ÍSAlJ’ ICCLANOIC ALPINC CLUB Helgina 7.-8. nóv. heldur ÍS- ALP isklifurnámskeiö i Gigjökli. Þátttaka tilkynnist mánudaginn 1. nóv. i húsnæöi ISALP, Grens- ásvegi 5 kl. 8.30. Namskeiöiö er bæöi fyrir byrjendur og lengra komna. Allar nánari upplysingar veittir Hreinn Magnússon í Skátabúö- inni, simi 12045. Fræöslunefnd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Sjálfstæöisflokksins heldur fund í Sæborg miðviku- daginn 3. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Önnur mál. Allir stuöningsmenn D-listans velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös. Aðalfundur Félags Sjálfstæöismanna í Langholti verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 8.30 í Félagsheimilinu Langholtsvegi 174. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins veröur Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæöisflokksins. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir okkar vinsælu spilakvöld halda áfram, þrlöjudaginn 2. nóvember kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Allir velkomnir, kafflveitingar. Stjórn Sjálfstaaóisfelags Kópavogs. Frjálst útvarp — stefna sjálfstæðismanna Heimdallur boðar til almenns félagsfundar um frjálsan útvarps- rekstur, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20,30 i Valhöll, Háaleltisbraut. Flutt veröa stutt erindi og að þeim loknum umræöur og fyrirspurnir. Fundarstjóri Geir Haarde. Fummælendur — Framsöguefni: 1. Guömundur H. Garöaraaon, fjallar um fyrsta frumvarpið, sem lagt var fram á Alþingi um frjálsan útvarpsrekstur. 2. Ellert B. Schram, fjallar um hugmyndlr útvarpslaganefndar. 3. Ólafur Hauksaon, fjallar um kostnaö og rekstur útvarpsstööva. 4. Gfsli Baldur Garöarsson, ræöir um lög- fræðileg atrlöi varöandi stofnun og rekstur útvarpsstööva. 5. Friörik Sophusson, fjallar um nýtt frum- varp sjálfstæöismanna varðandl frjálsan útvarpsrekstur. AHt áhugafólk velkomiö Stjórnln. Aðalfundur Akranes — Akranes Sjálfstæöisfélags Kópavogs, veröur haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30. í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gunnar G. Schram ræðir kjördæmamálið og svarar fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins í Reykja- neskjördæmis mæta á fundinn. Félagar hvattir til að fjölmenna. Kaffiveit- ingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Kópavogur Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Kópavogs, veröur haldinn fimmtudaginn 4. nóv- ember kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu. Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gunnar G. Schram ræöir kjördæmamálk i og svarar fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Þingmenn Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæml mœta á fundlnn. Félagar hvattir til aö fjölmenna. Nýir félagar velkomnlr. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs. ísafjörður ísafjörður Sjálfstæðiskvennafélagið á ísafirði heldur aðalfund þriöjudaginn 2. nóvemþer kl. 20.30 aö Uþpsölum (uppi). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt um vetrarstarfiö. Nýir félagar velkomnir. Stjórnln. Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Akraness. Akranesi veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu aö Heiöargeröi 20, 2. nóvember nk. kl 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Prófkjör í Norðurlands- kjördæmi vestra Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins í Noröurlandskjördæmi vestra hefur akveöiö aö fram fari prófkjör um frambjóöendur flokksins í kjördæminu vegna næstu alþingiskosninga. Prófkjöriö fer fram dagana 27. til 30. nóvember næstkomandi og veröa kjörstaöir og kosningafyrirkomulag auglýst nánar síöar. Hér meö er auglýst eftir framboöum til þessa prófkjörs. Hvert fram- boö skal stutt 20 flokksbundnum sjálfstæöismönnum. Hver flokks- maöur getur aöeins staöiö aö tveimur slíkum tillögum. Framboöum skal skilaö til formanns kjördæmisráösins, Stefáns Á. Jónssonar, Kagaöarhóli, Torfalækjahreppi, s. 95-4420, eöa formanns kjörnefnd- ar, sóra Gunnars Gislasonar. Glaumbæ, Skagafiröi, s. 95-6146, fyrir 9. nóvember næstkomandi. Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins i Noröurlandskjördæmi vestra. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs Prófkjör um val frambjoöenda á lista Sjálfstæöisflokksins viö næstu alþingiskosningar i Reykjavík, fer fram dagana 28. og 29. nóvember nk. Val frambjóöenda fer fram meö tvennum hætti: 1. Framboð, sem 20 flokksbundnir einstaklingar (þ.e. meölimir sjálfstæöistélaganna í Reykjavík) standa aö. 2. Samkvæmt tilnefnlngu kjörnefndar. Hér meö er auglýst eftir framboöum til prófkjörs sbr. 1. lið aö ofan. SKal framboö vera bundið viö flokksbundinn einstakling, sem kjör- gengur veröur i Reykjavik 1. janúar 1983, og skulu 20 flokksbundnir sjálfstæöismenn, búsettir í Reykjavik, standa aö hverju framboöi. Skriflegt samþykki frambjóöanda fylgi framboöi. Enginn flokksmaöur getur staöið aö fleiri en 2 framboðum. Framboöum þessum ber aö sklla til yfirkjörstjórnar á skrifstofu Full- trúaráös sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík i Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síöar en kl. 17.00 mánudaginn 8. nóvember nk. Yfirkjörstjórn Sjálfstæóisflokksins i Reykjavík. Almennur félagsfundur Varöar Landsmálafélagiö Vöröur boöar til almenns félagsfundar, miöviku- daginn 3. nóvember nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagtkrá: 1. Kosning Uppstillinganefndar vegna aöal- fundar Varöar. 2. Ræöa: Friörik Sóphusson varaformaöur Sjálfstæöisflokksins. Stjórnin. Hvöt Þriöjudaginn 2 nóv. veröur haldinn al- mennur fundur í Valhöll kl. 20.30. Fundarefni: Staöan í íslenskum stjórnmálum. Ræöumenn Salome Þorkelsdóttir, al- þingismaöur, Friörik Sophusson, vara- formaöur SjálfstaBÖisflokksins. Kosin veröur kjörnefnd vegna aöalfund- ar. Kaffiveitingar. Stjórnin:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.