Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 48
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 Ensku meístararnir Liverpool eru nú komnir í fyrsta sætid eftir leiki helgarínnar, með jafn mörg stig og Man. Utd. og West Ham en hag- stæðara markahlutfall. Liverpool sigraði Brighton á Anfield 3:1 á sama tíma og liðin sem voru í þremur efstu sætunum fyrir laugardaginn, Man. Utd., WBA og Spurs, fengu á sig 13 mörk samtals. Albion fékk verstu útreiðina, tapaði 6:1 í Ipswích þar sem John Wark gerði fjögur mörk. í 2. deild var leikur Leeds og Newcastle sögulegur þar sem dómarinn varð að gera á honum 5 mínútna hlé vegna skrílsláta áhorf- enda. Áöur en leikurinn hófst var lýöurinn byrjaður aö slást og voru flugeldar og alls kyns skeyti send á loft af áhorfendapöllunum. Lenti flugeldur í Kevin Keegan og féll hann við í vítateig Leeds. Leikmenn heimaliðsíns snéru sér þá til áhorfenda og fóru fram á frið. Róaöist lýðurinn þá um stund, Keegan stóð upp og lék áfram en skömmu síöar varð John Anderson, varnarmaður í Newcastle fyrir skoti og síöan Arthur Graham í Leeds. Var dómaranum þá nóg boðið og gerði fimm mín. hlé á leiknum. Lítum nú á úrslitin í 1. deild: Arsenal — Birmingham 0:0 Aston Villa — Tottenham 4:0 Coventry — Norwich 2:0 Ipswich — WBA 6:1 Liverpool — Brighton 3:1 Luton — Forest 0:2 Man. City — Swansea 2:1 Notts County — Watford 3:2 Southampton — Everton 3:2 Sunderland — Stoke 2:2 West Ham — Man. Utd 3:1 Kenny Dalglish skoraði tvö fyrstu mörk sin á keppnistímabil- inu er Liverpool lagöi Brighton ör- ugglega aö velli. Gerry Ryan skor- aöi fyrsta mark leiksins fyrir Brighton eftir 6 mínútur og aö- dáendur Brighton voru farnir aö láta sig dreyma um annan sigur Brighton í röö á Anfield, en ekki rættist þaö. Mark Lawrenson skor- aöi fljótlega gegn sínum gömlu fé- lögum og síöan komu tvö mörk frá Dalglish. Þaö seinna dæmigert Dalglish-mark, fjórir Brighton varnarmenn þvældir upp úr skón- um áöur en hann hleypti af og Mosely í marki Brighton afti ekki möguleika á aö verja. Áhorfendur voru 27.929. Ball hættur Alan Ball lék sinn síðasta leik meö Southampton gegn Everton, einu af sínum gömlu liöum. Ball er sá síöasti af heimsmeisturunum frá 1966 sem enn leikur sem atvinnu- maöur en nú er hann hættur í ensku deildinni. Ball misnotaöi vítaspyrnu í leiknum, en South- ampton sigraöi engu aö síöur. Keith Cassels og Steve Moran (viti) skoruöu fyrir Southampton áöur 1. DEILD Uverpool 12 6 4 2 24- -12 22 West Kam 12 7 I 4 25—16 22 Maacbester UniL 12 6 4 2 18—11 22 W'est Bromwich 12 7 0 5 20- -18 21 Tottenham 12 6 2 4 25—17 20 Manrhester City 12 0 2 4 17—17 20 Nottingham Forest 12 6 1 1 i 5 216- -19 10 Watford 12 5 3 4 24- 14 18 Stoke 12 5 3 4 23- -18 18 Aston Villa 12 6 0 0 20-17 18 Everton 12 5 2 5 24- i* 17 Coventry 12 5 2 5 13- 15 17 Arsenai 12 4 3 5 11- 12 15 Brighton 12 4 3 5 13-27 15 Ipswich 12 3 S 4 21- 14 IV Luton 12 3 s 4 25-25 14 Swanuea 12 4 2 6 15—20 14 Notts County 12 4 2 6 15-23 14 Southampton 12 4 2 6 13—24 14 Sunderland 12 3 4 5 17—24 13 Norwich 12 2 S 5 14- 21 11 Birmíngham 12 1 5 6 7-23 8 2. DEILD Sheffiold Wed. 12 8 2 2 27-15 26 Queens Park Kang. 13 8 2 3 19—10 26 Kulham 12 7 3 2 28—16 24 Wolverhampton 11 7 3 1 16— 5 24 (■rimxby 12 7 2 3 21-14 23 Leeds IJníL 12 6 5 1 18—11 23 Leicexter 12 6 1 5 23—11 19 Barnsley 12 4 5 3 17-14 17 Oldbam 12 4 5 3 17—17 17 Carlbdo 12 5 2 5 25-26 17 CheLsea 12 4 4 4 16-14 16 (rynul Pal. 12 4 4 4 14-13 16 Newcaxtle 12 4 3 5 18-20 15 Kotherham 12 3 5 4 14—20 14 Shrewsbury 12 4 2 6 13—19 14 Charlton 12 4 2 6 17-24 14 Blackburn 12 4 1 7 16-23 13 Middk'sbrough 12 2 5 5 13-25 11 Burnley 12 3 1 8 18-23 10 Bolton 12 2 2 8 9—19 8 Derby County 12 I 5 6 10-22 8 ( ambridge 12 1 4 7 12—20 7 en Billy Wright minnkaöi muninn rétt fyrir hlé. Andy King jafnaði í byrjun síöari hálfleiks en skalla- mark frá Danny Wallace tryggöi sigurinn. 18.141 komu á The Dell á laugardaginn. Urslitin úr leik West Ham og Man. Utd. gefa engan veginn rétta mynd af gangi leiksins. United fékk ágæt marktækifæri og réö miklu svæöi úti á vellinum, en liöið varö fyrir því áfalli að Ashley Grimes, sem lék í staö RayJWilkins sem er meiddur, var rekinn af velli fyrir aö slá til dómarans á 54. mínútu. Paul Goddard náöi forystunni fyrir WH meö glæsilegu skoti á 33. mín. og síöan skoraði Ray Stewart annaö markiö úr vítaspyrnu. Þrátt fyrir að vera einum færri geröu leikmenn haröa hriö aö marki heimaliðsins, en vonir þeirra um sigur urðu aö engu á 69. mín. er Geoff Pike skoraði þriöja mark- iö. Hans fyrsta á keppnistímabil- inu. Kevin Moran skoraöi fyrir Uni- ted á lokasekúndunum en þaö breytti litlu.Áhorfendur voru 31.684. Albion steinlá West Bromwich Albion var í öðru sæti fyrir laugardaginn og Ipswich í því 5. neðsta. Ókunnugir heföu væntanlega haldiö þessu al- gerlega öfugt farið hefðu þeir mætt á Portmand Road, því Ips- wich burtsaöi Albion 6:1. Eric Gat- es og Franz Thijssen komu heima- mönnum í 2:0 en svo tók John Wark viö. Hann skoraði þrjú næstu mörk áður en Cyrille Regis skoraöi eina mark WBA. Wark haföi ekki sagt sitt síðasta orö því hann bætti sínu fjóröa marki viö nokkrum mín. síöar. 20.011 áhorfendur. Staöan var 0:0 i hálfleik á Villa Park þar sem Tottenham kom í heimsókn og Jimmy Rimmer haföi tvisvar þurft aö verja mjög vel og Spurs virkaöi sterkara liöið. Eftir leikhléiö snérist dæmiö hins vegar og Evrópumeistararnir skoruöu 4 mörk án þess aö Tottenham tæk- ist aö svara. Gordon Cowans skor- aði úr víti og síöan slapp Aston Villa meö skrekkinn er þrumu- fleygur frá Garry Mabbutt skall í þverslánni. Eftir það virtist allur Kenny Dalglish, sem hér leikur é Terry Butcher, Ipswich, í leik liðanna fyrr í vetur, skoraði tvö fyrstu mörk sín á keppnistímabilinu gegn Brighton á laugardaginn. Ipswich, sem er í neðri hluta deildarinnar, geröi sér lítiö fyrir og gjörsigraöi WBA á heimavelli sínum með 6 mörkum gegn 1. Mick Mills, fyrirliði Ipswich, er í baksýn. Ljósm. Skapti Hallgrímsaon. vindur úr Tottenham-liöinu og Villa bætti þremur mörkum viö á sex mínútum. Cowans skoraöi sitt ann- að og Tony Morley og Gary Shaw skoruðu hin tvö. Áhorfendur voru 25.992. Nottingham Forest mjakast nú hægt og rólega upp töfluna og lið- iö sigraöi Luton 2:0 á útivelli. 12.158 áhorfendur sáu lan Wallace skora fyrsta markiö rétt fyrir hlé og Bryn Gunn bæta ööru markið viö eftir 63 mínútur. Var þaö þrumu- fleygur af 25 metra færi. Heimalið- iö fékk aö vísu betri færi en Forest en Brian Stein og félagar voru ekki á skotskónum aö þessu sinni. Eftir frábæra byrjun er Watford nú komið niöur í 8. sæti — ekki slæm staöa hjá nýliöum reyndar — og leikmenn liösins viröast vera aö gefa eftir. þeir komust reyndar í 2:0 gegn County meö mörkum Luther Blissett og John Barnes en Brian Kilcline minnkaði muninn á lokamínútu fyrri hálfleiks. lan McCulloch jafnaöi er sex mín. voru liðnar af seinni hálfleik og Paul Hooks geröi sigurmarkiö 10 mín. fyrir leikslok. Aöeins 9.171 áhorf- andi sá leikinn. Latchford orðinn markahæstur Man. City sigraöi Swansea 2:1 á Maine Road og er liöið nú komiö í 6. sæti. „Gamlingjarnir“ Dennis Tueart og Asa Hartford komu City í 2:0 en Bob Latchford skoraöi meö skalla eftir aukaspyrnu stuttu síðar og þar viö sat. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Er Latchford nú oröinn markahæstur í 1. deild með 12 mörk, einu meira en Garth Crooks og Brian Stein. Áhorfendur voru 25.021. Bobby Robson, enski landsliös- einvaldurinn, var meðal 16.406 áhorfenda á Roker park í Sunder- land og var honum sem öörum ágætlega skemmt. Paul McGuire náöi forystu fyrir Stoke en Nick Pickering og Gary Rowell skoruöu síöan fyrir heimaliöiö. Mark Chamberlain, einn af nýliðunum í landsliöshóp Robson tryggöi Stoke stig meö góöu marki. Aöeins 8.305 hræður mættu til aö horfa á leik Coventry og Nor- wich. Mark Hately og Garry Thompson skoruöu mörk Cov- entry í leik sem þótti slakur. Sheffield Wednesday komst á toppinn í 2. deild meö sigri í Leic- ester en QPR fylgir fast á eftir. Hér eru annars upplýsingar um leiki 2. deildar. Carlisle 2 (sjálfsmark Droy, Shoulder) Chelsea 1 (Lee). Grimsby 1 (Drinkell) Cambridge 0. Leeds 3 (Worthington, Burns, Butterworth) Newcastle 1 (Ander- son). Leicester 0 Sheffield Wednes- day 2 (Microcevic, Shelton). Rotherham 1 (Moore) Middles- bro 1 (Otto). Charlton 3 (White 2, Harris) Blackburn 0. Burnley 1 (Hamilton) Oldham 2 (Atkinson, Ryan). QPR 1 (Stainroad) Bolton 0. Crystal Palace 1 (Hilaire) Ful- ham 1 (ODriscoll). Wolves 2 (Palmer víti, Gray) Derby 1 (Wilson). Barnsley 2 (Glavin, Parker) Shrewsbury 2 (McLaren, Brown). Islandsmótió í blaki haf lð SEX leikir voru á íslandsmótinu í blaki um helgina. f 1. deild karla léku ÍS og UMSE og sigraði ÍS örugglega meö þremur hrinum gegn engri (15—1, 15—7, 15—8). A sunnudeginum lék UMSE aftur, en aö þessu sinni gegn Þrótti. Þróttur átti í miklum erfiöleikum með noröanmenn en þeim tókst þó að merja sigur, 3—1 (16—14, 14— 16, 15—7,15—12). í 1. deild kvenna sigruöu iS- dömur UBK í þremur hrlnum gegn engri (15—1, 15—7, 15—8) og Þróttur vann Víking einnig 3—0 (15—0, 15—4, 15—5). Liö Breiöabliks í 2. deild karla geröi sér lítiö fyrir og sigraöi hitt Kópavogsliðið, HK, í þremur hrin- um gegn engri (15—12, 15—6, 15— 9). Samhygð vann liö Fram 3—2 í hörkuspennandi leik og er augljóst aö önnur deildin veröur ansi skemmtileg í vetur. Úrslit í hrinum uröu þannig aö Fram vann þá fyrstu 15—11, en töpuöu næstu tveimur 17—19 og 11 —15. Fjóröu hrinuna vann Fram 15—6, en Samhygö tryggöi sér sigur i úr- slitahrinunni, 15—11./ SUS Gautaborg meist- ari í Svíþjóð IFK Gautaborg tryggði sér um helgina sænska meistaratitilinn í knattspyrnu er liðið sigraöi Hammarby 3:1 í seinni úrslitaleik liðanna. Fór leikurinn fram á heimavelli Hammarby í Stokk- hólmi, en Gautaborg hafði ein- mitt tapað fyrri leiknum á heima- velli sínum á miövikudaginn. Samanlagt unnu þeir 4:3. Dan Corneliusson skoraöi tvö mörk fyrir Gautaborgarliölö og lagöi upp þaö þriöja. Hammarby haföi góö tök á leiknum í upphafi en þaö var IFK sem skoraöi fyrsta markiö. Tord Hoimgren bætti ööru viö eftir snilldarsendingu Corneli- usson og hann skoraöi svo sjálfur er 2 mín. voru liönar af síðari hálf- leik. Ulf Eriksson geröi eina mark Hammarby. Meistararnir komnir á toppinn - Ipswich rassskellti Albion á Portman Road Knatt- spyrnu- úrslit 2. deild. Barnsley — Shrewsbury Burnlt^ — Oldham (arlislc — ('helsea ('harlton — Blackburn C. I’alace — Kulham (.rimsby -- (’ambridge lecd.N — Newcastle Iieicester — Sheff. Wed. O P.K. -- Bolton Kotherham — Middlesb. Wolves — Derby 3. deild. Bristol R. — Keading ('ardiff — Portsm. Doncaster — ('hesterf. Oillingham — Huddersf. I.incoln — Bradford Oxford — Exeter Plymouth — Brentford Preston — Bournem. Sheff. Utd. - Millwall Southend — Orient WaLsall - Wrexham W igan — Newport 4. deild Aldershot — Bristol C Bury — Cokhester Cbester — Swindon llalifax — Crewe llereford — Kochdale Mansfield — Darlington Northampt. — Petersborough l'ort Vale — Blackpool Torquay — Scunthorpe Tranmere — Ifull Wimbledon — Stockport York - llartlepool 2-2 1-2 2-1 3-0 1-0 3-1 0-2 1-0 1-1 2—1 3-0 1-0 0—0 1- 3 1—0 1-1 2- 0 0-1 I—1 1—1 1-1 0-1 0—0 1-0 0—1 0-3 1—0 0-2 0-0 1-0 1-1 0-1 2-1 5-1 Italía Í'RSLIT 1 1. deijd á ftalíu um helgina urðu þessi: Avellino — Juventus Catanzaro — Genoa Kiorentina — Cagliari Inter Milano — Ascoli Roma — Pisa Sampadnria — Cesena Torino r— Napoli Cdinese — Verona 1— 1 2- 2 3—1 2-0 3-1 0-0 1—1 Frakkland TEITCK IVfrdarson skoraði fyrir lið sitt Lens í síAustu umferð i Krakklandi, en þá urðu úrslit þessi: Strasbourg — St. Ktienne 1—1 Paria S.G. — Lyon 3— 1 Tours — Lens 5—1 Nancy — Auxerre 3—2 Rouen — Monaco I—1 Tnulouse — Mulhouse 2—1 Metx - Bastia 0—0 Sochaux — Nantes 1 — 1 IJIIe — Bordeaux 2—1 Laval — Brest 1—1 Nantes 13 9 2 2 26-10 20 Bordcaux 13 8 1 4 26- -15 17 Lcns 13 7 3 3 25- -18 17 Brest 13 5 6 2 21-18 16 Paris SC 13 7 2 4 23- -20 16 Nancy 13 6 3 4 28- -22 15 St Ktienne 13 7 1 5 14- -12 15 Toulousc 13 7 1 5 19—18 15 Monaco 13 4 6 3 19—14 14 Laval 13 4 5 4 17- -18 13 Auxerre 13 4 3 6 18- -16 11 Metz 13 3 5 5 18-21 11 Sochaux 13 2 7 4 18-18 11 Strasbourg 13 4 3 6 14- -23 11 Tours 13 5 1 7 20- -26 11 Bastia 13 3 4 6 14- -21 10 Lille 13 3 4 6 9- -16 10 Kouen 13 3 3 7 14—19 9 Lyon 13 3 3 7 15- -21 9 Mulhouae 13 3 3 7 15- -27 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.