Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.11.1982, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982 23 KR-ingum boðið út til Júgóslavíu sér að kostnaðarlausu HANDKNATTLEIKSDEILD KR hef- ur fengið kostabod frá júgó- slavneska félaginu Zeljeznicar sem þeir mæta í bikarkeppni Evr- ópu í handknattleik. Liöið býður KR-ingum að koma út með 16 manna hóp og leika báða leikina ytra, KR alveg að kostnaöarlausu. Allar ferðir verða greiddar, hótel- kostnaður, fæði og annar kostn- aöur sem þarf aö leggja út fyrír. En kostnaöur við ferð til Zagreb, þaðan sem liðiö er frá, nemur aldrei undir 250 þúsund ísl. krón- um. í gærkvöldi hélt handknatt- leiksdeild KR fund um máliö þar sem átti að taka ákvöröun. Jafn- framt átti aö fá fram sjónarmið þjálfarans Anders Dahl í málinu. Hugsanlegt er aö samiö veröi um að fyrri leikur liöanna veröi hér heima 5. desember og síðari leik- urinn ytra 12. desember. En málið mun skýrast í vikunni. — ÞR Morten Frost sannaöi rækilega um helgína aö hann er tremsti naa mintonspílari heims í dag. Frost fór létt með Indverjann MORTEN Frost, Danmörku, varö öruggur sigurvegari á Opna skandinavíska meistaramótinu I badminton um helgina og sann- aði svo ekki veröur um villst aö hann er besti badmintonleikari heims í dag. í úrslitaleiknum sigr- aöi hann Parkash Pakukona frá Indlandi, 15—3 og 15—4. í kvennaflokki slgraöi Giang Ping frá Kína japönsku stúlkuna Sumiko Kitada, 11—2 og 11—8. í tvenndarleik sigruöu Thomas Kihlström (Svíþjóö) og Nora Perry (Englandi) þau Steen Fladberg og Pia Nielsen (bæöi frá Danmörku) 18—15, 18—12. Þaö vakti mikla athygli aö Giang Ping sló Lena Köppen út í undan- úrslitunum, en þaö var alls enginn heppnissigur. Hún haföi yfirburði á öllum sviöum og réö Köppen ekk- ert viö hana. Magnús Sævar og Pétur skoruðu allir um helgina LEIKID var í bikarkeppninni í Belgíu um helgina og stóöu flest „íslendingaliöin“ sig vel og kom- ust áfram nema Waterschei, sem Knatlspyrna) tapaöi, 1—2, fyrir Standard Liege. Pétur Pétursson skoraöi tvö mörk er Antwerpen vann Berch- em, 4—2, Magnús Bergs skoraöi eina mark leiksins er Tongeren vann St. Truiden og Sævar Jónsson skoraöi eitt mark Cercle Brugge í 5—0 sigri á Charleroi. • Ásgeir stóö sig frábærlega vel í haust með liði Stuttgart. Þessi mynd er táknræn fyrir frammistööuna. Hann hefur skoraö glæsimark fyrir liö sitt, splundrað vörn andstæöinganna og bæöi bakvörður og mark- vöröur sitja á rassinum meö boltann í netinu. Ásgeir ætlar sér aö taka þráöinn upp á nýjan leik í janúar. Ásgeir lagður inn í dag og skorinn upp í vikunni i' '4' Reiknar með að byrja aftur í janúar „ÞAD VAR engin leiö önnur út úr þessu og á morgun verö ég lagður inn á sjúkrahús hér í Stuttgart og skorinn upp í vik- unni. Mjög sennilega á fimmtu- daginn,“ sagði Ásgeir Sigurvins- son er Mbl. ræddí viö hann í gær- dag. „Þaö verða tveir frægir skurölæknar sem munu fram- kvæma aðgerðina. Prófessor Pasch og læknir Stuttgart-liðsins sem er yfirskurölæknir á frægu sjúkrahúsi hér í borg. Ég verð í viku eða 10 daga á sjúkrahúsinu og síðan verö ég að liggja rúm- fastur heima í vikutíma. Eg verö skorinn upp beggja megin í nár- anum og verð á þessu stigi bara aö vona að þetta komi allt til með aö ganga vel. Ég geri mér vonir um og stefni reyndar aö því aö geta farið meö liöinu í æfingabúöir í byrjun janúar og tekiö síöan þátt í fyrsta leiknum í annarri umferö en hún hefst 22. janúar. Ég reikna meö aö koma heim um jólin til þess aö hvíla mig. Þetta hefur veriö erfiður tími fyrir mig. Ég hef ekkert getaö veriö meö í fimm vikur. Fengiö stans- lausar sprautur en ekkert hefur gengið. En nú er þetta sem betur fer komiö á lokastig. Þaö er bara verst að geta ekki séö leikinn gegn Hamborg á laugardaginn. Vonandi stendur Stuttgart sig betur þá en gegn Bayern á laugardaginn. Þá var liöiö frekar slakt,“ sagöi Ásgeir Sigurvinsson. Athyglisverðar tölur 41,6% fækkun áhorfenda í 1. deild á milli ára MJÖG hefur verið rætt og ritaö um minnkandi aðsókn aö knattspyrnuleikjum hér á landi síðasta sumar. Ekki eru menn á eitt sáttir um hverju sé aö kenna, en flestir hallast aö því aö heims- meistarakeppnin í knattspyrnu eigi þar stærstan þátt. Hvern leikinn af öðrum rak á skjáínn og menn kusu frekar aö sitja heima og horfa á leiki frá HM, en aö fara á völlinn. Vegna hinnar mjög svo minnkandi aðsóknar urðu félögin fyrir mikilli tekjurýrnun. En fækk- un milli ára var um 41%. Hér aö neöan er samanburöur á aösókn í 1. deild árin 1981 og 1982. Samanburöur á aösókn é 1. deild 1981 1982 Áhorf. Leikir Meöalt. Áhorf. Leik Meöalt. Mai 14.041 17 826 17.610 20 880 Júni 24.076 26 926 13.271 21 632' Júli 25.680 23 1.117 12.567 20 628 Ágúst 14.748 13 1.134 12.325 19 849 September 12.395 11 1.127 8.366 m 837 90.940 90 1.010 64.139 90 713 Fækkun milli ára 41,6% Meöaltalsfækkun á leik eru þvi 297 áhorfendur (þar af 75% fullorönir og 25% börn þ.e. 233 + 74). Útreikningur: 233x60 = 13.380.00 74x20 1.480.00 14.860.00x90 leikir = 1.337.400.00 Hluti félags. 72% = KSI 5% = valla 23% = Af þessum tölum má sjá hinn árinu. 962.928.00 = sv.fr. 143.293.00 66.870 = sv. fr. 9.951.00 307.602 00 = sv. fr. 45.774 00 1.337.400 sv.fr. 199.018.00 verulega samdrátt sem átti sér staö á — ÞR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.