Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 31

Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nýjar bækur Litla skinniö og Ljóömæli Olinu og Herdísar fást á Hagamel 42. Sími 15688. Frúarkápur og slár og fallegir skinnkragar til sölu. Einnig litlar ódýrar kápur t.d. á ömmu og fleira. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78, sími 18481. Jólamarkaöurinn Freyjugötu 9 Vegna breylinga selur heild- verslunin mjög ódýrar vörur f.d. ungbarnaföt, jólaskraut, ódýra konfektkassa og fl. Opiö kl. 1—6, bakhúsiö. Jólamarkaöurinn Freyjugötu 9. Antik húsgögn Fjölbreytt úrval gjafavara. Antikmunir, Laufásvegi 6. Sími 20290. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. Víxlar og skuldabréf i umboðssölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, simi 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. Vil kaupa notaö skrifborö má þarfnast andlits- lyftingar. Á aö notast i leikmynd. Allt kemur til greina. Sími 28810 og 22517. 19 ára norsk stúlka óskar eftir au pair vinnu í Reykjavík frá febrúar 1983. Tal- ar eitthvaö í íslensku. Skrifiö til: Jane Soley Nadden, Fredens- borgv. 8, Oslo 1, NORGE, sími (02) 206988. Handverksmaður 3694-7357 Fjölbreytt þjónusta úti sem inni sími 18675. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folió, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgerðum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bílastæöi. LjósfeH, Skipholti 31, sími 27210. [ einkamál i M________i__A__» aA 1 Óska eftir stúlku til sparimerkjagiftingar. Uppl. í síma 51372. J.O.O.F. Eb. 1 = 13212148’/i — Jólaf. □ Edda 598212147 — 2. Fundur fellur niöur í kvöld en munið sameiginlegan fund meö KFUM fimmtudaginn 16. des- ember. Þar veröur Jónas Gísla- son dósent meö biblíulestur. Skíóadeild KR Árskort i skiöalyftur veröa seld í KR-heimilinu miövikudaginn 15.12. milli kl. 19—21. Árskort veröa einnig fáanleg hjá Ásbirni Einarssyni simi 30833 fram að áramótum. Ath. félagar fá 20% afslátt gegn framvisun félagsskírteina. Stjórnin. Villy Hansen Samkomur i Síöumúla 8 kl. 20.30 fimmtudag og föstudag. Vegurinn. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Dórótea Gísladótt- ir - Minningarorö Fædd 15. júní 1886 Dáin 16. október 1982 Útför Dóróteu fór fram laug- ardaginn 23. október að Brimils- völlum í Fróðárhreppi. Stór hópur vina og kunningja var við útför- ina, séra Rögnvaldur Finnbogason prestur að Staðarstað jarðsöng. Dórótea var fædd að Ráðagerði í Leiru. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Halidórsson og Elsa Dórótea Jónsdóttir. Dórótea ólst upp hjá foreldrum sínum, og var hjá þeim fram yfir fermingu en þá fór hún frá þeim til hjónanna Finnboga G. Lárussonar og Bjarg- 1 ar Bjarnadóttur, en þau bjuggu þá í Gerðum í Garði, og var hún hjá þeim hjónum fyrst í Gerðum, en fluttist svo með’ Finnboga og Björg að Búðum í Staðarsveit, lík- lega um 1906. Þar giftist hún eig- inmanni sínum, Þorleifi Þor- steinssyni, sem var starfsmaður hjá Finnboga og lengi formaður á bátum sem Finnbogi gerði út frá Búðum. Þau hjónin byggðu yfir sig lítið timburhús á Búðum og hét það Vinaminni en frá Búðum fluttu þau árið 1909 að Hólkoti í Stað- arsveit og byggðu þar upp. Þar hófu þau sveitabúskap. Þorleifur hélt áfram að sækja sjóinn og var lengi formaður á bátum fyrir Finnboga eftir að hann fluttist að Hólkoti og var hann mjög aflasæll formaður. Þorleifur, maður Dóróteu, dó árið 1938. Þau hjónin eignuðust tvö börn: Leif, fæddur 1911 og Björg, fædd 1919. Þá ólst upp hjá þeim Bergþóra Guðjónsdóttir, bróðurdóttir Dóróteu, og var hún hjá þeim fram undir þrítugt. Eftir að Þorleifur dó, bjó Dór- ótea með syni sínum Leifi frá 1938 til 1943 og aftur frá 1945 til 1948, en þá tók við búskap á Hólkoti tengdasonur Dóróteu, Kristján Guðbjartsson frá Hjarðarfelli og kona hans, Björg, dóttir Dóróteu og bjuggu þau á Hólkoti þar til árið 1968. Lengi framan af æfinni var Dórótea heilsuveil, en batnaði heilsan síðari hluta ævinnar, og var sérstaklega ern allt fram á síðustu daga æfinnar. Þau Þorleifur og Dórótea voru svo heppin að fá til sín vinnukonu, Guðrúnu Pétursdóttur frá Malar- rifi, Breiðavikurhreppi. Hún var með afbrigðum dugleg, dygg og góð kona, hún var hjá þeim allan þeirra búskap á Hólkoti og einnig var hún hjá Kristjáni og Björgu eftir að þau hófu búskap. Eg var innan við fermingu þeg- ar ég kynntist Dóróteu fyrst. Eg var tvo vetur í barnaskóla á Blá- feldi í Staðarsveit, sem er næsti bær við Hólkot og hélt ég til á Hólkoti þessa tvo vetur. Þar leið mér mjög vel í alla staði, þau Þor- leifur og Dórótea voru mér eins og bestu foreldrar. Elsa, móðir Dóró- teu var þá lifandi en gömul og blind, hún var mér mjög góð. Heimilið á Hólkoti var rómað fyrir myndarskap og reglusemi. Dórótea var mesta myndarkona í öllum verkum og ól upp börn sín með mikilli prýði, hún var vinur vina sinna, trygg og drenglynd, vel gáfum gædd og trúuð kona. Alltaf tók hún mér opnum örmum er ég kom til hennar eins og væri hún móðir mín, sömuleiðis konu minni eftir að hún kynntist henni. Þau Leifur og Björg, börnin hennar, hafa verið mér sem systk- ini frá fyrstu tíð. Dórótea hefur verið nú síðustu árin á Hólkoti hjá syni sínum Leifi en hann er ógift- ur, og hefur alltaf verið á Hólkoti. Björg er í Reykjavík, hún á tvær dætur, Elsu og Heiðu og hafa báð- ar verið ömmu sinni góðar. Dóró- tea dvaldist oft hjá þeim þegar hún var að leita sér lækninga. Dórótea var lánsöm í lífinu, hún átti því láni að fagna að eiga ind- j ælan mann, góð og mannvænleg börn og prýðis tengdason. Þetta I allt var henni mikils virði og létti henni lífið. Hún var sterktrúuð kona og treysti Guði. Ég var hjá henni síðasta daginn sem hún var á Hólkoti í þessu lífi, en þá fór hún á sjúkrahús í síðasta sinn. Ég sat lengi hjá henni við rúmið hennar því hún var þá rúmföst. Hún sett- ist á rúmstokkinn á meðan ég dvaldi hjá henni og yfir henni hvíldi friður og ró. Hún sagði mér margt dulrænt sem fyrir hana hafði borið, hún hafi sumt af því skrifað hjá sér og las hún það fyrir mig. Það sem hún sagði mér var mjög merkilegt og snart mig mjög, hún sagðist hafa séð Frels- arann í allri sinni dýrð, ekki sagð- ist hún kvíða dauðanum, því hún sagðist vera viss um að eftir dauð- ann tæki við eilíf sæla í dýrð himnanna hjá Drottni. Yfir henni hvíldi himnesk gleði og friður. Ég þakka Dóróteu allar indælar samverustundir í þessu lífi og allt það góða sem hún gerði mér og mínum. Ég veit að þessi látna vina mín hefur nú hlotið eilífa sælu hjá Guði og hvílist nú eftir langt og fagurt æfistarf með englum Guðs við sumaryl og sólardýrð. Blessuð sé minning hennar, hafi hún þökk fyrir allt og allt. Innilegar samúðarkveðjur til barna, barnabarna og tengdason- ar. Guð blessi ykkur öll. Finnbogi G. Lárusson Unnið að gerð vegar yfir Steingrímsfjarðarheiði síðastliðið sumar iióimavik, io. desember. úr Strandasýslu hefur í í SUMAR voru hafnar vega- Staðardal lokið við brú- framkvæmdir í því skyni að arsmíði yfir Aratunguá; tengja Djúpveg vid aðalvega- ræsagerð yfir Sunndalsá kerfi landsins. Verður hér um (70—80 metra langur kafli); mikla samgöngubót að ræða og er langt kominn með að fyrir Djúpmenn, svo og undirbyggja um 5 km kafla Strandamenn því með þessum 0g að í vetur hefur verið framkvæmdum verður ein- unnið að því að ýta upp um 4 angrun þeirra frá öðrum , km kafla. Enn er ekki hafin íbúum fjórðungsins rofin. endurbygging vegar frá Vegur þessi mun liggja yfir Hólmavík og inn í Stein- Steingrimsfjaröarheiði. grímsfjarðarbotn. Ekki má í viðtali við Magnús Guð- gleyma að geta þess að vega- mundsson verkstjóra kom vinnuflokkur að vestan hóf í fram, að vegavinnuflokkur sumar vegaframkvæmdir „Barnið okkaru — leiðbeiningarrit handa foreldrum IÐIINN hefur gefið út bókina Barnið okkar. Fyrstu sex árin. Höfundur er Penelope Leach, breskur sálfræðing- ur. Sigurður Thorlarius læknir og Jón Sig. Karlsson sálfræðingur þýddu. f bókinni er mikill fjöldi mynda. Barnið okkar skiptist í sex aðal- kafla þar sem þroska barnsins er fylgt frá fæðingu og fram á for- skólaaldur. I hverjum kafla er fjall- að um margbreytileg atriði sem varða andlega og líkamlega líðan barnsins og samskipti þess við for- eldrana. Aftast er rækilegur upp- flettikafli með hagnýtum ábending- um. Myndir eru rúmlega fimm hundruð, teikningar, ljósmyndir og linurit. Barnið okkar er rúmlega 500 blaðsíður, sett í Korpus en prentuð á Ítalíu. Svend Otto S. Börnin við fljótið „Börnin við fljótið“ — ný bók eftir Svend Otto S IÐUNN hefur genð út nýja bók eftir danska teiknarann Svend Otto S. Nefnist hún Börnin við fljótið og segir frá börnum í Kína sem búa í þorpi við fljótiö Jangtse Kiang. Til að undirbúa gerð þessarar bókar var hann í Kína og sá um- merki stórflóðs í Jangtse Kiang 1981, þegar fljótið reis 31 metra á fáum sólarhringum. — Þorsteinn frá Hamri þýddi Börnin við fljót- ið. Bókin er gefin út í samvinnu við Gyldendal í Danmörku. Magnús Guömundsson Ljósm. ss uppi á heiðinni. Þessum framkvæmdum mun verða haldið áfram á sumri kom- anda. í sumar var lagt bundið slitlag á Strandaveg, frá Hólmavík og að Húsavík, um 10 km vegalengd. Einnig voru hafnar framkvæmdir við nýtt vegarstæði á Bitru- hálsi og eru þær u.þ.b. hálf- naðar. Með tilkomu þessa vegar mun Bitruháls hald- ast opinn meirihluta ársins. Enda þótt mikið hafi verið unnið að vegabótum á þessu ári þá blasa við mörg stór verkefni. Þar má m.a. nefna að vegurinn fyrir Kollafjörð þarfnast verulegra lagfær- inga og sömu sögu er að segja af Ennishálsi að sunn- anverðu. Færð er nú ágæt hér nyrðra og hefur yfirleitt verið svo, það sem af er vetr- ar. (Kréttaritarar)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.