Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 3 30.000.-kr. verolœkkun áVölvo -viðeigandi endir á metsöluárinu! Það er ekkert leyndarmál, að Veltir h/f hefur aldrei selt fleiri bíla en einmitt í ár. Nú þegar hafa 930 Volvobílar selst á þessu Herrans ári, 1982. Þess vegna bjóðum við 52 bónusbíla - einn fyrir hverja viku metsöluársins - á sérstöku metsöluverði, með allt að 30.000.00 kr. lækkun. DÆMI: Volvo 244 De Luxe, beinskiptur með vökvastýri, kostar aðeins kr. 199.500.00 - á metsöluverði. Vitaskuld fylgir Volvo öryggi með í kaupunum. Það breytist aldrei. Endaðu árið með bónusbíl frá Volvo. Þú gerir varla betri kaup á nýja árinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.