Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 -OWJND FASTEIGNASALA Ath. aö umsóknarfrestur um lán til húsnæðismála- stjórnar rennur út um áramót. 2ja til 3ja herb. 2ja til 3ja herb. miðsvæöis íbúöin er í steinsteyptri sambyggingu viö Njaröargötu. 2 íbúöir í stigaganginum. Hún er nýuppgerö. Tvær litlar saml. stofur, svefn- herb. og eldhús meö nýjum innréttingum. Nýjar lagnir. íbúöin er um 60 fm og möguleiki á skiptum á stærri eign. Verö 850 þús. Kópavogur 2ja herb. með bílskúr Fyrir ofan Furugrund er nýtt 2ja hæða sexbýlishús meö stórri lóð. Bæöi lóöin og húsiö er fullfrágengiö. Á efri hæö hússins er til sölu 2ja herb. íbúö ásamt bílskúr. ibúöin er meö suöur svölum sem vita út í garðinn. Hiti og vatn i bílskúr. Falleg eign. Verö 1 millj. Vesturbær 3ja herb. með bílskúrsrétti Á 1. hæö i parhúsi, nálægt vesturbæjarlaug, er til sölu íbúö meö eldri innréttingum. ibúöinni fylgir bílskúrsréttur. Ræktaöur garöur er kringum húsið. Verð 950—1 millj. Vesturberg 3ja herb. ibúöin er i lágri blokk nálægt þjónustumiöstöö hverfisins. Lítiö ákv. Verð 940 þús. Hrísateigur 3ja herb. Þessi íbúð er á efri hæö í þríbýlishúsi í Laugarnesi. Ræktaöur garöur i kring. Hún skiptist í tvær stofur, svefnherb. meö skápum og eldhús nreö eldri innréttingum. Verð 900—950 þús. 3ja herb. blokkaríbúð í Laugarnesi ibúöin er á efstu hæð í enda blokkar, fjær götunni. Útsýnið er dásamleg til suöurs, noröus og austurs. Eldri eldhúsinnrétting. Ekkert ákv. Verð 950 þús. 4ra til 5 herb. Smáíbúðahverfi — rúmgóð íbúð með bílskúr 4ra til 5 herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi. Gott einstaklingsherb meö aögangi aö snyrtingu og sturtu í kjallara. Bílskúr meö raf- magni, vatni og hita. Verð 1700 þús. Kleppsvegur — Sæviðarsund Á horni Kleppsvegar er 8 hæöa blokk. Viö höfum fengiö til sölu íbúö á efstu hæö hennar meö útsýni yfir flóann og borgina. Verö 1200 þús. Seltjarnarnes 3ja til 4ra herb. með bílskúr Á 1. hæö eöa jaröhæö er lítil 4ra herb. íbúö ásamt góöum bílskúr. ibúöina er hægt aö kaupa á hagstæöum kjörum. Verö 1300 þús. íbúð á tveim hæðum — eða tvær íbúðir Ibúöirnar eru á 1. hæö og í kjallara nýlegrar blokkar neöarlega í Seljahverfi og eru um 140 fm. Hægt er aö tengja þær saman meö hringstiga eöa skipta þeim og er þá sér inng. í báöar. Reiknast þá kjallaraíbúöin ófullgerö aö hluta. I efri íbúöinni eru sérsmíöaöar innréttingar og búr og þvottahús inn af eldhúsi. Stór afmarkaöur reitur í óvenju góóu bílskýli fylgir báóum íbúöunum. Góö þvotta- aóstaöa fyrir bíla. Heildarverð er hugsaö um 1700 þús. en gæti breyst eftir útb. og greiösluformi eftirstöðva. Hvassaleiti 4ra herb. með bílskúr Endatbúö á efstu hæó i 4ra hæóa blokk. Blokkin er á vinsælum staö i borginni, gott útsýni er yfir Fossvog. Ibúöinni fylgir bílskúr. Verö 1500 þús. Stór íbúö í Kópavogi íbúöin er endaíbúö i stórri lyftublokk og gengur þvert í gegnum húsió. Austan megin í íbúöinni eru svefnherb. Þau geta veriö 3 eöa 4. 4. svefnherbergiö er upphaflega ætlaó sem búr og þvottahús með svölum. Margir hafa tekiö þaö undir svefnherb. þar sem full- komin þvottaaöstaöa er í sameign. Vestan megin í íbúöinni er borðstofa og stofa meö svölum. Verö 1350 þús. Vesturberg 4ra herb. Góö 110 fm íbúö á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. Gott eldhús meö borðkrók. Stofa meö vestursvölum. Verö 1150 þús. Aörar eignir Hagaland í Mosfellssveit Stórt nýtt einbýlishús úr timbri. Skipti möguleg á raðhúsi eða stórri blokkaríbúð í Seljahverfi. Verð 2—2,1 millj. Lítið raðhús í Garðabæ Húsið er nýtt og á tveim hæöum alls 85 fm ibúðarflötur. Grófjöfnuö lóð. Verö 1250 þús. Raöhús í Vogahverfi Húsið er á þrem hæöum með innb. bílskúr og ræktaöri lóö. Ekkert ákv. Verð 2,5 millj. Steinhús við Lokastíg Húsið er tvær hæöir og ris og um 70 fm aö gr.fl. Þaö þarfnast standsetningar. Möguleiki á aö byggja eina hæö ofan á. Lyklar á skrifst. ________Íbúðír óskast á söluskrá. 29766 OG 12639 GRUNDARSTIG11 GUÐNISTEF ANSSON SOLUSTJORI OLAFUR GEIRSSON VIÐSKIPTAFR. 'hímmI FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940 Eftirtaldar eignir eru í ákveöinni sölu og geta verið lausar fljótlega: Einbýlishús — Kópavogur m/bílskúr Ca. 120 fm járnklætt timburhús. Laust 15. jan. Verö 1,1 millj. Hofgarðar — Seltjarnarnesi Ca. 227 fm fokhelt einbýlishús m/tvöf. bílskúr. Þinghólsbraut — Kóp. — Sérhæö Ca. 120 fm nýleg vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæð í tvibýlishúsi. Vesturgata — Sérhæö — Laus strax. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Öll endurnýjuð, utan og innan. Eiðistorg — 6 herb. — Seltjarnarnesi Vönduð ca. 160 fm íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Afhendist nú þegar tilbúiö undir tréverk meö fullbúinni bílageymslu. Hrafnhólar — 4ra herb. — Ákveðin sala Ca. 117 fm góö íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Verö 1.100 þús. Hallveigarstígur — 3ja herb. — Ákveðin sala Ca. 85 fm íbúð á 2. hæö i steinhúsi. Verð 820 þús. Einnig fjöldi annarra eigna á skrá. Guðmundur Tómasson sölustj. heimasími 20941. Vióar Böðvarsson viðskiptafr. heimasími 29818. FASTEIGIMAIVIIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK EIÐSGRANDI — 4RA HERB. OG EINSTAKL.ÍB. Til sölu mjög góö 4ra herb. 120 fm íb. á 1. hæö (sér lóð), ásamt ca. 40 fm í kjallara tengt íbúóinni. I dag notaö sem einstaklingsíbúö (sér inngangur úr stigahúsi). Til greina koma skipti á 4ra herb. íbúö í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Til sölu nýtt ca. 180 fm vandaó einbýlishús ásamt 42 fm. bílskúr. Öll heimilistæki fylgja. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí. BREKKUTANGI RAOHÚS Til sölu nýtt ca 295 fm. raöhús sem er kjallari (samþ. sér inngang- ur), með 4 svefnherb. st.geymslu, sturtubaði o.fl. Hæöin er forst., saml. stofur meö arni og eldhús meö borökrók. Á efri hæö eru 4 svefnh., þvottah. og bað. Flutt var í húsið í júní 1982. Innb. bílskúr. Allar innréttingar því nýjar. Til greina kemur aö taka uppí stóra íbúö meö bílskúr í Hóla- eöa Seljahverfi eöa séribúö á Teigunum eöa Lækjum. KJARRMÓAR — ENDARAÐHÚS Til sölu ca. 140—160 fm endaraðhús meö innb. bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Búiö aó klæóa í loft einnig fylgir eldhúsinnr. óuppsett. Laust strax. Höfum á söluskrá margar aörar elgnir Athugið aó I hæfilega stórri fasteign er öryggi fjölskyldunnar best varið. Höfum kaupanda aó vönduóu einbýlishúsi i Reykjavik, helst á Fossvogssvæöinu eöa í Garðabæ, viö Sunnuflöt, Markarflöt, eða Bakkaflöt viö lækinn. Höfum kaupendur að flestum stæröum fasteigna, ef þú ert í söluhugleióingum þá vinsamlega haföu samband sem fyrst. Málflutningsstofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. enna- vinir Ungur ítali, sem ekki getur um aldur, vill skrifast á við 17 til 23 ára gamlar stúlkur. Hefur lesið mikið um land vort og þjóð, að eigin sögn: Caruso Marco, Via Costella 9, 57100 Livorno, Italy. Sautján ára brezk stúlka með áhuga á íþróttum, tónlist o.fl.: Jacqueline Everett, 4 Primro.se Gardens, Bushey, Herts, England. Þrettán ára stúlka skrifar frá Nýja Sjálandi. Hún óskar að skrif- ast á við 12—14 ára stráka og stúlkur. Frítímann segist hún nota til þess að synda, hjóla, dunda við frímerki, lesa, ferðast o fl.: Joanne McLaughlin, 7 Killick Place, Timaru, South Island, New Zealand. í Kaupmannahöfn FÆST ‘ í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Vilt þú selja íbúö eöa hús Viö búumst viö aukinni sölu fasteigna í byrjun ársins og óskum því eftir öllum stæröum íbúöa á söluskrá. Þú hringir og viö skoöum þegar þér hentar. Símar 12174 — 18614 Gleðilegt ár! FYRIRTÆKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18,101 Reykjavík, Sími Bergur Björnsson - Reynir Karlsspn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.