Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982
37
Allir í ODAL
Opið frá 18—01
Við rifjum upp i kvöld
vinsælustu lögin á árinu som
nú or sonn aö líða.
Þeir gestir, sem eiga pantaöa
miöa á áramótagleöina á
nýársnótt eru beönir aö vitja
miöa sinna í kvöld eöa
annaö kvöld frá 18—01.
ÓSAL
esid
reglulega af
ölmm
fjöldanum!
Hryssa
Fyrir um þaö bil 5 vikum tapaðist úr giröingu á Kjalarnesi
rauöblesott ættbókafærö hryssa ættuö frá Kjartans-
stööum í Flóa. Hryssan er meö mjóa blesu 143 cm á
hæö. Þeir sem einhverjar uppl. gætu gefiö vinsamlegast
hringið í síma 91 —11617.
Au
____^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Matsedill
VILLIBRÁÐASÚPA að hœtti
vittta veibimannsins.
LAXASALAT léttleikans.
NAUTASTEIK a 1a Broadway.
DESERT RAINBOW.
Borðvín.
A BALL ÁRSINS GALA-DINNER
Nýársfagnaður Broadway með miklum glæsibrag. Eingöngu fyrir matargesti.
Kl. 19.00 tekur lúðrasveit á móti gestum utan dyra.
Helga Möller syngur nokkur lög.
Björgvin Halldórsson syngur
meö hljómsveit sinni fram eftir
nóttu.
Dolli og Doddi leikararnir Sig-
uröur Sigurjónsson og Randver
Þorláksson flytja Ijúfan skemmti-
þátt.
Monica Abendroth leikur á
hörpu.
Pétur Þorvaldsson á selló.
Haukur Morthens syngur viö
undirleik
Árna Elvars.
Magnús Kjartansson og Finn-
bogi Kjartansson leika dinner-
tónlist.
Frumsýning: Dansstúdíó Sóleyj-
ar Jóhannsdóttur frumflytur
dansinn Stripper.
Veizlustjóri veröur hinn sívinsæli
Haukur Morthens.
Yfirmatreiðslumaöur: Ólafur
Ingi Reynisson.
Yfirframreiðslumaöur: Höröur
Sigurjónsson.
Hljóð- og Ijósastjórn: Gísii
Sveinn Loftsson.
Allt þetta fyrir aðeins kr. 850.-.
Allir gestir fá hatta og knöll.
Spariklæðnaöur.
OSVSVíy/.
50ára
„Flugeldarnir
fást hjá
hjálparsveitinniM
ÁRAMOT A
BCCADWAT
GAMLARSDAGUR
Síðasti dansleikur ársins.
Kveðjið gamla árið í Broadway.
Miönætursnarl
Hattar og knöll.
Miðaverð
kr. 200.-
Galdrakarlar
í sannkölluöu
áramótaskapi.
NYARSDAGUR
Fyrir þá sem hafa ekki farið á ball síðan í fyrra.
f MstseðiH \ Fagnið nýju ári í glæsilegasta
HUMARSÚPA RJÓMALÖGUD
HEILSTEIKTAR
GRÍSALUNDIR m.
risuðum ananas, eplamauki,
P.O.M. Chateau
SHERR YHLA UPTOPPUR m.
bananakremi.
Verð kr. 1,90.-
SUNNUDAGUR 2. JANUAR
Galdrakarlar
Fegöinin Hjálmtýr og Diddú
syngja af hjartans lyst viö undir-
leik Önnu Guönýjar Guðmunds-
dóttur.
Magnús Kjartansson veröur
með dinnertónlist.
UTSÖLUSTAÐIR:
„Þar sem frúin hlær í betri bíl“ í BÍLA-
SÖLU GUÐFINNS, Ármúla 7.
í VALSHEIMILINU HLÍÐARENDA. Alltaf
kaffi á könnunni og Tommi og Jenni eöa
fótbolti í video.
OPIÐ FRÁ 11—21.
Ótrúlegt úrval af hverskonar „topp
klassa“ áramóta „fírverkeríi" frá L.H.S.
Fjölskyldupokar — góöar vörur — gott
verö.
FARIÐ VARLEGA MEÐ FLUGELDANA í
UMFERÐINNI.