Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 Knattspyrnuúrslit Úrslit í ensku deildarkeppninni f spyrnu í gær urAu þessi: I. deild: Arsenal — Tottenham Birmint'ham — Aston Villa Brighion — Southampton Ipswieh — Norwieh Liverpool — Man. City Luton — Watford Man. I'nited — Sunderland Nottingham — Coventry Stoke — Everton West Bromwieh — Notts County W'est llam — Swansea knatt- 2-0 3— 0 0-1 2- 3 5—2 1—0 0—0. 4- 2 1—0 2-2 3— 2. KR-ingar taka þátt í sterku móti ytra Handknattleikslið KR tekur þátt í sterku móti í V-Þýskalandi í byrjun janúar. Mótið fer fram í Minden í N-Þýskalandi. KR leikur þar gegn Dankersein, THW-Kiel, liði því sem Jóhann Ingi þjálfar, Zarajevo frá Júgóslavíu og ung- verska liöinu Budapest. _ pp 2. deild: Barnsley — Shefneld Kollon Wanderers — ('nrlisle Burnley — Blaekburn Kovers Crystal Palaee — ('harlton Athl. Fulham — Cambridge Middlesbrough — Leicester Newrastle — Derby County (iueen’s Park Kangers — Chelsea Kotherham — (*rimsby Town Shrewsbury — W'olverhampton 3. deild: Bournemouth — Keading Cardiff — Newport County Kxeter — Plymouth Arjfyle (iillingham — Southend lluddersfíeld Town — Chesterfield Oxford — Bristol Kovers PorLsmouth — Brentford Preston — Bradford Sheffield — Doneaster Kovers Walsall — Lineoln Wrexham — Wigan Athletie 4. deild: Aldershot — Swindon Bristol — Port Vale llartlepool — Darlington flull - Halifax Northampton — Crewe Alexandra Peterborough — Colehester Seunthorpe — Koehdale Stoekport — Blaekpool Torquay — ilereford Tranmere Kovers — Chester Wimbledon — Mansfield Vork City — Bury 0—1 1—1 1—1 1—1 1—0 1-2 1 — 1 3-2 1—0 1—0 3— 1 4- 2 2-1 0—0 3—1 -I — 1 —3 2—0 —0 2-1 1—1 3-0 2-1 2- 4 l—l 3— 1 líprðltlrl Símamynd AP. • Sandy Clark, West Ham, til hægri og Alvin Martin, West Ham, báðir í hvítum treyjum, í dauöafæri viö mark Swansea. West Ham sigraði í leiknum 3—2, eftir að Swansea hafði haft yfir 2—0 í hálfleik. Liverpool Man. City LEIKMENN Liverpool sýndu stór- leik er þeir gersigruðu lið Man. Arnór Guðjohnsen: „Legg mikið uppúr því að leika vel í vetur“ ÞAÐ VAR gott aö koma heim um jólin og hvíla sig hór og njóta jólanna. Boröa íslenskan jólamat og hitta vini og kunningja, sagði Arnór Guð- johnsen atvinnuknattspyrnumaöur, er Mbl. spjallaöi við hann um jólin. En Arnór kom heim í stutt frí yfir hátíðirnar. Hann hélt utan í gærdag. — Lokeren fer í æfingabúöir núna 29. desember niöur viö ströndina í bæ sem heitir Blank- enberg. Þar verðum viö alveg fram til 3. janúar en þá á liöiö aö leika gegn Standard í bikarkeppninni. Þaö er útséö meö aö ég leiki þann leik þar sem ég er rekinn útaf í síöasta deildarleiknum fyrir jólin. I stundarbræöi geröi ég mig sekan um aö sparka í leikmann sem haföi margbrotiö illa á mér í leiknum. Dómarinn sá brot mitt og mér var umsvifalaust vikið af leikvelli. Þetta er í fyrsta sinn á mínum ferli sem ég fæ rautt spjald og brottrekstur og þetta var því góöur lærdómur. Svona á ekki aö henda mann. Ég var lengi miöur mín fyrst á eftir. — Liði Lokeren hefur gengiö allvel í deildarkeppninni. Viö höf- um sett stefnuna á aö ná UEFA- sæti. Meö smáheppni heföum viö átt aö vera í efsta sæti í deildinni. En viö höfum tapaö klaufalega nokkrum leikjum og um leið dýr- mætum stigum. Baráttan í deild- inni er óvenju jöfn og hörö. Miðað viö þaö aö viö hjá Lokeren höfum misst kjarnan í liöinu sem var í fyrra og enginn nýr maöur hefur veriö keyptur þá erum viö ánægöir með frammistööuna. » j, __ . , -».— *-*-.**—*. "" 111 tDe man het Béizooti” Gudioliíisen „Erop en erover mari van Jieiprompt cie.voor.^íví*:.'-' • , klom naiiSt, Ji-an piíÆ ^cheídmg tehent íich níet af * • í þessari blaðagrein er talað um Arnór sem leikmann keppnistíma- bilsins í Belgíu. — Ég legg mikiö uppúr því aö standa mig vel í vetur, þar sem ég er ákveðinn í því aö skipta um fé- lag í vor. Það er mikið í húfi fyrir mig og ég hef aldrei leikiö betur og vonandi veröur áframhald á því. Því betur sem ég leik því betri samningi kem ég tii meö aö ná í vor viö nýtt fólag. En þaö verður mjög slæmt aö missa úr leiki núna f byrjun ársins. Ég á allt eins von á þvf aö ég fái þriggja til fjögurra leikja bann, fyrir aö vera rekinn út- af í síöasta leik. En óg mun æfa stíft, sagöi Arnór, sem nú þegar keppnistímabiliö í Belgíu er hálfn- aö, er álitinn besti leikmaöurinn í deildinni. — ÞR • Arnóri G. gengur mjög Belgíu um þessar mundir. vel í City 5—2 í gærdag í ensku deild- arkeppninni í knattspyrnu. Liv- erpool er nú í efsta sæti deildar- innar með 43 stig eftir 20 leiki. Notthingham Forest skaust í ann- að sætið í 1. deild sigraði Cov- entry 4—2 og er Forest nú með 38 stig. Man. United er f þriðja sæti með 36 stig en liðið geröi f gær- dag jafntefli, 0—0, gegn Sunder- land. Þessi þrjú efstu lið deildar- innar eiga ðll að leika f dag. Liv- erpool mætir Sunderland á úti- velli, Coventry fær Man. Utd. í heimsókn og Everton fær Nott- ingham Forest í heimsókn. Dalglish með þrennu Kenny Dalglish sem hefur leikiö afar vel í vetur meö liöi Liverpool skoraöi þrennu í gær gegn Man. City, og lagöi upp mark sem lan Rush skoraöi. Á fimm mínútna kafla skoraði liö Liverpool þrjú mörk. Dalglish skoraöi fyrsta mark leiksins á 17. mínútu. Phil Neal annaö markið á 20. mínútu meö þrumuskoti af þrjátíu metra færi. Og aöeins tveimur mínútum síöar skoraði Dalglish þriöja mark Liv- erpool meö þrumufleyg af 30 metra færi eins og Neal. Stór- glæsileg mörk, að sögn frótta- skeyta AP. David Cross náöi aö skora eitt mark fyrir City á 41. mín- útu. Staöan í hálfleik því 3—1. f síöari hálfleiknum yfirspilaöi Liv- erpool City algjörlega. Dalglish átti mjög góöa sendingu á Rush sem skoraöi á 62. mínútu eftir aö vörn City haföi veriö tætt í sundur. Þremur mínútum fyrir leikslok skoraöi svo Dalglish sitt þriöja mark. Tommy Caton lagaði svo lokatölur er hann skoraöi eitt fyrir City á síöustu sekúndu leiksins. Áhorfendur voru 44.700. Sex mörk voru skoruð i leik N. Forest og Coventry. i hálfleik var staöan jöfn, 2—2. Whitton kom Coventry yfir á 31. mínútu, Young jafnaöi á 39. mínútu. Enn komst Coventry yfir meö marki Melrose á 42. mínútu, en tveimur mínútum áöur en flautaö var til hálfleiks var dæmt víti á Coventry. John Rob- ertson skoraöi örugglega úr vítinu, 2—2. Þaö var svo glæsilegt mark sem Garry Birtles skoraöi á 79. mínútu leiksins sem kom Forest aftur yfir. Og Mark Proctor bætti um betur á 85. mínútu og góöur sigur var í höfn. Þaö leit vel út hjá leikmönnum Swansea í hálfleik gegn West Ham. Staöan var tvö mörk qegn engu og leikmenn Swansea höföu leikiö mjög vel. En leikmenn West Ham voru ekki á þeim buxunum aö gefast upp og náðu aö sigra, skor- uöu þrjú mörk gegn engu í síöari hálfleiknum. Þaö var Bob Latch- ford sem skoraöi bæöi mörk Swansea i fyrri hálfleik. Ray Stew- art skoraöi úr víti á 48. minútu fyrir West Ham og Van Der Elst jafnaöí á 68. mín. Þaö var svo Paul Godd- ard sem skoraöi sigurmarkiö á 86. mínútu. 23.843 áhorfendur sáu leikinn. Markvöröur Sunderland, Chris Turner, átti stærstan þátt í því aö Sunderland náöi jöfnu gegn Man. Utd. Turner varöi þrisvar á stór- kostlegan hátt síöustu fimm mínút- ur leiksins. 1. deild StaÁan í |. deild: I Liverpool 20 13 4 3 50 19 43 I Nollingham Korest20 12 2 6 37 27 38 1 Manchesler Htd. 20 10 t> 4 28 14 36 1 Wesl llam Cnited 20 11 1 8 36 30 34 Walford 20 10 3 7 37 23 33 Wesl Bromwich 20 9 4 7 33 30 31 Aslon Villa 20 10 1 9 30 27 31 Coventry (’ily 21 9 4 8 27 28 31 Manchester (’ily 20 8 4 8 25 31 28 Southamplon 20 8 4 8 25 32 28 Ipswich Town 21 7 S 8 34 27 27 Stoke Cily H 8 3 9 33 31 27 1 Tollenham llotsp. 20 8 3 9 30 29 27 Kverton 20 7 5 8 32 27 26 Arsenal 20 7 5 8 23 26 26 Nolls County 20 7 4 9 26 36 25 Luton Town 20 5 8 7 37 43 23 Swansea Town 20 6 4 10 28 33 22 Brighton 20 S 4 10 19 38 22 Norwich (’ily 20 5 5 10 23 35 20 Birmingham Cily 20 4 8 8 15 29 20 Sunderland 20 4 6 10 24 37 18 2. deild 1 Slaóan í 2. deild: I Wolverhampton 20 12 4 4 38 19 40 1 QPR 21 12 4 5 32 19 40 I Fulham m II 4 5 42 28 37 1 Sheff. Wednesday 20 9 6 5 32 22 33 1 Leicesler City 20 9 3 8 36 24 30 1 Oldham Athletic 20 7 9 4 34 26 30 I Leeds Cnited 20 7 9 4 25 20 30 1 (irimshy Town 20 9 3 8 30 34 30 I Blackburn Kovers 20 8 5 7 32 30 29 1 Shrewsbury Town 20 8 5 7 24 26 29 Barnsley 20 6 9 5 27 25 27 ('helsea 20 7 6 7 25 24 27 Newcastle Cnited 20 7 6 7 28 28 27 Crystal l’alace 20 6 8 6 24 24 26 ( arlisle l'nited 20 7 4 9 38 40 25 Kotherham 20 6 7 7 25 30 25 Charlton Athletic 20 7 4 9 29 40 25 Middlesbrough 20 5 7 8 23 40 22 1 Bollon Wanderers 20 5 5 10 20 28 20 1 ('ambridge llnited 21 4 fi II 22 34 18 I Burnley 20 4 3 13 27 39 15 I Derby County 20 2 9 9 18 31 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.