Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Mosfellssveit Blaöbera vantar í Njarðarholt, Dvergholt, Markholt, Lágholt. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 66293. Innanhússarkitekt sem einnig er lærður iðnaðarmaður óskar eftir vinnu hið fyrsta. Vinsamlegast leggið fyrirspurnir inn á augl. deild Mbl. fyrir 31. desember merkt: „I - 323“. Utgerðarmenn — skipstjórar Fiskverkun á Suðurlandi óskar eftir góðum netabáti í viðskipti á komandi vetrarvertíö. Uppl. í síma 28329. Starfsmannastjóri Eimskip vill ráða starfsmannastjóra til að sjá um daglegan rekstur og umsjón alls starfs- mannahalds fyrirtækisins. Starfsmannafjöldi er á bilinu 650—700. Meginverkefnin eru: 1. Annast ráðningar starfsfólks og umsjón með launamálum. 2. Vinna að starfsmati og starfsþróun (career planning). 3. Umsjón með námskeiðum fyrir starfsfólk og fræðslumálum fyrirtækisins. Háskólamenntun æskileg ásamt reynslu í fé- lagsmálum. Umsækjandi með góða almenna 1 menntun og/ eða starfsreynslu á þessu sviöi kemur einnig til greina. Góðir samskiptahæfileikar nauösynlegir. Umsóknir sendist Þórði Magnússyni fram- kvæmdastjóra fjármálasvæðis, og berist í síðasta lagi 10. jan. 1983. EIMSKIP * SIMI 27100 Keflavík Blaðberar óskast. Upplýsingar í síma 1164. Stokkseyri Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3324 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. pli>r|ttmi>Iat>it> Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar RIII Dagvistun barna j 5 ; Fornhaga 8, sími 27277. Fóstrur Fóstrur óskast til starfa á dagheimilið Aust- urborg og skóladagheimilið Langholt. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu dagvistar barna sími 27277. Upplýsingar Óskum eftir röskum starfskrafti til aö starfa í upplýsingum Hagkaups, í Skeifunni 15. Um heilsdagsstarf er að ræða. Æskilegur aldur 20—40 ára. Uppl. hjá verslunarstjóra á staðnum í dag og á morgun. Hagkaup Skrifstofustarf Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða starfsmann til ýmissa skrifstofu- og sölustarfa. Reynsla í skrifstofustörfum og bókhaldsþekking nauösynleg, ásamt ensku- kunnáttu. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra fyrir 6. janúar nk. er veitir nánari upp- lýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSNUNNAHAID Garðabær Blaöberi óskast í Grundir strax. Upplýsingar í síma 44146. fWí>r|$ml>Mii$> Siglufjörður Blaðbera vantar í tvö hverfi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489. Vana beitingamenn vantar á góðan bát frá Keflavík sem siglir með aflan. Upplýsingar í síma 92—2944. Staða aðstoðar- læknis á barnadeild er laus til umsóknar. Staðan er veitt til 1. árs frá 1. júlí 1983. Umsóknum skal skilað til yfirlæknis barna- deildar fyrir 1. febrúar 1983. St. Jósefsspítali Landakoti 1 Keflavíkurbær Fóstra, þroskaþjálfi eða annar starfskraftur óskast í hlutastarf við leikskólann Garðasel, Keflavík. Umsóknarfrestur til 3. janúar. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Uppl. um starfið gefur forstöðumaður en um- sóknum sé skilað til félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32. Viltu vinna allan daginn, hálfan daginn eða stundum? Skráum fólk til fastra og tímabundinna starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. Lidsauki hf. Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Sími 13535 raöauglýsingar — raöauglýsingar - raöauglýsingar | húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði Aðalstræti 10 R. er til leigu frá 1. febrúar 1983. Tilboðum sé skilað á augl.deild Mbl. merkt: „A — 291“. Til leigu við Laugaveginn Verzlunarhúsnæði ca. 30 fm í nýlegu steinhúsi á einum bezta stað við Laugaveginn er til leigu af sérstök- um ástæðum. Upplýsingar gefur Endurskoð- unarskrifstofa Ólafs J. Ólafssonar, Tjarnar- götu 4, sími 20550. óskast keypt Djúpfrystir Óska eftir að kaupa djúpfrystir. Uppl. í síma 14161 milli kl. 8 og 4. V. Vegamót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.