Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 raö3nu< ípá HRÚTURINN klil 21.MARZ-19.APRÍL l*ú átt erfítt meA að einbeita þér í dag. IHj þarft líklega ad vinna lengur en vanalega til þess aó halda áætlun. Heimilislífíó er ánægjulegt. Einhver í fjölskyld- unni kemur meó góóa hugmynd sem mun spara ykkur peninga. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAÍ Ifaltu eyóslunni í lágmarki, þú hefur ekki efni á skemmtunum eftir allt jólaamstrió. I»ér geng ur vel í vinnunni og þú ert vel upplagóur. TVÍBURARNIR ÍJ&áSI 21.MAÍ-20.JÚNI Einhver óáreióanlegur fjöl- skyldumeólimur skemmir áætl- anir þínar í dag. I*ú átt bágt meó aó halda rósemi þinni gagnvart þessum aóila. '{W& KRABBINN 21. JÚNl-22. JCLÍ ■>ú ert eilítið ruclaður i dag. Kkki láta þaA of raikið á þig fá þó að þú sért komin á eftir áa-tl- un. Ilugsaðu meira um heilo- una. Leitaðu ráða hjá þeim sem hafa voldin. r»^UÓNIÐ 23. JClI-22. AgCST m l*ú mátt ekki taka neina áhættu í fjármálum í dag. Ekki leyfa vinum þínum aó skipta sér af því hvernig þú eyóir peningum sem þú hefur lagt mikió á þig til aó eignast MÆRIN 23. ÁGCST-22. SEPT. Fjölskyldunni fínnst aó þú eigir aó sína henni meiri athygli en vinnunni. hetta er mjög erfítt þí þaó eru svo mörg tækifæri í vinnunni sem þú mátt ekki sleppa. Qh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Vertu á verði j>agnvart fólki sem er að reyna að spila með þig. I»ú skalt t.d. ekki kaupa neiti sem er ekki með ábyrgð. Forðastu að lenda i deilum við vini þína i dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú þarft aó axla óvenju mikla ábyrgó í dag. I»aó er hætta á Nvikum og því skaltu alls ekki taka neinar fjárhagslegar ákvaróanir. BOGMAÐURINN B|J! 22. NÓV.-21. DES. Iní hefur mikið að gera i dag og ef þú gietir þin ekki er haetta á að allt fari í rugling. Treystu ekki of mikið á aðra. Vinir þínir eru hjálpsamir. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ú átt í einhverjum erfíóleikum vinnunni. I»aó er furóulegt fólk kringum þig og aóstæóur ilæmar. I»ú ferö aftur úr því icni þú áætlaöir. Sr(f| VATNSBERINN 29. JAN.-ll FEB. Bíddu fram yfír nýjár meó aó fjárfesU í einhverju stórvægi- legu. I»ú tekur mikla áhættu ef þú gerir þaó í dag. Kæddu vió eldri persónu sem þú veist aó þú getur treyst. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ .'að koma upp vandamál i dag. I>að er liklega aðallega i sam handi við heimilið og fjölnkyld- una. Áslvinum þinum finnst þú anra kja þá. Sl10 \>Ú ERT V/NUK MARLON BRANDOS^ ;— baddi / y HV/'SKyLDI hanki\Jiua ■ \JERA i \JINSMP Vtí> J \smmosK- msoöÞity e/a? m ítc HEF\ (Cn) [ spurt Yr\\ mi6 peiRe. rv/fiir IAi? spu*N’ / WYii'i V Þ 'NÖAfc * CV )ulÁ 1 ÓTAL VýUfay \SlNNUAl J (llp^ á?. C 19*2 Trtbun* Compnny SyndtcaM. Ine i C • ) i láSmi < ■ rST0NpUM ■ HELPE6 AP HANN Sé BARfl A€ í^m [NOTA AII6/J qr > .j . :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR FERDINAND THIS IS A 6REAT BUSINESS U)E HAVE 60IN6 HERE, BI6 BROTHER... YOU MAKE THE 0JREATH5, ANP YOUR P06 AND I 60 OUT ANP SELL 'EM! C% r 1 5 ) * ■ fc/ UJELL 5ELL CHRISTMAS WREATHS TD EVERY HOME IN THE NEI6HBORHOOP í C i~0 ^7 /Z-23 Þetta er sniðugt fyrirkomulag hjá okkur, bróðir sæll ... Þú útbýrð kransana og við Við seljum hverju heimili í Snati seljum þá! nágrenninu jólakrans! Nema nebbinn detti af! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson „Hverslags dobl var nú þetta?" Ertu genginn af göflun- um? Þrír yfirslagir!!“ „Þetta var „optional" dobl, maður, þú þurftir ekki endilega að sitja í því.“ „Ofsjónadobl! Já, það er víst örugglega rétta orðið. Þú hefur séð ofsjónum yfir þessum lauf- gosa þínum.“ Norður h ÁK76 t ÁD9842 I 76 Vestur Austur s 6543 s KDG1098 h G1098543 h - t 65 t KG7 I - I G432 Suður s 72 h D2 1103 I ÁKD10985 Hlunkur var að taka Snúbla til bæna fyrir eitt af þessum frægu upp-úr-þurru-doblum sínum. Spilið kom fyrir í æf- ingaleik í sveitakeppni hjá Fimbulfömbunum. Vcstur NorÖur Austur Suóur — 1 tfgull 1 spaði 2 lauf 2 spaðar 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass . 3 grönd Dobl! p/h Það verður að segjast eins og er að þetta eru meira en lítið hægfara sagnir — alveg fram að doblinu, sem er óforskammað. En það er óþarfi að eyða fleiri orðum að þessum sögnum, norður vann 6 grönd og tók fyrir það 1350 og var nógu blindur til að vera býsna ánægður með það. En í rauninni ætti hann að búast við þriggja IMPa tapi miðað við það að 6 grönd séu spiluð á hinu borðinu. En við skulum sjá hvernig sagnir gengu í lok- aða salnum. Vestur Noróur Austur Suóur — 1 lauf 3 spaöar 4 lauf 6 spaöar Pass Pass 7 lauf 7 spaðar Pass!? Pass!? 7 grönd Pass Pass Dobl Redobl Heldur líflegri sagnir. Lauf- opnun norðurs er Precision, og síðan gaf hann tvo kröfupöss á 6. og 7. sagnstigi, það síðara mjög hæpið. En á morgun munum við sjá hvernig þess- um samningi reiddi af í hönd- unum á einum snjallasta spil- ara Fimbulfambai \a, Loðni hundvísa. Umsjón: Margeir Pétursson Svíar eignuðust nýjan stórmeistara á FIDE-þinginu í Luzern um daginn. Lars Karlsson, hinn nýbakaði, hef- ur hér hvítt og á leik gegn rúmenska stórmeistaranum Mirhail Suba á alþjóðlegu skákmóti í Eksjö í Svíþjóð í ágúst. 33. Hxc7! — Dxc7, 34. Rg5+ — Hf7, 35. Dg6 og Suba gafst upp, því hann getur með engu móti forðað sér frá því að verða mát í öðrum leik. Það var einmitt á þessu móti sem Karlsson náði seinni áfanga sínum að stórmeistaratitlin- um og landi hans, Lars-Áke Schneider náði sínum fyrsta áfanga. Þeir tveir deildu með sér sigrinum í Eksjö, hlutu 8 vinninga af 11 mögulegum hvor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.