Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Handverksmaður 3694—7357 Fjölbreytt þjónusta úti sem inni. Sími 18675. Ljósritun Stækkun — smækkun Stæröir A5, A4, Folió, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappir. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. eg bílastæöi. Ljósfell, Skipholfi 31, sími 27210. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. -yt/v'*- tilkynningar* Ath. nýtt símanúmer 67032 símanr. 67032. Gísli Ell- ertsson og Steinunn Þorleifs- dóttir, Meöalfelli Kjós. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469. 36 ára maöur óskar eftir aö komast í samband viö konu 25—30 ára meö hjónaband fyrir augum. R. Shalaby, 12827—128 St. Edmonton, Alberta, Canada. Snyrtisérfræðingur óskar eftir atvinnu á snyrtistofu. Tilboö merkt: .S — 999" sendist Morgunblaðinu. Fíladelfía Almennur Bibliulestur kl. 20.30. Ræöumaöur, Einar J. Gislason. Hjálpræóis- fWljierinn Kirkjustræti 2 Jólafagnaður Þriðjudag 28. des. kl. 15.00. Jólafagnaður fyrir aldrað fólk Séra Frank M. Halldórsson talar. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Allt aldrað fólk velkomiö radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Skipstjórafélag íslands Kvenfélagið Hrönn og Stýrimannafélag íslands halda árshátíö í Snorrabæ, 8. janúar nk. Nánar auglýst síðar. Ljósmæðrafélag íslands heldur jólatréskemmtun í Domus Medica, sunnudaginn 2. janúar kl. 15.00. Mætum vel. Nefndin. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári Hafnarfirði heldur árshátíö sína að Garðaholti, fimmtu- daginn 30. desember. Miðapantanir í síma 52602 eða á skrifstofu félagsins. Skemmtinefndin. Jólafundir SÍNE verða haldnir í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut dagana 29. desember 1982 og 3. janúar 1983 og hefjast kl. 15 báöa dagana. SÍNE-félagar eru hvattir til að mætta allir sem einn á fundina. Stjórn SINE bátar — skip Skipstjórar — útgerðarmenn Góður vertíðarbátur óskast strax í viðskipti eða til leigu, upplýsingar í síma 92-1559 til kl. 16.00 og í síma 92-3083 og 92-1578 eftir kl. 17.00. , Til sölu. 10, 12, 24, 29 og 38 tonna tréfiskiskip til sölu strax. Vantar allar gerðir fiskiskipa á sölu- skrá. Skipa- og bátasalan, Vesturgötu 16, Rvk, s. 28510 Þorfinnur Egilsson heimas. 35685. I tilkynningar Auglýsing um greiðslu námsvistargjalda Reykjavíkurborg hefur um nokkurt skeiö inn- heimt námsvistargjöld vegna utanbæjarnem- enda, sem stunda nám í iðnskóla, fjöl- brautaskólum og sérstökum framhaldsdeild- um, sem taka við nemendum að loknu grunnskólaprófi. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samkomulag um uppgjör slíkra gjalda sín á milli, en önnur sveitarfélög eru ekki aöilar að því samkomulagi og hafa sum þeirra neitað greiöslu námsvistargjaldanna. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að nemend- ur, sem 1. desember sl. áttu lögheimili utan Reykjavíkur, Mosfellshrepps, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar, Bessastaðahrepps og Hafnarfjarðar, fái ekki að hefja nám í iðnskóla, fjölbrautaskólum, Kvennaskólanum eða framhaldsdeildum, sem reknar eru af borgarsjóöi haustið 1983 og á sama hátt síð- ar í upphafi hverrar námsannar, nema þeir framvísi greiðsluskuldbindingu heimilissveit- arfélags eða kvittun fyrir greiðslu námsvist- argjalds fyrir viökomandi námsönn. Sækja verður um greiðsluskuldbindingu til skrifstofu eða oddvita viðkomandi sveitarfé- lags, en fáist hún eigi verður nemandi að greiða námsvistargjaldið hjá borgargjald- kera, Austurstræti 16. Um rétt nemenda til greiðslu námsvistargjalds frá heimilissveitar- félagi fer eftir ákvæðum iðnfræðslulaga og samþykktum viðkomandi sveitarstjórnar. Reykjavík, 21. desember 1982. Davíð Oddsson. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur Þeir sem enn eiga eftir að greiða félagsgjöld sín og vilja halda félagsréttindum sínum þurfa að hafa greitt þau fyrir áramót. Tekið veröur á móti greiðslum á skrifstofu fél. að Laugaveg 20B virka daga frá 2—5. Stjórnin. Sjóefnavinnslan hf. Hlutafjárútboð. Sjóefnavinnslan hf. auglýsir hér með hluta- fjárútboð aö nafnverði kr. 16.500.000.— með útboðsgengi 1.44. Hluthafar hafa forkaupsrétt að öllum aukningarhlutum í hlutfalli við hlutafjáreign sína til 31. janúar ’83. Eftir þann tíma eru kaup hlutabréfa heimil öllum innlendum aðil- um, en útboðið stendur til 31. marz ’83. Nánari upplýsingar og gögn eru til staðar á skrifstofu félagsins, Vatnsnesvegi 14, Kefla- vík, sími 92—3885. Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf. Undirbúningsfélag Saltverksmiðju á Reykjanesi hf. Sjóefnavinnslan hf. Skipti á hlutabréfum Á síöasta aðalfundi Undirbúningsfélags salt- verksmiðju á Reykjanesi hf. var ákveðið að félagið sameinaðist Sjóefnavinnslunni hf. Við sameininguna fá hluthafar í undirbúnings- félaginu hlutabréf í Sjóefnavinnslunni hf., sem nemur þreföldu nafnverði hlutabréfa þeirra í undirbúningsfélaginu. Hlutabréf í Undirbúningsfélagi saltverksmiðju á Reykjanesi hf. eru hér meö innkölluö og fá eigendur þeirra hlutabréfa í Sjóefnavinnsl- unni hf. í þeirra staö að viðbættri framan- greindri jöfnun. Skiptin fara fram á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar hf., Vatnsnesveg 14, Keflavík, sími 92—3885 frá og með 5. janúar ’83. Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf. Saabeigendur athugið Varahlutaverzlun okkar veröur lokuð vegna vörutalningar dagana 28., 29., 30. og 31. des. Töggur hf. Saab-umboöiö. Bíldshöfða 16. Vestmannaeyjar Jólafundur Eyglóar i tilefni af 50 ára afmæli Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja veröur sameiginlegur jólafundur sjálfstæóisfélaganna haldinn i Samkomu- husinu miðvikudaginn 29. desember nk. og hefst með boröhaldi kl. 20.00. Avarp flytur Stefán Runólfsson formaöur Sjálfstæöisfelagsins. Jola- stemmning veröur aö sjálfsögöu á fundinum. Allt stuöningsfólk vel- komiö. Þátttaka tilkynnist til Ingibjargar i sima 1167 eöa Stefáns í sima 1402. Sjálfstæðisfelögin i Vestmannaeyjum. Vestfjarðarkjördæmi Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins í Vest- fjaröarkjördæmi heldur fund, laugardaginn 8. janúar 1983 kl. 2 e.h. á Hótel ísafjörður. Fundarefni: Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins til alþingiskosninganna í Vestfjarðarkjördæmi. Stjórn kjördæmisráös.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.