Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 29
Matthías Á. Mathiesen lögum, enda við innlenda aðila að ræða, þegar lánin voru tekin. Ég vildi aðeins að þetta kæmi hér fram, því að fjármálaráð- herra hafði ljósritað mikið af 6. gr. fjárlaga um heimildir til lán- töku, sem hann ætlaði að útbýtt væri á meðal þingirlanna til þess að þeir sæju hvernig þetta hefði nú gerst á undanförnum áratug- um. Lögin frá 1974 breyta því, sem áður hafði verið og þeim var ætlað að koma þessum málum þannig, að eftir því væri farið og fjárlög þegar þau væru sam- þykkt, sem gerðu ráð fyrir er- lendri lántöku til framkvæmda væru ekki samþykkt ödruvísi held- ur en lánsfjárlög hefðu verið sam- þykkt áður. Þá vík ég að vinnubrögðum frá þessum tíma og ef menn fletta upp A-deild stjórnartíðindanna, þá lesa þeir, að lög nr. 92/1974 eru lög um lántökuheimild vegna MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 29 fjárlaga ársins 1975. Fjárlög árs- ins 1975 eru nr. 111. Þau eru því samþykkt síðar en lántökuheim- ildin, sem þá var samþykkt. Ef við tökum árið 1975 fyrir fjárlög 1976, þá voru lög um erlendar lántökur nr. 89 fjárlögin nr. 100. Það segir okkur, að lánsfjárlögin voru samþykkt áður en fjárlögin voru samþykkt. Ef við tökum fjárlög 1977, þá voru lög nr. 116/1976 vegna erlendrar lán- töku fyrir opinberar fram- kvæmdir. Lög nr. 121 eru svo fjárlög fyrir árið 1977. Það segir, að lánsfjárlög eru samþykkt áður en fjárlög eru samþykkt . Og ef við tökum fjárlögin fyrir árið 1978, þá eru lög um heimild til erlendrar lántöku nr. 82/1977, en fjárlög 1978 nr. 86/1977. Ég hef látið ljósrita þau lög, sem gilda um lántökur ríkisins í dag og um leið og ég geng úr þessum ræðustól ætla ég að af- henda ráðherra eitt eintak og svo geta að sjálfsögðu fjölmiðlamenn fengið ljósritin hér hjá mér, eins og þegar þeir fá þau hjá ráðherra í sambandi við fjárlög á undan- förnum áratugum." Ftest í næstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA bf. GEYSIFJÖLBREYTT ÚRVAL - GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Viö höfum séö landsmönnum fyrir áramótaflugeldum og neyöarmerkjum frá 1916 Skipablys — skipaflugeldar — okkar sérgrein fjölskyldupokar — góöur afsláttur — kr 400 og kr 700 aaaaiao ®,aitajiaa3Ba ca@ ÁNANAUSTUM GRANDAGARÐI. SÍMAR 28855 — 13605.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.