Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 í DAG er þriöjudagur 28. desember, 362. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö i Reykjavík kl. 04.22 og síö- degisflóð kl. 16.45. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.22 og sólarlag kl. 15.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 24.00 (Almanak Háskólans). Þá sagöi Jesús aftur viö þá: „Friður sé meö yöur. Eins og faöirinn hefur sent mig, eins sendi ég yöur.“ (Jóh. 20, 21.) KROSSGÁTA 1 2 3 i I4 ■" 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ II 13 14 15 ■ 16 LÁKÉTT: — I amboA, 5 fu^finn, 6 rindvrs, 7 lónn, S jjamla, 11 keyri, I2 vælla, 14 biti, 16 nábúa. I.(lOKK l l: — | gómsæt, 2 verur, 3 blóm, 4 afkva-mi, 7 poka, 9 klampar, 10 spilió, 13 saurga, 15 skóli. LAIISN SÍDI STI KROSSGÁTIJ: laÁKÉTT: — 1 páfugl, 5 lg, 6 trogió, 9 Týs, 10 Id, 11 OJ.f 12 hlý, 13 raU, 15 aka, 17 sakaði. LOÐRKTT: — 1 pottorms, 2 flos, 3 ugg, 4 loddýr, 7 rýja, 8 ill, 12 harka, 14 tak, 16 aó. FRÉTTIR I gærmorgun, þegar eftir lestur veðurfréttanna, mátti hverjum sem á hlýddi ljóst vera að framundan var hiáka. Þegar þetta er lesið er suð- austlæg átt sennilega ríkj- andi á landinu með hláku, a.m.k. í bili. í fyrrinótt hafði enn bætt ofaná hin óvenju- legu snjóalög hér á suðvest- urhorninu. Hafði næturúr- koman hér í Reykjavík mælst 3 millim. Frostið í bænum fór niður í 5 stig, en þar sem kaldast var á láglendi, á Ey- vindará, var 14 stiga frost um nóttina. í fyrrinótt snjóaði mest á Gufuskálum og var næturúrkoman 9 millim. Snemma í gærmorgun hafði verið 16 stiga frost og skaf- renningur í Nuuk á Græn- landi. Á Akureyri og Akranesi. Bæj- arfógetarnir á Akranesi og á Akureyri augl. í nýlegu Lög- birtingablaði lausar stöður löglærðra fulltrúa við emb- ættin. Er umsóknarfrestur settur til 5. janúar á Akranesi en til áramóta á Akureyri, eða nánar tiltekið til 30. des- ember. Fjármálaráðuneytið og sam- gönguráðuneytið auglýsa líka lausar fulltrúastöður í þess- um Lögbirtingi. Staðan sem fjármálaráðuneytið auglýsir, er fulltrúastaða við skatt- stofu Norðurlandsumdæmis vestra, sem hefur aðsetur á Siglufirði. Umsóknarfrestur um þessa stöðu er til 10. janú- ar nk. En fulltrúastaðan sem samgönguráðuneytið augl. lausa, er staða í ráðuneytinu sjálfu fyrir löglærðan full- trúa og umsóknarfrestur um þessa stöðu rennur út um áramótin. FRÁ HÖFNINNI Á jóladag kom togarinn Vigri til Reykjavíkurhafnar úr söluferð til útlanda. Á annan í jólum fór Skaftafell af stað áleiðis til útlanda. í fyrrinótt lagði Langá af stað til út- landa. Þá er Mælifell farið til útlanda. í gærkvöldi fór Mánafoss á ströndina og um miðnætti í gær fóru Dettifoss og Eyrarfoss af stað áleiðis til útlanda. í dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. BLÖD & TÍMARIT Fyrir nokkru kom út 1. tölublað 3. árgangs tímaritsins Ljóra, sem gefið er út af Fé- lagi íslenskra safnmanna. Tímaritið Ljóri fjallar um safnamál almennt og birtir fróðleiks- og umræðugreinar um muni, minjar og menn- ingarvörslu. Ritið fjallar að þessu sinni að mestu um gamlar ljós- æ- Arni John- sen gefur kost á sér „ÉG HEF ákveðiA aA gef* koxt í mér i prófVjori SjálfsUeðisnokkfliiifl í Suðu r landnk jördæmi Það er kominn tími til að sameina afl Suðurlands!! myndir, söfnun þeirra og varðveislu. Halldór J. Jóns- son ritar um dagbók og ljós- myndir Livingstone-Lear- monts nokkurs frá ferðalagi hans á íslandi árið 1887. Inga Lára Baldvinsdóttir ritar grein um ljósmyndasöfnun og Þjóðminjasafnið. ívar Giss- urarson og Þorsteinn Jónsson rita grein um Ljósmynda- safnið. Segir þar frá tildrög- um að stofnun Ljósmynda- safnsins, því sem þar er geymt og frá starfsemi safns- ins. Guðmundur Ólafsson rit- ar um geymslu á filmum og myndum. Ritstjórn þessa tölublaðs önnuðust Guðmundur Ólafs- son, ritstjóri, Mjöll Snæsdótt- ir og Þorsteinn Jónsson. Nán- ari uppl. um Ljóra eru gefnar í síma 13264. Búnaðarblaðið Freyr, hið 23. á þessu ári, er komið út. Meðal efnis í blaðinu að þessu sinni er ritstjórnargrein eftir Jón- as Jónsson, búnaðarmála- stjóra, sem hann kallar: Vandamál við stjórn á fram- leiðslunni og samstarf bænda og ráðunauta. Samtal er við Ólaf Oddgeirsson, forstöðu- mann Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins, sem segir í samtalinu að miklum árangri sé unnt að ná í bar- áttunni gegn júgurbólgu. Þá skrifar Friðrik Pálsson, sér- fræðingur hjá Rala, greinina: Kalkþörf og áburðarnotkun. Þá eru greinar um málrist- argólf í fjárhúsum, grein um blásara eða viftur til súg- þurrkunar og sagt frá vatna- kerfi í Laugardalsá í Ögur- hreppi, frá lurkakötlum á Ströndum og grein um bú- fjárrækt í Evrópulöndum fram til næstu aldamóta. Rit- stjórar Freys eru þeir Matthí- as Eggertsson og Júlíus J. Daníelsson. Þessar ungu dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Fél. fatlaðra í Reykjavík og nágrenni og söfn- uðu tæplega 380 krónum. Telpurnar heita Iris Eiríksdóttir, Guð- björg Agústa Gylfadóttir og Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir. Kvóld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 24 desember til 30. desember. að báöum dögum meötöldum er i Háaleitia Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram í Heilauverndaratöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17 30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Læknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavak! i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélaga islands er í Heilauverndaratöðinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- oq apóteksvgkr j' simsvörum 22*44 eða 23718? Hafnarfjóröur og Garóabær: Apötekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12 Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekið er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18 30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum, Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldí í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Simsvari alia daga ársins 81515. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf tyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 96-21840. 6iglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna- spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staðasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tima. Kvennatímar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19 Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fostudaga kl. 7__g 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borBaratofnana. vegna bilana a veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i síma 27311. I þennan sima er svarað allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveítan hefur bil- anavakl allan sólarhringinn I sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.