Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.12.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 15 Ragnheiður í rekkju Daða, aem er leikinn af Hallmar Sigurðssyni. Ragnheiður sver eið að skírlífi sínu og leggur hönd á helga bók. Erlingur Gíslason, sem lék Daða í uppfærslu Þjóðleikhússins 1960, leikur Torfa prófast Jónsson. Helga matróna Magnúsdóttir í Bræðratungu, leikin af Helgu Bachman, og Ragnheiður. Stykkishólmur: Vel heppnað ár aldraðra Stykkishólmi, 16. desember. Á ÞESSU ári hefir margt verið gert fyrir aldraða. Félögin í Stykkishólmi hafa boðið eldri borgurum til fagn- aðar í Félagsheimilinu nokkrum sinnum í haust og þar hafa menn rabbað saman, dagskrá hefir verið þar sem ýmis viðhorf hafa komið fram og fróðleikur á borö borinn. Nú í desember hafði Rauða- krossdeildin hér kaffisamsæti og dagskrá í þessu tilefni. Þótti tak- ast vel til og voru menn mjög ánægðir með þetta framtak. Vissulega er það skemmtilegt að koma svona saman, á þeim tímum þegar enginn má vera að því að heimsækja náunga sinn, það gerir vinnan og sjónvarpið, og jafnvel fólk í næsta nágrenni veit lítið hvað af öðru. Aður fyrr höfðu menn nógan tíma til heimsókna og að deila geði með náunganum. Fréttaritari. UMBOÐSMENN OKKAR VTTA ALLT UM STÆKKUNARTILBOÐIÐ SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82 SFURÐU ÞÁ BARA! MIÐBÆR:__________________ Bankastrœti 4 H.P. h/t Filmur og Vélar Fótóhúsið Týli Fókus Amatörverslunin Ljósmyndast. Þóris Bókabúð Braga, Hlemmi AUSTURBÆR:_______________ Glœsibœr H.P. h/í Austurver H.P. h/í Ljósmyndaþjónustan Bókav. Salamýrar Bókav. Ingibjargar Einarsd. Hamrakjör Ljósm.st. Gunnars Ingimarssonar Bókabúðin Grímsbœ BREIÐHOLT:_______________ Amarval Embla Rama ÁRBÆR.___________________ Bókav. Jónasar Eggertssonar MOSFELLSSVEIT:___________ Snerra s/f VESTURBÆR:_______________ Bókav. Úlíarsíell KÓPAVOGUR:_______________ Bókav. Veda Versl. Hlíð GARÐABÆR:________________ Bókav. Gríma Garðaborg Biðskýlið við Ásgarð HAFNARFJÖRÐUR:___________ Versl. V. Long Biðsk. Hvaleyrarholti Myndahúsið Bókav. Olivers Steins Versl. Örk KEFLAVÍK:________________ Hljómval GRINDAVÍK:_______________ Víkumesti Versl. Báran SANDGERÐI:_______________ Versl. Aldan VOGAR:___________________ Vogabœr AKRANES:_________________ Bókav. A. Níelssonar BORGARNES:______________ Kaupí. Borglirðinga BORGARFJÖRÐUR:__________ Versl. Laugaland STYKKISHOLMUR:__________ Apótek Stykkishólms GRUNDARFJÖRÐUR:_________ Versl. Grund ÓLAFSVÍK:_______________ Maris Gilsfjörð Lyfjaútibúið HELLISSANDUR:___________ Söluskálinn PATREKSFJÖRÐUR:_________ Versl. Lauíeyjar Böðvarsd. FLATEYRI:_______________ Versl. Greips Guðbjartssonar BÍLDUDALUR:_____________ Versl. Jóns Bjamasonar SUÐUREYRI:______________ Versl. Lilju Bemódusd. ÍSAFJÖRÐUR:_____________ Bókav. Jónasar Tómassonar BOLUNGARVÍK:____________ Virkinn HÓLMAVÍK:_______________ Kaupí. Steingrímsfjarðar STRANDASÝSLA:___________ Bókav. Finnbogastöðum HVAMMSTANGI:____________ Kaupí. V-Húnvetninga Versl. Sigurðar Pálmasonar BLÖNDUÓS:_______________ Versl. Gimli SKAGASTRÖND:____________ Versl. Höfðasport Hallbjöm Hjartarson VARMAHLÍÐ:______________ Kaupf. Skagíirðinga SAUÐÁRKRÓKUR:___________ Bókav. Kr. Blöndal Stefán Pedersen Kaupf. Skagfirðinga SIGLUFJORÐUR:___________ Aðalbúðin ÓLAFSFJÖRÐUR:___________ Versl. Valberg DALVÍK:_________________ Apótek Dalvíkur AKUREYRI:_______________ Filmuhúsið Pedrómyndir Versl. Jóns Bjamasonar Sigtryggur & Pétur HUSAVIK:________________ Bókav. Þórarins Steíánssonar Kaupf. Þingeyinga RAUFARHÖFN:_____________ Margrét Egilsdóttir VOPNAFJÖRÐUR:___________ Shellskálinn SEYÐISFJÖRÐUR:__________ Apótek Austurlands ESKIFJÖRÐUR:____________ Elís Guðnason REYÐARFJÖRÐUR:__________ Versl. Gunnars Hjaltasonar HÖFN:___________________ Kaupf. A-Skaftfellinga KIRKJUBÆJARKLAUSTUR: Kaupí. Skaftíellinga VÍK:____________________ Kaupf. Skaítfellinga VESTMANNAEYJAR:_________ Blaðatuminn Apótek Vestmannaeyja HVOLSVÖLLUR:____________ Kaupf. Rangœinga HELLA:__________________ Versl. Mosfell SELFOSS:________________ Kaupí. Árnesinga Höfn h/f Radió & Sjónvarpsstofan STOKKSEYRI:_____________ Kaupf. Ámesinga HVERAGERÐI:_____________ Blómabcrg ÞORLÁKSHÖFN:____________ Skálinn Kaupf. Árnesinga HflNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK 91-2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.