Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 28.12.1982, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1982 31 Bolungarvík sérstakt íþróttahérað íþróttanefnd ríkisins samþykkti á fundi sínum 17. september 1982 að Bolungarvík skyldi veröa sérstakt íþróttahéraö. Var íþróttafulltrúa ásamt framkvæmdastjófn ÍSÍ og UMFÍ falið að undirbúa meö heima- mönnum stofnun Héraðssambands Bolungarvíkur. Bolungarvik hafði áður átt aðild að íþróttabandalagi ísafjarðar sem nú samþykkti þessa breytingu. Boðað var til stofnþings fimmtúdaginn 16. desember sl. í Sjómannastofu félagsheimilis Bolvíkinga og voru þar lögð fram drög að lögum fyrir héraðssam- bandið og formleg tillaga um stofnun þess. Á stofnfundinn mættu 15 full- trúar ásamt þeim Reyni G. Karlssyni, Hermanni Guðmunds- syni og Sigurði Geirdal. Formaður Ungmennafélags Bolungarvíkur Björgvin Bjarnason setti fundinn og gerði grein fyrir dagskrá fund- arins. Fundarstjóri var kjörinn Benedikt Kristjánsson en ritari Örn Guðmundsson. Þá gerði Björgvin Bjarnason grein fyrir störfum undirbúningsnefndar og lagði fram og skýrði frumvarp að lögum fyrir héraðssambandið. Síðan flutti Reynir Karlsson kveðju frá íþróttanefnd ríkisins og skýrði frá samþykkt hennar um stofnun íþróttahéraðs fyrir Bol- ungarvik. Hermann Guðmundsson rakti aðdraganda að stofnun héraðs- sambandanna í landinu og flutti kveðjur frá framkvæmdastofnun ÍSÍ. Sigurður Geirdal greindi frá samstarfi UMFÍ og Umf. Bolung- arvíkur og flutti kveðjur frá stjórn UMFÍ. Næst var samþykkt stofnun Héraðssambands Bolungarvíkur og lög fyrir sambandið. Síðan var kosin stjórn: Björgvin Bjarnason, formaður, Ásgeir Sólbergsson meðstjórnandi, Laufey Karlsdótt- ir meðstjórnandi. Varastjórn var kosin og héraðsdómstóll. Samþykkt var að óska eftir að- ild að ISÍ og UMFÍ og í fundarlok fluttu árnaðaróskir gestir þings- ins. Mótmæla íhlut- un stjórnvalda ALMENNUR félagsfundur í Múrarafélagi Reykjavík haldinn að Síðumúla 25, þriðjudaginn 21. des- ember 1982, mótmælir harðlega margítrekaðri íhlutun stjórnvalda í löglega gerða kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins, nú síðast með 1. mgr. 1. gr. bráðabirgðalaga um efna- hagsaðgerðir nr. 79/ 1982. Fundurinn leggur á það þunga áherslu, að slík íhlutun stjórnvalda hvað eftir annað skapar slíka óvissu í kjaramálum, að samningar til langs tíma eru nú orðnir óhugsandi. Með þessu er unnið gegn vinnu- friði og stöðugleika á vinnumarkaði, launþegum til óbætanlegs tjóns. Félagið áskilur sér allan rétt til aðgerða af þessu tilefni, þegar ljósar liggur fyrir hverjar afleiðingar bráðabirgðalaganna verða í þessu tilfelli fyrir félagsmenn. r HUNDRAD OG FJÖRTIU VÖRUSÝNINGAR i FRAKKLAND: PARlS. 13-17 jan. SALON INTERNATIONAL DU MEUBLE. 12- 18 jan. SALON INTERNATIONAL DU LUMINAIR. Alþjóóa Ijósasýning. 13- 18 jan. SALON COMMERCIAL ET PROFESSIONAL DES ATELIERES D'ART ET DE CREATION. List- munasýning. 14- 19 jan. BIJORCA. Skartgripir.igull og silfurvörur, úr, klukkur og gjafavörur. 19- 25 jan. SALON DU.JOUET DE PARIS. Leikfangasýning. 30 jan-02 feb. INTERSUC. Alþjóóa- sýning á sælgæti, súkkulaói, kexgeró og framleióslu. 04-07 feb. SIPPA. Alþjóóleg ritfanga- sýning. 05-08 feb. Sportvörusýning (haust). 05-08 feb. Alþjóóa barnafatasýning. 05-08 feb. SIM. Alþjóóa prjónavöru- sýning. 05-08 feb. S.E.H.M. Alþjóóa herra og drengjafatasýning. 10-20 feb. Feröamálaráóstefna. 12-16 feb. “PRÉT A PORTER FEMININ“ Alþjóóa kvenfatasýning og „Section Boutique" 14- 17 feb. „ARTS MNAGERS". Alþjóó- leg húsbúnaóarsýning. 06-13 mars. „VIDEO FESTJVAL" Alþjóðleg videosýning. 06-13 mars. AVEC 83. Alþjóóleg sýn- ing á audiovisual og samskiptatækni. 26-30 mars. SIF. Leóur og skinnavöru- sýning. 20- 28 apr. Alþjóóleg sýqing á papplr, graflk og prentvöru. 12- 16 mai. SILMO. Gleraugnasýning. 26-30 mai. Alþjóóleg sýning á vegg- fóóri, klæóningu, húsgagnaáklæói, llni og vefnaóarvöru til heimilisnota. 26-30 mai. Alþjóóleg sýning á teppum og gólfklæðningu. 27 mai-05 jún. Alþjóóarflugsýning. CANNE. 24-28 jan. MIDEM. Alþjóólegur hljóm- plötu og útgáfumarkaóur. 22-28 april. MIP: Alþjóóamarkaóur fyrlr sjónvarpsefni, dagskrár og þætti. GRENOBLE: 06-09 mars. Alþjóóasýning á vetrar- sportvörum. BELGlA BRUSSEL 04-13 leb. BATIBOW. AlþjOðleo bygglngarvörusýning. 0Í-12 feb. PROPACK. AIÞjóðleg vöru- umbuðasýnlng. 13- 21 feb. BABY SHOW. Ungbarna- vörur. 13-21 feb. JOUETS. Alþjöðleg sýning á ungbarnaleikföngum. 15- 20 apr. AUTOTECKNICA. Alþjððleg sýning á bllavarahlutum og viðgerðar- tækjum og tækni. 29 apr.-08 maí BRUSSEL TRADE SHOW. 29 mai-01 Jun. Alþjóðleg leðurvöru- sýning. V- ÞÝSKALAND. DUSSELDORF. 22-30 jan. BOOT. Alþjóóleg báta- sýning. 21- 25 fab. ENVITEC. Alþjóóleg ráó- stefna um umhverfisvernd. 06-09 mars. IGEDO Alþjóðleg tlsku- sýning. (Kvenfatn) 24-27 mars. VAT. Alþjóóleg sýning og ráðstefna varóandi léttan iónaó. 26-28 mars. GDS. Alþjóóleg skófata- sýning. 12- 15 apr. AIRMEC 83. Alþjóóleg sýn- ing og ráóstefna I flugvélaverkfræói, vióhaldi, varahlutaöflun o.s.frv. 24- 27 apr. IGEDO. Alþjóöleg tlskufata- sýning. 14-20 mai. METEC. Alþjóðleg sýning og ráóstefna I stáliónaói. KÖLN 18-23 jan. Alþjóóleg húsgagnasýning. 31 jan.-04 feb. ISM. Alþjóóleg sæl- gætis og kexframleióslusýning. 09-12 feb, DOMOTECKNICA. Alþjóó- leg húsbúnaóarsýning. 25- 27 feb. Alþjóóleg karlmannafata- sýning. Alþjóóleg gallafatasýning. 09-12 mars. HARDWARE FAIR. Alþjóóleg búsáhaldasýning. 18-20 mars. Alþjóóleg sýning á barna og unglingafatnaói. 06-10 mai. INTERZUM Alþjóðleg sýning á húsgagnaframléióslu, innan- hússarkitektúr og bólstrun. 29 mai-01 jún. INATEC. Alþjóóa sýning og ráðstefna um matvæla- framleiðslu. 08-10 jún. IFCOM OG TELECOM. Al- þjóðleg sýning á samskipta- og fjar- skiptatækjum fyrir vióskipti og iónaó. MUNCHEN 17-21 jan. VISODATA. Alþjóóleg sýn- ing á sjónvarpstækjum, sýningavélum og búnaói tengdum þeim. Hugbún- aóur fyrir AV og EDF forskriftarkerfi. Fræóslufundir. 05-08 feb. INHORGENTA. Alþjóóleg sýning á úrum, klukkum, skartgripum, eóalsteinum, silfurvörum og vélum til framleióslu á skrauti og skarti. 24-27 feb. ISPO. Alþjóóleg sýnlng á sportvörum. 05-13 mars. Alþjóöleg Ijósasýning. 20-23 mars. MODEWOCHE. Tlskufatn- aður. 08-14 apr. BAUMA. Alþjóóleg bygg- ingarvörusýning. 08-17 mai. INTERNATIONAL DENTAL SHOW. Lyfja og tækjasýning fyrir tannlækna og tannsmiöi. 13- 16 mars. COSMETICS. Alþjóóleg sýning á snyrti og fegrunarlyfjum. Tæki og fylgihlutir fyrir heilsu og llkamsrækt. 04-12 jún. IBA. Alþjóóleg sýning á tækjum, ofnum, hráefnum, pökkunar- vélum fyrir brauó og kökugeró. Einnig Isskápar og vélar til Isframleiöslu. FRANKFURT. 12- 16 jan. HEIMTEXTIL. Alþjóóleg vefnaóarvörusýning. 20-23 jan. IMA. Alþjóóleg sýning á leiktækjum og sjálfsölum. 05-09 feb. MUSIC MESSE. Alþjóóleg sýning á hljóófærum og hljómflutn- ingstækjum. 26 feb.-02 mars. FRANKFURT INTER- NATIONAL. Alþjóóleg sýning á gjafa- vörum. 22-26 mars. ISH. Alþjóóleg sýning á hreinlætis, hitunar og loftræsti- búnaói. 13- 17 apr. INTERNATIONALE PELZ- MESSE Alþjóðleg sýning á pelsum og skinnavörum. HANNOVER. 13-20 aprll. HANNOVER FAIR. Alþjóó- leg vörusýning. (vorsýning) 11-17 mal. LIGNA. Alþjóóleg sýning á vélum og útbúnaói til vinnslu úr timbri. A* ÞYSKALAND. 13-19 mars. LEIPZIG. Alþjóðlega vöru- sýningin. DANMÖRK. KAUPMANNAHÖFN 14 23 Jan: BIL OG CAMPING 83, blla og hjólhýsasýning. 27-30 jan: HEST 83, sýning á vörum varóandi hestalþróttir. 02-05 feb. MICRODATA 83, vöru- sýning og ráðstefna varóandi örtölvur. 12-20 feb. Alþjóöabátasýning. 03-06 mars. „SCANDINAVIAN FASHION WEEK." Herra, dömu og barnafatasýning. 12- 13 mars. SKÓFATNAOARSYNING 16- 20 mars. REJS 83, Ferðamálaráó- stefna 24-27 mars. BUTIK 83, Skandinavisk sýning á tækjum til útstillinga og búnaói fyrir verslanir. 26-28 mars. SCAN-FAIR 83. Skandi- navisk sýning á búsáhöldum, keramik og postullni. 10- 14 apr. TEMA 83. Alþjóóleg sýning á matvælum, matvælaframleióslu, hótel og framreióslutækni, og mat- vælaumbúóum. 21- 23 apr. SCANDEFA 83, Skandi- navisk sýning á tækjum og lyfjum til tannlækninga. HERNING (25-29 jan. AGROMEC. Alþjóðleg sýning á landbúnaóarvélum. 17- 19 mai. FORSORG OG HOSPITAL. Sýning á tækjum fyrir sjúkrahús og velferóarstofnanir. BRETLAND: LONDON. 05-16 jan Alþjóóleg bátasýning 23-27 jan. Alpjóöleg Ijósasýning 29 jan-02 feb. BRITTISH TOY AND HOBBY FAIR. Bresk leikfanga og leiktækjasýning. 13- 16 feb. IMBEX. Alþjóóleg herra og drengjafatasýning. 15-20 feb. STAMPEX. Bresk frlmerkja- sýning. 28 feb.-04 mars. IFE. Alþjóóleg mat- væla og drykkjarfangasýning. 13-15 mara. Skósýning. 22- 24 mars. BRITYREX. Hjólbaróa- sýning. 06-08 apr. FASHION FABREX. Alna- vörusýning til fataframleióslu. 22-25 mars. LONDON FASHION EX- HIBITION. Tlskufatnaóur. 18- 22 apr. IFSSEC. Alþjóðleg sýning og ráóstefna varöandi eldvarnir og öryggi. 15-18 mai. CONTEXT. London Furni- ture Show. Húsgagnasýning. 15- 19 mai. INTERIOR DESIGN. Innan- hússarkitektúr. BIRMINGHAM 11- 14 jan. CEFEX. Matvælasýning 18- 21 jan. Tölvusýning 06-10 feb. INTERNATIONAL SPRING FAIR. Alþjóóleg sýning á gjafavörum og búsáhöldum. 16- 18 feb. TILEX. Sýning á fllsum og fllsalagningum. 19- 27 feb. Báta og hjólhýsasýning. 06-09 mars. GLASSEX 83. Gler og glervinnsla. 09-12 mars. Heimilistækjasýning. 19-24 mar. ALÞJÖOLEG MÖTOR- HJÖLASYNING. 25 29 apr. PAKEX. Alþjóðleg sýning á vöruumbúóum. 21mai-05 jún. INTERNATIONAL IDEL HOME SHOW. Alþjóóleg heimilis- sýning. NOREGUR: OSLO: 07-11 feb. NORE-MEDEX. Alþjóóa- sýning fyrir heilsu og velferðarstofn- anir. 06-09 mars. FASHION WEEK. Tlsku- fatnaður. 08-17 apr. SOEN FOR ALLE. Alþjóóleg sýning á bátum og vélum. 03-07 mai NOR-COM 83. Alþjóóleg sýning og ráóstefna á samskipta- kerfum og tækni. 06-11 jún. NOR SHIPPING. Alþjóóleg skipasýning. SVIÞJÖÐ: STOKKHÖLMUR. 02-06 feb. SVENSKA MOBELMASS- AN. Sænsk húSgagnasýning. 19-27 feb. ALÞJOOLEG BATA OG VÉLASYNING. 10- 13 mars. SWEASPORT. Alþjóóleg sýning á sportvörum. 12- 15 mars. INTERNATIONELLA MODEMÁSSAN. Alþjóóleg sýning á herra, dömu og barnafatnaöi. 23- 24 mar. Alþjóóleg sýning á skó- fatnaöi GAUTABORG. 19-23 jan. Ljósasýning. 04-13 feb. Alþjóóleg bátasýning. 13- 17 apr. AUTO. Sýning á tækjum og búnaói til bllaviógeróa. FINNLAND. HELSKINKI. 25-27 jan. FINISH FASHION WEEK. Tlskufatnaður. 04-13 feb. Alþjóóleg bátasýning 06-07 mars. Finnsk sjófatnaóarsýn- ing. ÍTALIA: MILANO. 11- 14 feb. MACEF, Alþjóóa húsbún- aðar og gjafavörusýning. 22-28 feb. DIDATTICA. Alþjóóleg sýn- ing á kennslugögnum og hjálpar og þjálfunartækjum vió kennslu. 22-28 feb. SICOF. Alþjóóleg sýning á „audiovisual," „cine photo" tækjum .og tækni. 14- 23 apr. MILANO INTERNATIONAL FAIR. 19- 23 mai. Alþjóóasýning á áklæói, teppum, gluggatjöldum og vegg- klæóningu. HOLLAND: AMSTERDAM. 17-20 jan. Alþjóóa sýning á garðvörum. 03-13 feb. INTERNATIONAL MOTOR- SHOW. Alþjóóa bflasýning 20- 22 feb. Herratlskufatnaður. 24- 27 feb. MOTORWEEKEND. Alþjóó- leg reióhjóla og mótorhljólasýning. 04-13 mars. HISWA. Alþjóóleg báta- sýning. 15- 24 apr. Alþjóóleg húsbúnaóar- sýning. 03-07 mai. BRAND Alþjóóleg sýning á brunavarnartækjum. 03-07 maí. GRAFIKVAK. Alþjóóleg Prentiónaóarsýning. PORTUGAL. LISSABON 16- 20 feb. INTERMODA. Alþjóóleg sýning á tlskufatnaói. 01-06 mars. FILPACK. Alþjóðleg vöru- umbúöasýning. 01-06 mars. FILGRAFICA. Alþjóöleg Prentlðnaóar og útgáfusýning. 12- 17 apr. SIMAC. Alþjóóleg bygg- Ingarvörusýning. Sérhæfð þjónusta — vingjarnleg þjónusta. Feröaöryggi með Feröamidstööinni. Hópferðir, einstaklingsferðir, farmiöa- og hótelpantanir. L FERÐA MIÐSTODIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 J Litm • Filman inn fyrir kl. 11 • Myndirnar tilbúnar kl. 17 samaægurs , d' * ^ ” Txæm Postsendum jf"" I F Sérverzlun með ljósmyndavorur. * Austurstræli 7. Símar: 10966, 26499

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.