Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 27 — 10. FEBRÚAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,020 19,080 1 Sterlingspund 29,481 29,574 1 Kanadadollari 15,525 15,574 1 Dönsk króna 2,2396 2,2467 1 Norsk króna 2,6914 2,6999 1 Sænsk króna 2,5769 2,5850 1 Finnskt mark 3,5551 3,5664 1 Franskur franki 2,7838 2,7925 Belg. franki 0,4010 0,4023 Svissn. franki 9,4875 9,5174 Hollenzkt gyllini 7,1517 7,1743 1 V-þýzkt mark 7,8987 7,9236 1 ítötak líra 0,01371 0,01376 1 Austurr. sch. 1,1238 1,1273 1 Portúg. escudo 0,2067 0,2074 1 Spánskur peseti 0,1472 0,1477 1 Japansktyen 0,08088 0,08114 1 írskt pund 26,252 26,335 (Sérstök dráttarréttindi) 09/02 20,7458 20,8113 7 r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 20,988 18,790 1 Sterlingspund 32,531 28,899 1 Kanadadollari 17,131 15,202 1 Dönsk króna 2,4714 2,1955 1 Norsk króna 2,9699 2,6305 1 Sænsk króna 2,8435 2,5344 1 Finnskt mark 3,9230 3,4816 1 Franskur franki 3,0718 2,7252 1 Belg. franki 0,4425 0,3938 1 Svissn. franki 10,4690 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 7,8917 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,7160 7,7230 1 ítölsk lira 0,01514 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2400 1,0998 1 Portúg. escudo 0J2281 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1625 0,1456 1 Japansktyen 0,08925 0,07943 1 írskt pund 28,969 25,691 y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum....... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (40í%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánió vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurlnn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrlr janúar er 1482 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 10.30: Veraldarsaga úr Skagafirði Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Mér eni fornu minn- in kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. (RÚVAK.) — Að þessu sinni verður meg- inefni þáttarins upplestur úr Veraldarsögu Sveins frá Mæli- fellsá í Skagafirði, sagði Einar, — en Sveinn þessi var Gunnars- son, fæddur um miðja síðustu öld. Aftan á titilblaði bókarinnar, sem kom út árið 1921, er m.a. þessi staka eftir höfundinn: Nú skal taka penna-prik párið svo við etja, kommur, punkta. kólon, strik kann þó ekki' að setja. Þegar ég heyrði bókarinnar getið, þá ungur að árum, hélt ég náttúrulega, að þetta væri saga allrar veraldarinnar. En það var þá bara veraldarsaga skagfirsks bóndamanns. Ég man að Sigurð- ur Nordal sagðist hafa dáðst að þeirri dirfsku og hugkvæmni bóndans að láta bók sína heita þetta. Sveinn var snemma gefinn fyrir að braska með ýmislegt. Hans fyrsta brall var að kaupa von í hesti sem var týndur og græddi á því, fékk hestinn. Og svo viidi hann endilega halda áfram að bralla, en faðir hans vildi stöðva það, hann væri allt of ung- ur til slíks. Þá setti strákur hon- um stólinn fyrir dyrnar og heimt- aði, að sér yrði greitt kaup og hann kostaður til að læra að skrifa og reikna. Karlinn vildi það ekki og fór strákur þá sína leið og brallaði upp á sitt eins dæmi eftir það. Hann giftist og varð bóndi í Skagafirði. Átti hann þar í miklum nágrannaerj um við Friðrik Stefánsson alþingismann sem bjó á næsta bæ. Eftirfarandi klausu getur að líta í Veraldarsögu Sveins frá Mælifellsá, undir mynd af höfundi bókarinnar: „Þama sjáum við Svein karlinn Gunnarsson, hálfsjötugan, teygja úr sér! Ritstöngina sína hefír hann bak við eyrað og vindil í hægri hendi; með vinstri hendi lyftir hann hattinum lesaranum til virðingar. Hann fylgist furðanlega með tímanum og kveður: Nóg eg enn af nægtum hef,/ nautn þó fylgi sýni:/ Reyki, tygg og tek í nef/ og tæmi flösku’ af víni! Það er auðséð á honum, að það er skröklaust, þó að hann segi, að hann hafi boðið heiminum birginn og haft yndi af verslunarbraski og smá- glettum. En þrátt fyrir allt sitt brauk og brall hefir hann ávalt verið drengur góður. íslendingur er hann í húð og hár. Prófarkalesarinn." Helmut Qualtinger í hlutverki rannsóknardómarans í föstudagsmynd- inni. Föstudagsmyndin kl. 22.05: Grandisonfjölskyldan — ný þýsk sjónvarpsmynd Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er ný þýsk sjónvarpsmynd, Grandi- son-fjölskyldan (Grandison). Leikstjóri er Achim Kierz, en í aðalhlutverkum Marléne Jobert, Jean Rochefort og Helmut Qualtinger. Þetta er ástar- og örlagasaga, sem styðst við sögulegar heim- ildir frá árinu 1814. Myndin lýsir yfirheyrslum rannsóknardómar- ans í heidelberg yfir „hinni eng- ilfögru Rósu Grandison" eins og segir í skjölum hans, og viðleitni hans til að fá Rósu til að vitna gegn eiginmanni sínum, sem grunaður var um að hafa auð- gast á gripdeildum. Hljóövarp kl. 23.05. Kvöldgestir Á dagskrá hlóðvarps kl. 23.05 er þátturinn Kvöldgestir. Gestir Jónasar Jónassonar að þessu sinni verða þau séra Róbert Jack, á Tjörn á Vatnsnesi, og Hólmfríður Jónsdóttir bókavörður á Ak- ureyri. (RÚVAK) llólmfrídur JónsdóUir Kóbert Jack Útvarp Reykjavík w FÖSTUDKGUR 11. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Vilborg Schram tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Nútímakröfur“, smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les seinni hluta. 15.00 Miðdegistónleikar. Svjat- oslav Rikhter leikur á píanó Prelúdíu nr. 12 í gís-moll op. 87 eftir Dmitri Sjostakovitsj/ Jan- acek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britten. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Káðgátan rannsökuð” eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (5). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Gréta Ólafsdóttir (RÚ- VAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaður: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorstcinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar. a. Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne- Sophie Mutter leikur með Fíl- harmóníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stj. b. Sinfónía nr. 4 í d-moll op. 120 eftir Robert Schumann. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Karl Böhm stj. 21.40 Viðtal. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Ragnhildi Sigbjörns- dóttur, Höfn, Hornafirði. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (II). 22.40 Kynlegir kvistir IV. þáttur — „Biskupsefni á banaslóð". Ævar R. Kvaran flytur frásögu- þátt um Jón biskup Vídalín. 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 20.45 „Adam and the Ants“. Hljómsveitin „Adam and the Ants“ skemmtir. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefnL Umsjónarmenn: Sigurveig Jónsdóttir og Ögmundur Jón- asson. 22.05 Grandison-fjölskyldan. (Grandison.) Ný þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Achim Kierz. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Jean Rochefort og Helmut Qualtinger. Astar- og örlagasaga, sem styðst yið sögulegar heimildir frá ár- inu 1814. Myndin lýsir yfir- heyrslum rannsóknardómarans í Heidelberg yfir „hinni engil- logru Rósu Grandison” eins og **gir í skjölum hans, og við- leitni hans til að fá Rósu til að vitna gegn eiginmanni sínum, sem grunaður var um að hafa auðgast á gripdeildum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.