Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 24
\ 24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Blaöbera vanta í Holta- og Tangahverfi. Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293. fífofjgllSlÞIftfrÍfe Verkstjóri Verkstjóri meö reynslu og þekkingu á fisk- vinnslu óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Nánari upplýsingar í síma 96-51287. " Bkidid sem þú vakmr við! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bílar Volvo F7—725 Árgerö '79 í góöu standi. Keyrður 145.000. Pallur og sturtur fylgja ekki. Upplýsingar í síma 99-5841. kennsla Skíðaskólinn Hamragil Skíöanámskeiö hverja helgi fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Viö viljum sérstaklega minna á barnanám- skeiöin. Ath. að lyftur eru innifaldar í veröi hjá okkur. Hópafslættir — fjölskylduafslætt- ir. Læröir kennarar.uppl. og skráning í síma 33242 eftir kl. 5. eða á staðrium. tilboö — útboö Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í möl- un efnis viö Kirkjuból í Staðardal og Kolla- fjaröarnes í Strandasýslu. Efnismagn er 10.000 m3 Verkinu skal aö fullu lokið þann 1. september 1983. Útboðsgögn veröa afhent hjá aöal- gjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, J Reykjavík, og á umdæmisskrifstofunni á ísa- firði frá og meö mánudeginum 14. febrúar nk. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/ eöa breytingar skulu berast Vegagerö ríkisins skriflega eigi síöar en 18. febrúar. Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út- boðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 25. febrúar 1983 og kl. 14.15 sama dag veröa tilboðin opnuö þar að viðstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Reykjavík, í febrúar 1983. Vegamálastjóri. Vélsmiðja + verslun Tilboö óskast í vélsmiðjuna Sindra sf. í Ólafsvík. Tilboösfrestur er til 20. febrúar 1983. Uppl. gefur Páll í síma 93-6490. Vélsmiðja Tilboð óskast í vélsmiðjuna Sindra sf. í Ólafsvík. Tilboðsfrestur er til 20. febrúar 1983. Uppl. gefur Páll í síma 93-6490. tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er 15. febrúar. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. febrúar 1983. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, aö eindagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. febrúar nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viöbótar því sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru 5% á mánuði. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. febrúar 1983. Heimdallur — Opið hús Fréttamynd frá Póllandi Opið hus verður i félagsheimili Heimdallar í Valhöll kl. 20.00—23.00, föstudaginn 11. februar. Kl. 20.30 veröur sýnd nýleg sjónvarpsmynd, The broken promise, sem fjallar um starf Samstööu i Póllandi og sögu pólsku þjóöarinnar, sýningartími er 30 mín. Aö lokinni sýningu verða frjálsar umræöur. Veitingar. Sf/órn/n. Vestmannaeyjar Aöalfundúr Fulllrúaráös sjálfslæöisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldinn sunnudaginn 13. febrúar 1983 og hefst kl. 16.00. Fundurinn veröur i Hallarlundí. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarslörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Viðtalstími — Garöabæ Viðtalstími bæjar- fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins i Garöabæ er aö Lyngási 12, laugardaginn 12. febrúar. frá kl. 11 — 12, sími 54084. Til viðtals veröa bæjarfulltrúarnir: Dröfn Farettveit bajarfulllrúi, Garöabaa. Sverrir Hallgrímaaon varalMBjarfullfrúi, Garöabae Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi: Hafnarfjörður Fundur veröur haldinn mánudaginn 14. febrúar nk. i Sjálfstæöishús- inu og hefsl hann kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálefni: Frummælendur Árni Grétar Finnsson og Sólveig Ágústsdóttir. Kynnt veröur stjórnmálanámskeiö sem hefsl 28. febrúar nk. Góðar kaffiveitingar. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. [ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrar vörur selur heildverslun, t.d. sæng- Handverksmaður urgjafir og fatnað á ungbörn, I 3694-7357. S: 18675. varan selst á heildsöluveröi. Gerði góö kauö. Opiö frá kl. 1—6eh. Markaöurinn Freyjugötu 9, bakhús I.O.O.F. 1 = 16402118% = I.O.O.F. 12 = 16402118'% = KFUM og KFUK Hafnarfirdi Kristniboösvikan. Kristniboössamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræóumaöur Stina Gísla- dóttir. Kristniboösþáttur frá miö-Ameríku. Einsöngur Elsa Waage. Allir velkomnir. Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera ar 39573. Fundur veröur í kvöld föstudag 11. febrúar kl. 21.00. Gunnar Stefánsson flylur aldar- minningu Siguröar Kristófers Péturssonar. Fíladelfía Reykjavík Utvarpsguösþjónusta veröur sunnudaginn 13. febrúar kl. 11. Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri Arni Arinbjarnarson. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason. Bein út- sending.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.