Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 9 Ekið á kyrr- stæðan bfl VÖRUBÍLL, sem var að fara út úr stæði við Mýrargötu við stöðu- mæla gegnt Slippfélaginu klukkan 14 á miðvikudag, mun hafa ekið þar á brúnan Subaru Station. Það eru vinsamleg tilmæli lögreglunn- ar að bifreiðastjórinn á vörubíln- um gefi sig fram við hana. Starfsfólk réð niðurlögum elds- ins að Hrafnistu ALLT slökkvilið Reykjavíkur var kallað að Hrafnistu í Reykjavík í gærmorgun, eftir að reykskynjari fór af stað á einum ganginum. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang hafði starfsfólki Hrafnistu tekizt að slökkva eldinn, en hann hafði komið upp í ruslafötu eins vistmanns. 26933 Sóleyjargata 3ja herbergja nýstandsett íbúð á jarðhæð. Til afhend- ingar fljótlega. Nesvegur 4ra herbergja sérhæð timburhúsi. Bílskúr. A A A A 4 A A A A A A A A A Hvassaleiti Vandaö raðhús á 2 hæðum með innbyggöum bílskúr á eftirsóttum staö sunnar- lega viö Hvassaleiti. Uppl. aðeins á skrifstofu. Frostaskjól Fokhelt einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Til af- A hendingar strax. a Kópavogsbraut t ^ Efri hæð í tvíbýlishúsi um * 115 fm aö stærö. Skiptist í A 2 stofur, 3 sv.herb. o.fl. V Bílskúr. Laus fljótt. IEi aðurinn Hafnarstr 20, •. 20933, (Nýja hútinu viO La»k|artorg) Daníol Arnaaon, lögg. faatatgnaaali 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUDID BREIÐVANGUR Glæsileg 5—6 herb. ca. 130 fm endaíbúö á 4. hæö í blokk. 4—5 svefnherb. Þvottaherb. í íbúðinni. Fallegar innróttingar. Bílskúr fylgir. Verð: 1600 þús. DALALAND 6 herb. ca. 140 fm íbúð á mið- hæð í blokk. Þvottaherb., i íbúöinni. Stórar suöur svalir. Bílskúr fylgir. FAGRABREKKA 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúð á 2. hæð í 20 ára steinhúsi. Verð: 1300 þús. FAGRAKINN Einbýlishús sem er kjallari, hæð og óinnréttaö ris um 80 fm aö grfl. I kjallara er 2ja herb. íbúö o.fl. 4ra herb. íbúð á hæöinni og risið sem er óinnréttaö gefur mikla möguleika. Snyrtilegt hús. Góö lóö. Verö: 1900 þús. KEILUFELL Einbýlishús (timburhús) sem er hæð og ris ca. 150 fm. Hæðin er rúmgóö stofa, stórt eldhús, snyrting með sturtu,,forst. og þvottaherb. í risi eru 3 góö svefnherb. og stórt baðherb. Laust fljótlega. Hugsanlegt aö taka minni íbúö upp í hluta kaupverös. Verö: 1900 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. mjög falleg ca. 100 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Þvotta- herb. og búr inn af eldhúsi. Vandað tréverk. Stórar suöur svalir. Útsýni. Verð: 1200 þús. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. góö endaíbúö í há- hýsi. Sameign til fyrirmyndar. Suður svalir. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð í hverfinu. Verð: 1250 þús. ÁRBÆR Af sérstökum ástæðum höfum viö veriö beönir aö leita eftir raöhúsi eöa garöhúsi í Árbæ, í skiptum fyrir einbýlishús á einni hæð í Seláshverfi. Allar nánarl uppl. gefnar aöeins á skrifstof- unnl. Fasteignaþjónustan Austurstræli 17, s. 26600. Kári F. Guóbrandsson, Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Kópavogur — Raðhús Tvær íbúðir Einbýlishús í Garðabæ Vorum aö fá til sölu 130 fm einbýlishús ásamt 41 fm bilskur. Húsiö skiptist m.a. í saml. stofur, 4 svefnherb., rúmgott baóherb. o.fl. Verö 2.7 millj. Við Vesturberg — laus strax Vorum aö fá til sölu 4ra til 5 herb. 110 fm góöa íbúö á 2. hæö. Verö 1.350 þús. Við Þverbrekku 4ra til 5 herb. 120 fm góö íbúö á 7. hæö. Þvottaherb. i ibúöinni, tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Verö 1.350 þús. Við Súluhóla 3ja herb. 85 fm vönduó ibúö á 1. hæö. Verö 1.1 millj. Við Miðvang 2ja til 3ja herb. 75 fm vönduö íbúö á 2. hæö, þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 950—1000 þús Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm falleg ibúö á 8. hæö. Bilastæöi í bílhysi Laus fljótlega. Verö 900 þús. Við Mánagötu, laus strax 2ja. herb. 45 fm snotur kjallaraibúö. Sér inng. Verö 650 þús FASTEIGNA MARKAÐURINN Oðmsgotu4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson. Leö E Lóve logfr fTHFASTEIGHA Lujhollin FASTEIGNAVIÐSKIPTI BÆR-HÁALEITISBRAUT58-60 R 35300435301 Efstasund Góö 2ja herb. íbúð 40 fm á jaröhæö. Ákveðin sala. Krummahólar Mjög góð 2ja herb. íbúð 60 fm á 3. hæð. Bílskýli. Þinghólsbraut 2ja herb. jaröhæö 50 fm. Sér hiti. Skipasund 3ja herb. jarðhæö 90 fm. Ákveðin sala. Hamraborg Glæsileg 3ja herb. íbúö 100 fm á 4. hæð. Frábært útsýni. Bíl- geymsla. Kjarrhólmi Mjög góö 3ja herb. jaröhæö. Sér þvottahús í íbúöinni. Ákveðin sala. Boðagrandí Mjög vönduö 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Bílskýli. Blöndubakki Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæð 108 fm (efstu). Þvottahús á hæðinni. Ibúöarherb. í kjallara. Suðursvalir. Ákveðin sala. Hörðaland Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæö (efstu). Parket á stofum og skála. Þvottahús og geymsla á hæðinni. UPP- SELT? Nei, ekki er þaö nú reyndar, en vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur ýmsar stæröir íbúöa á söluskrá. VANTAR 2ja herb. ibúö á hæö í Háaleit- ishverfi. Góð útborgun í boði. ibúöin þarf ekki aö losna strax. VANTAR 2ja herb. ibúð á hæð í Norður- mýri. Há útborgun i boði. VANTAR 2ja herb. íbúð á hæð í Vestur- borginni. Mjög góð útborgun í boði. VANTAR 2ja herb. risíbúð eöa kjallara- íbúö í Reykjavík. VANTAR 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Góö útb. Skipti á 4ra herb. ibúö kæmi vel til greina. VANTAR Vantar 3ja herb. íbúð á hæð í Hliðunum. Skipti á 4ra herb. hæð m. bílskúr koma til greina. VANTAR 4ra herb. íbúð á hæð í Háaleit- ishverfi eöa á Stórageröissvæð- inu. VANTAR 4ra herb. íbúð á hæð í Vestur- borginni. VANTAR 4ra—5 herb. íbúö á hæð í Hlíð- unum, Vesturborginni eða gamla bænum. VANTAR 5 herb sérhæð eða góða íbúö í fjölbýlishúsi i Hvassaleiti eöa á Stóragerðissvæðinu. Bílskúr æskilegur. Skipti möguleg á mjög góöri 2ja herb. íbúð í Espigerði. Sérstaklega fallegt og vandað endaraöhús á úr- vals stað í Hjallahverfi. Húsið er á 2 hæöum meö innbyggðum bílskúr á neðri hæö ásamt mjög góðri 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Fallegur ræktaður garöur. Kópavogur — Einbýl- ishús Höfum til sölu einbýlishús í vesturbænum í Kópa- vogi. Húsið er hæð og ris. 3—4 svefnherb. Stofur, eldhús o.fl. Mjög fallegur ræktaður garöur. Bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Einkasala. Fífusel 4ra—5 herb. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífusel. Aukaherb. í kjallara. íbúöin er ekki alveg fullgerö, en vel íbúöarhæf. Ákveðin sala. Mjög goft verð meö góðri útborgun. Einkasala. Fasteignavíðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson. Hafþór Ingi Jónsson hdl. Þú svalar lestrarþörf dagsins VANTAR Einbýlishús vantar á Seltjarn- arnesi. yz EicnflmioLunm TlSHf/J? ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sólustion Svernr Kristinsson Valtyr Sigurösson hdl Þorleitur Guðmundsson sölumaöur Unnstemn Bech hrl Stmt 12320 KvoMeimi solum 30483 Til sölu einbýlishús á Bíldudal ásamt stórum bílskúr. Húsið er á tveim hæðum. Á sama stað til sölu kafara- búningur með öllu tilheyrandi. Upplýsingar síma 43832. Eianahöllin Fastei9na- °9 Skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 mmam^^^^mmmmmm^^amrn^mmmm I Gódan daginn! ^-^JHÚSEIGNIN ^Sími 28511 Skólavöröustígur 18,2.hæð. Vegna aukinnar eftir- spurnar undanfarið vantar allar geröir fast- eigna á skrá. Langholtsvegur — einstaklingsíbúð 36 fm einstaklingsíbúö í kjall- ara. Með 16 fm herbergi a 1. hæð. Sér inngangur. Laus strax. Verð 570 þús. Hraunbær — 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Nýtt gler. Þvottaherb. í kjallara. Verð 850 þús. Fjölnisvegur — 2ja herb. Ca. 60 fm íbúö í kjallara, litiö niðurgrafin. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö. Verð 700 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Álftahólar — 2ja herb. Björt og góö 60 fm íbúð á 3. hæð við Alftahola. Verö 850 þús. Álagrandi — 3ja herb. Ca. 90 fm ibúð við Álagranda Innréttingar á baö og í eldhus vantar. Verð 1200 þús. Miðtún — 3ja herb. Mjög góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Nýlegar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð tilboö. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1250 til 1300 þús. Skipti koma til greina á íbúö með bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 tm íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., stofa, nýtt flísalagt baö, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verö 900—950 þús. Rauðarárstígur — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á jaröhæð. 2 svefnherb. og stofa. Fallegur garður. Verð 900 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm ibúö á 8. hæð. Stór stofa, 3 svfnherbergi, þvottahús sameiginlegt. Brávallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúð á 4. hæð i steinhúsi. Nýjar innréttingar á baöi. Suður svalir. Sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð á Reykjavíkursvæö- inu. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg T10 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og baö. Góðir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvilandi. Verð 1300—1350 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö m/bílskúr. Framnesvegur — Raöhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrt- ingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr meö hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Verslunarhúsnæði 70 fm verslunarhúsnæöi við Langholtsveg. Engar innrótt- ingar. Hægt aö útbúa sem íbúö. Verð 680 þús. Ýmis skipti koma til greina. Laust strax. Verzlunarhúsnæöi Höfum fengið 50 fm verzlunar- húsnæði á jaröhæö við Hverfis- götu. Laust strax. Verö 600 þús. Vogar Vatnsleysuströnd — Lóð 3ja ha. lóö í Nýjabæjarlandi. Verð 300 þús. Vogar Vatnsleysuströnd 100 fm einbýli auk 55—60 fm bílskúrs. 2 stór svefnherb. Stór stofa. Eldhús, bað og stórt þvottahús. Verð 950 þús. ^^)JHÚSEIGNIN Sími 28511 Skólavörðustígur 18,2.hæö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.