Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1983 í DAG er föstudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.54 og síö- degisflóð kl. 18.10. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.38 og sólarlag kl. 17.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 12.40. (Almanak Háskól- ans.) Fyrir því segi ég yöur: Hvers sem þér biðjið í bœn yðar, þá trúið því að þér hafið öölast þaö, og yður mun þaö veitast. (Mark. 11, 24.) KROSSGÁTA I6 LÁKÉTT: — I glala, 5 slæmt, 6 ævjskeid, 7 bókHtafur, 8 blómió, ll ending, 12 málmpinni, I4 nöldur, 16 skilja sundur. LOÐRÉTT: — 1 pening, 2 drengs, 3 fæói, 4 gras, 7 rösk, 9 reykir, 10 mannsnafn, 13 fugl, 15 fangamark. LAIISN SÍÐUSTIJ KROSSÍÍÁTU: L\RÉTT: — 1 eitlar, 5 úa, 6 lungaó, 9 öxi, 10 ug, 11 Na, 12 óma, 13 dráp, 15 sum, 17 naumar. IXHíRÍTT: — 1 eylöndin, 2 túni, 3 lag, 4 rydgaó, 7 uxar, 8 aum, 12 ópum, 14 Ásu, 16 M.A. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR VEDIIRSTOFAN spáði því í gær að þá um daginn myndi hlýna í veðri um land allt. í fyrrinótt hafði víða verið nokkurt frost. Á láglendi varð það mest 11 stig, á Blönduósi, Eyvindará og austur á Hellu. — Hér í Reykjavík fór það niður f 7 stig. Frostið var mest inni á hálendinu og fór niður í 14 stig á Hveravöllum og Grímsstöðum. Úrkomulaust var hér í bænum og hvergi á landinu teljandi úrkoma um nóttina. Sól- arlaust var hér í bænum í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga frost hér í bænum. I gærmorgun var hitinn yfir frostmarki í Nuuk á Grænlandi, plús 3 stig, skúrir, í strekkings vindi. QA ára er í dag frú Soffía «/U Jakobsdóttir frá Pat- reksfírði. Maður hennar var Helgi Einarsson rafstöðvar- stjóri. — Hann lést árið 1940. Afmælisbarnið tekur á móti gestum á morgun, laugardag, milli kl. 15—18 á heimili sonar síns og tengdadóttur í Þrast- arlundi 7 f Garðabæ. Soffía er nú vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík. ^f\ ára er í dag, 11. þ.m., f U Þórarinn Stefánsson, Sól heimum á Reyðarfirði. Um árabil hefur hann verið starfs- maður kaupfélagsins þar í bænum. Á morgun, laugardag, verður afmælisbarnið á heim- ili sonar og tengdadóttur að Norðurvangi 7 í Hafnarfirði, eftir klukkan 15. ÆSKULÝÐSNEFND. í nýjum Víðförla, málgagni kirkjunn- ar, segir að Pétur biskup Sig- urgeirsson hafi skipað nýja æskulýðsnefnd og sett henni skipulagsskrá. I nefndinni eiga sæti níu manns úr öllum kjördæmum landsins og er sr. Pétur Þórarinsson á Möðru- völlum formaður hennar, en aðrir nefndarmenn eru: sr. Friðrik Rafnar i Búðardal, frú llnnur Halldórsdóttir, Kópa- vogi, sr. Halldór S. Gröndal, Reykjavík, Ragnar Snær Karlsson, Keflavik, sr. Kristinn Ágúst Friðfínnsson, Súganda- firði, sr. Gísli Gunnarsson í Glaumbæ, sr. Magnús Björn Björnsson, Seyðisfirði og sr. Hanna María Pétursdóttir, Ás- um í Skaftártungum. KVENNADEILD Slysavarnafél. íslands í Reykjavík heldur að- alfund sinn á mánudags- kvöldið kemur, 14. febrúar, kl. 20 í húsi SVFÍ á Grandagarði. Skemmtiatriði verða að lokn- um fundarstörfum og að lok- um borið fram bollukaffi. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir. Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld 14. þ.m. kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunnar. Gestir verða stjórnarkonur Bandalags kvenna í Reykjavík. KVENFÉLAG Hafnarfjarðar kirkju heldur aðalfund sinn nk. mánudagskvöld, 14. þ.m., í Dvergasteini kl. 20.30. Að loknum fundarstörfum verður upplestur og bollukaffi borið fram. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykja- vík verður með félagsvist í Drangey, félagsheimilinu Síðumúla 35, á sunnudaginn og verður byrjað að spila kl. 14. ÁSKIRKJA. Aðalfundur safn- aðarfélagsins verður haldinn á sunnudaginn kemur, 13. þ.m., klukkan 15 eftir messu og kaffiveitingar, á Norðurbrún FRÁ HÖFNINNI___________ f gær lagði Mánafoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til út- landa. Þá kom Stapafell úr ferð á ströndina í gær. MESSUR DÓMKIRKJAN: Barna samkoma á morgun, laugar- dag, kl. 10.30 á Hall- veigarstöðum (inngangur frá Öldugötu). Sr. Agnes Sigurðardóttir. fyrir 25 árum WASHINGTON. Síðdegis í dag skutu Bandaríkjamenn á loft frá (ánaveral-höfða í Fiórída stóru Atlas-flug- skeyti. Samkvæmt opinber- um heimildum tókst skotið mjög vel. Flugskeytið komst 8.000 km leið með 28.000 km hraða á klst. Cosmoe fór yfir buidið 20 minútum áður en hann féll f Indlandshaf: „Sluppum með skrekkinn“ Með sama áframhaldi verður ekki langt að bíða, að við þurfum á sérþjálfuðum sorp-tæknum að halda!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 11. til 17. febrúar, aö báöum dögunum meö- töldum er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaemisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbœjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfots: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205 Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múia 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. ForekJraráógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 S»ng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- arlími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnatpítali Hringt- int: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Fottvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvíl- abandió, hjúkrunardeild. Hetmsoknartími frjáls alla daga. Grentatdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heiltu- verndartlöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fítöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogah»lió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilaataðaapítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. TæknibókaMfnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, mióvikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö míó- vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag tíl föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — löstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa I afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tii föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum ki. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbœjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Veslurbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaói á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á priðjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama lima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sur.nudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—fösludaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga Irá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21- A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusla borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. i þennan sima er svarað allan sólarhrínginn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.