Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. FEBRÚAR1983 H Sveinn Sæmundsson afhendir Vigdísi Finnbogadóttur vasann. Normandíbúar vilja fá Vigdísi í heimsókn Kirkjur á landsbyggðinni: Messur á sunnudaginn Guðapjall dagsins: Matt. 3.: Skírn Krista. HJARÐARHOLTSSÖFNUÐUR: Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11 í barnaskólanum. Sóknar- prestur. MELSTADAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Ólöf Pálsdóttir. Sóknarprestur. RAUFARHAFNARKIRKJA: Bænastund í kvöld, föstudag kl. 20. Barnaguösþjónusta á sunnu- dag kl. 11 í skólanum og messaö í Raufarhafnarkirkju kl. 14. Knoxville, Tennessee, 9. febrúar. AF. SOVÉZKI andófsmaðurinn Alexand- er Ginzburg, sem dvelst í útlegð frá heimalandi sínu, gagnrýndi í gær samtökin Amnesty International harðlcga og sagði, að þessi samtök, en þau berjast fyrir mannréttindum hvarvetna í heiminum, beittu penn- anura einum í baráttu sinni með þeim afleiðingum, að barátta þeirra væri ekki annað en „vinsamlegar viðræður við mannætur“. Lýsti hann samtökunum, sem hafa aðalstöðvar sínar í London, sem mjög góðri stofnun, sem hann bæri hlýjan hug til en deildi engu að síður oft við. Ginzburg sagði þetta á fundi í háskólanum í Tennessee í Banda- ríkjunum og bætti við: „Þessi sam- tök hafa eina undarlega reglu. Það, sem þau gera fyrir fólk felst í því að rita mótmælabréf leiðtog- um þeirra ríkisstjórna og landa, sem halda pólitískum föngum í fangelsi." „Þegar allt kemur til alls, þá verða þetta góðviljaðar og vin- samlegar viðræður við mannæt- ur,“ sagði Ginzburg ennfremur, en hann dvaldi 10 ár í þrælkunar- vinnubúðum í Sovétríkjunum. „Hvað sjálfan mig snertir, þá var farið þannig að, að baráttan fyrir því að fá mig lausan var skipulögð af einni nefnd og þessi Shcharansky-málið í Sovétríkjunum: Beiðni Breta talin „ögrun“ Moskvu, 9. febrúar. AF. SOVÉSK stjórnvöld hafa lýst því yfir, að þau telji beiðni breskra stjórnvalda um að Shcharansky verði tafarlaust lát- inn laus úr haldi vera „ögrun“. í harðorðri yfirlýsingu frá Yuri Kornilov, sem er áhrifamikill fréttaskýrandi hjá TASS-frétta- stofunni, segir að beiðni breskra stjórnvalda um að „njósnarinn" verði látinn laus sé „guðlast", þar sem þau haldi sjálf „þúsundum pólitfskra fanga í haldi í fanga- búðum á Norður-lrlandi." Þessi yfirlýsing er svar við beið- ni Francis Pym, utanríkisráðherra Bretlands i gær, um að Anatoly Shcharansky verði látinn laus þegar f stað af mannúðarástæð- um. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Organisti Stephen Yates. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. EGILSST AÐAKIRK JA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Kaffisala verður aö messu lok- inni. Sóknarprestur. REYÐARFJARÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 10.30. Sóknarprestur. ESKIFJARÐARKIRKJA: Messað á sunnudaginn kl. 14. Sóknar- prestur. VÍKURPRESTAKALL: Klrkju- skólinn í Vík á morgun, laugar- dag, kl. 11. Reyniskirkja: Fjöl- nefnd sagði alltaf: „Skrifið ekki stjórninni, skrifið heldur Ginz- burg sjálfum" og þið getið séð, að ég er hér og ekki í fangelsi. Ginzburg, sem er 46 ára gamall, var rekinn í útlegð frá Sovétríkj- skylduguösþjónusta kl. 14 á sunnudaginn. Organisti Sigrföur Ólafsdóttir. LANDAKIRKJA Vo.: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Næst- komandi miövikudagskvöld 16. þ.m., veröur Biblfuiestur kl. 20. Sóknarprestur. BREIDABÓLST AÐARKIRK JA f Fljótshlfð: Messa á sunnudag kl. 14. Organisti Margrét Runólfs- son. Sr. Sváfnir Sveinbjamars- on. STRANDAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. unum 1979, eftir að hafa verið fundinn sekur um andsovézkar að- gerðir. Var skipt á honum og fjór- um öðrum föngum fyrir tvo sov- ézka njósnara, sem hlotið höfðu dóm f Bandaríkjunum. HINN 18.—24. nóvember sl. efndu Normandfbúar til fslandskynningar í borginni Saint-Lo í Normandí. Bún- aðarbankinn franski, Credit Agri- cole og útgáfufélagið Asgard stóðu fyrir kynningunni, sem hófst með opnunarsamkomu í aðalstöðvum bankans í Saint-Lo 18. nóvember, og sama dag var þar opnuð fslands- sýning. Sendiráð fslands í París ásamt fleiri aðilum sá um útvegun mynda og muna á sýninguna. Viðstaddir opnun sýningarinnar voru Gunnar S. Gunnarsson, Sendiráði fslands, París, Antonie Quitard, svæðisstjóri Flugleiða f Frakklandi. Ennfremur Njáll Ingjaldsson skrifstofustjóri Síld- arútvegsnefndar, og kona hans, Hjördís Jónsdóttir, og Sveinn Sæmundsson, forstöðumaður kynningardeildar Flugleiða, en þau síðastnefndu tóku þátt í ís- landskynningunni alla fjóra dag- ana. Að fslandskynningunni lokinni sendu framkvæmdaaðilar Forseta íslands gjöf með ósk Normandí- búa þess efnis, að forsetinn heim- sækti Normandí meðan á opin- berri heimsókn i Frakklandi stæði. Sveinn Sæmundsson afhenti Vigdísi Finnbogadóttur gjöfina, vasa framleiddan f Normandí og kom á framfæri ósk Normandibúa að forseti heimsækti þá í apríl næstkomandi. flD PIONEER NUER ÞAÐ SVART! HLJOMBÆR — HUÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Svart/gyllta X-G línan er ein athyglisveróasta hljómtækjasamstæða á markaðinum í dag. Við bjóðum þér þrjár mismunandi samstæður úr þessari línu, á hreint ótrúlegu verði: Frá kr.24.815i-STGR- eða útb. kr. 6000 og afg. á 6 mán. ÚTSÖLUSTAÐIR: Portiö. Akranesf — KF Borgf Borgamesi — Verts. Inga, Helliaaandi — Patróna. Patrekstiröl — Seria. laatlröl — Sig Pálmason. Hvammstanga — Alfhóll, Sigluflröi — Ceaar. Akursyrl - Radfóver. Húsavlk — Paloma. Vopnafiröi — Ennco. Neskaupsstaö — Stálbuóin, Seyöisflröi — Skógar. Egilsstóöum — Djúpiö. Djúpavogi — Hombaer. Homatlröl — KF. Rang Hvolsvelli — MM, Seltossi — Eyjabær. Vestmannaeyjum — Rafeindavlrklnn. Grindavlk — Fataval, Keflavík. Ginburg gagnrýnir Amnesty International: Barátta samtakanna „vinsam- legar viðræður við mannætur" V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.