Morgunblaðið - 03.03.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ódýrar vörur
selur heildverslun. Geriö góö
kaup. Opið frá kl. 1—6 e.h.
Freyjugata 9, bakhús.
Tilboð óskast
í Croll-byggingarkrana þar sem
hann er staddur. Uppl. í síma
44107.
Ungt barnlaust par
í námi viö Háskólann óskar eftir
íbúö til leigu. Góöri umgengni og
skilvisum greiöslum heitiö. Sími
51479, eftir kl. 7.
Geymsla
Óska aö taka á leigu geymslu i
Rvk. eöa nágr. má vera ca.
8—10 fm kjallarakompa eöa
skúr. Uppl. í síma 37642.
allskonar viðgeröir. Skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sól-
bekki. Viögeröir á skolp- og
hitalögnum, alhllöa viögeröir á
bööum og ásamt ftísalögnum.
Vanir menn. Upplýsingar i sima
72273.
HEIMHJSIDNAÐARSKÓUNN
Laufásvegur 2 — simi 17800
Námskeiö sem er
að hefjast
Jurtalitun, þjoöbúningasaumur,
(dagnámskeiö), peysuprjón og
hyrnuprjón. Innritun i Heimilis-
iönaöarskólanum, Laufásvegi 2.
sími 17800.
O St:. St:. 5983337 VIII
I.O.O.F. 5 = 1640338% = II.
Hjálpræðis-
herinn
Kirfcjustræti 2
Samkoma veröur í Hlaögeröar-
koti í kvöld kl. 20.30. Söngur og
vitnisburöir. Ræöumaöur Jó-
hann Pálsson. Ðílferö frá Hverf-
isgötu 42, kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
kvöld kl. 20.30 almenn sam- !
koma. Lautiant Míriam Öskars-
dóttir talar Allir hjartanlega
velkomnir.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Áríðandí fundur
veröur haldinn i Félagsheimilinu
aö Baldursgötu 9, fimmtudaginn
3. marz kl. 8.30 Nú er siöasta
tækifæriö aö skrá sig i sumar-
feröina. Spiluö verður felagsvist.
Nánari upplýsingar um feröalag-
iö veröa veittar næstu kvöld hjá
Sigriöi. simi 14617 og Steinunni
i sima 84280.
Stjórnin
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6.
Sími 14606.
Símsvari utan skrifstofutíma.
Sunnudagur 6. mars
1. Kl. 10.00. Fljótshlíð í vatr-
arskrúða. Fagurt landslag,
sögufrægar slóöir.
2. Kl. 13.00 Saurbær — Músar-
nes. Fjöruganga fyrir fjölskyld-
una. Brottför i allar ferðir frá BSl j
bensínsölu frítt fyrir börn til 15
ára meö fullorönum.
Sjáumst.
Trú og líf
Bibliulestur í kvöld kl. 20.30.
Veriö velkomin.
Fjáröflunarsamkoma
Kristniboösfélags kvenna veröur
í Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld
kl. 20.30. Kristniboösfréttir,
happdrætti, einsöngur. Árni Si-
gurjónsson talar.
Nefndin.
AD KFUM
Amtmannsstíg 2B
Fundur i kvöld kl. 20.30. Kristni-
boö á okkar timum. Umsjón
Leifur Þorsteinsson Allir karl-
menn velkomnir.
Ath. Aöalfundur félagsins veröur
fimmtudaginn 24. mars kl.
20.00, en ekki 26. mars eins og
áöur var gert ráö fyrir.
UTIVISTARFERÐIR
Lækjargötu 6, sími 14606.
Simsvari utan skrifstofutima.
Helgarferö i Tindfjöll 4 marz.
Gengiö upp i neösta skála úr
Fljótshliö u.þ.b. 2 klst. Farar-
stjóri Styrkár Sveinbjarnarson.
Árshátið Utivistar veröur haldin
i Garöaholti 12. marz Matur,
skemmtiatriöi, dans. Þar lætur
enginn sig vanta. Pantiö á
skrifstofunni sem fyrst.
Sjáumst.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur» safn-
aröarheimilinu i kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Séra Halldór S. Gröndal.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS -
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferöir sunnu-
daginn 6. marz
1. Kl. 10.30, Skálafell sunnan
Hellisheiöar/ göngu- og skíöa-
ferö.
2. Kl. 13, Hellisheiöi — skiöa-
ganga. Verö kr. 150. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni. austan-
megin. Farmiöar viö bil. Fritt
fyrir börn i (ylgd fulloröinna. Not-
iö snióinn meöan hann er og
komiö meö i hressandi göngu-
ferð.
Feröafélag Islands
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ræðumenn Daniel Jón-
asson og Sam Daniel Glad.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna á Isafirði
heldur almennan stjórnmálafund á Hótel (safiröi fimmtudagskvöld 3.
mars kl. 8.30. Á fundinn koma formaöur kjördaemisráös, Engilbert
Ingvarsson, alþinglsmennirnlr Matthías Bjarnason og Þorvaldur
Garöar Kristjánsson, ásamt Einari K. Guöfinnssyni, og Hilmari Jóns-
syni.
Fundarstjóri, Guömundur Þóröarson, formaöur fulltrúaráös sjálf-
stæðisfélaganna á isafiröi og allir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokks-
ins eru hvattir til aö koma á fundinn og sýna samstööu og styrk
Sjálfstæöisflokksins i komandi kosningabaráttu
FuHtrútréö $iáltstmölafélaganna á ísafiröl.
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur hetdur féiagsfund, sunnudaginn 6. marz kl.
14.00 i félagsheimili Öltusinga.
Dagskrá:
1. Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen, Eggert Haukdal flylja stutt ávörp.
2. Kaffihle
3. Fyrirspurnir.
4. Önnur mál.
Allir velkomnir.
Stjómin.
Norðurland vestra
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflofcksins í Noröurlandskjördæmi vsstra
heldur fund laugardaginn 5. mars næstkomandi i félagsheimilinu á
Blönduósi, kl. 14.
Dagskrá:
1. Ákvöröun framboöslista fyrir næstu alþingiskosningar.
2. Önnur mál.
Frá Hvöt Frá Hvöt
6. mars nk. kl. 14 veröur markaðsdagur Hvatar í Valhöll. Notað og
nýtt. Biöjum viö félagsmenn aö leggja fram seljanlegar gjafavörur.
leikföng, fatnað og bakkelsi. Tekið á móti varningi þann 3. og 4 mars.
Hafiö samband viö Önnu Borg i sima 82900 kl. 9—12 t.h.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði
Almennur fundur veröur haldinn í Sjálf-
stæöishúsinu. viö Strandgötu fimmtu-
daginn 3. mars nk. og hefst hann kl.
20.30. Fundarefni: Utanrikis og örygg-
ismál. Framsögumaður Björn Bjarnason.
Kaffiveitingar.
Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til þess aö
mæta og taka meö sér gesti.
Stjórnin.
Stjórn kjördæmisréös.
Borgarnes
Gisli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndarmaö-
ur kynnir fjárhagsáætlun Borgarneshrepps 1983 og svarar fyrirspurn-
um á fundi sem hefst kl. 20.30 fimmtudaginn 3. mars i Sjálfstæöis-
húsinu Borgarnesi.
Allt sjálfstæöisfólk hvatt til aö mæta.
Blaóit) sc’in þú vaknar vid!
Þemavika f Grunn-
skóla Þorlákshafnar
Lorlák.shofn, II. febrúar.
VIKUNA 7.—12. fcbrúar stóð yfir
þemavika í Grunnskóla borláks-
hafnar. 6., 7., 8. og 9. bckkur störf-
uðu saman og var þcim skipt niður
í mismunandi hópa. Hóparnir
voru: lögregla, stjórnvöld og við,
leikhópur, tómstundir og við,
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Ijósmyndahópur, stjórnunarhópur,
blaðahópur, fjölmiðlar og við,
þjóðerni og litarháttur, fíkniefna-
neysla og við.
Engin kennsla var þessa viku.
Yngri bekkirnir þ.e.a.s. 5. bekk-
ur og niður úr, unnu að verkefn-
um undir stjórn kennara. Þau
unnu verkefni um: 6 ára bekkur:
ellin og við, 7 ára: heimilið og
við, 8 ára: komdu í leit um bæ og
sveit, 9 ára: fatlaðir og við, 10
ára: mannleg samskipti og 11
ára: kirkjan og við. Mesta
áherslan var lögð í mannleg
samskipti.
Þessi mynd er tekin á Morgunblaðinu, þegar fjölmiðlahópurinn fór til
Rcykjavíkur að taka viðtöl við blaðamenn þriggja dagblaða. Árni Johnsen er
á myndinni ásamt fjölmiólahópnum.
Túlipanakynning
um allt land
NÆSTI' helgi, frá róstudegi til sunnu
dags, verða túlipanar seldir á hálfvirði
eða minna í blómaverzlunum landsins.
Rlómamiðstöðin hf. stendur að þessari
kynningu.
Að Rlómamiðstöðinni standa 24
blómabændur, í Mosfellssveit, Hvera-
gerði, Riskupstungum og Hruna-
mannahreppi og rækta þessir bændur
nálægt fjórum fimmtu af blómafram-
leiðslu landsmanna.
„Nokkuð er það niisjafnt eftir ár-
ferði í Hollandi þar sem túlipana-
laukarnir eru ræktaðir, hvernig þeir
eru þroskaðir og hversu vel þeir
blómstra. Síðastliðið ár var gott
laukaár í Hollandi og laukar þvi vilj-
ugir að blómstra. Uppskera er því
góð og vilja bændur láta neytendur
njóta þess og vona að fólk noti þetta
tækifæri til að lífga upp heimilið
með blómurn.