Morgunblaðið - 03.03.1983, Page 40

Morgunblaðið - 03.03.1983, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferöir og 4 horn. Verömæti vinninga 16.400. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 5.000. Sími 20010. Jazzáhugafólk Jazzinn í algleymingi í kvöld Jazztónleikar á Hótel Borg. Hinir frábæru jazzistar Paul Veeden og Lou Bennett leika ásamt Guö- mundi Steingrímssyni og Rúnari Georgssyni. Miöasala viö innganginn. Jazzdeildin stemmningiril endurvakin á BKCAIDWAT á morgun, föstudagskvöldið 4. marz. Stefán Jónsson Garöar Guómundsson Guöbergur Auðunsson Svedberg baóskápar henta öllum Verðlautw aðir fyrir gæði' og hönnun Baðskápur Tvilling 1,65 cm. breidd. Fáanlegur í furu, hvítlakkaður eða bæsaður. Handlaug úr marmara/ blönduðum polyester og handlaugarskápur. Baö- herbergisinnrétting er tekur lítið rými, en rúmar mikið. Seljum einnig takmarkað magn af baðskápum á niðursettu verði. (Sýnishorn úr búð og eldri geröir). Lítið viö eöa hringið og biðj- ið um litmynda bækling. Nýborgp# Ármúla 23 - Sími 86755 c*m.° Skrúfur á báta og skip Allar stæróir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eða: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. \ \ SötLOöHmflgjtUKr J/oFö®©@(r\) & (S(Q) Vesturgötu 16, Sfmi14680. Föstudagshádegi: 'Gkestteg Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiöum íslenskur Heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. s- P Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Berti Möller Þorsteinn Eggertsson Astrid Jenssen Nú fara allir í Flóna og dressa sig upp. Aögöngumiðar kr. 150.- Miöasala hafin, tryggið ykkur miða í tíma. Rifjum upp gömlu góðu rokkdagana á Broadway. Nú munu eflaust margir setja á sig gamla góða lakkrísbindiö fara i lakk- skóna og konurnar draga upp gömlu góöu rokkkjólana og allir skella sér á Broadway, þvi þar veröur haldin heljarmikil rokkhátíð eins og þær geröust beztar hér á árum áöur. Allt að 2ja tíma skemmtiatriöi. Allir fá eitthvað við sitt hæfi. Margt góöra manna mun troða uþþ þar á meðal rokksöngvararnir góöu: Harald G. Haralds, Guöbergur Auðunsson, Þorsteinn Eggertsson, Astrid Jenssen, Berti Möller, Anna Vilhjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórsson, Garöar Guðmundsson, Stefán Jónsson, Einar Júlíusson og Sigurður Johnny — hver man ekki eftir þessum gömlu góðu kempum. Stórhljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur rokktónlist. Hljómsveitina skipa: Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson, Pétur Hjaltested, Haraldur Þorsteinsson, Rúnar Georgsson og Þorleifur Gíslason. Sæmi og Didda rokka. Kynnir Þorgeir Ástvaldsaon. Boðið verður upp á sérstak an rokkmatseöil: Súpa Súpersöngvarans Allt I Steik a’la Bill Hailey. Pönnukökur Presleys. Verð kr. 300.- '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.