Morgunblaðið - 03.03.1983, Síða 41
í
ÓDAL
fimmtudagar!
Hvaö á maðurinn
við?
Jú það borgar sig
að mæta snemma í
kvöld, því húsið
fyllist snemma af
fólki á fimmtudög-
um og langar bið-
raðir myndast.
Aðgangseyrir
kr. 40.-.
SYNISHORN
Súpa og salat fylgir
öllum réttum
Rifjasteik
að dönskum hætti
(flæskesteg)
ARMARHÓLL
Hvíldarstaður
í hádegi
höll að kveldi
Ath. Opnumkl. 11.30
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Otvegum einnig dælu-
sett með raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
LL.
SötLfllrflaEílgJiUM?1
(Ít
Vesturgötu 16,
sími 13280
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983
41
Diskótekið í Glæsibæ
&
I kvöld fimmtudaginn 3. marz startar
Diskótekið í Glæsibæ sannkölluðum
diskófagnaði sem hefst kl. 9 með frjálsum % '
diskó dansi.
Skemmtidagskrá hefst sem hér segir:
Kl. 11 steppdans sýndur frá Dansflokki
Draumeyjar Árnadóttur, síðan glænýr diskó
dans sýndur frá Dansskóla Heiðars Ást-
valdssonar.
Kl. 11.50 nýi diskó dansinn endursýndur.
Kl. 12 vinsældar diskólaga kynning. Valdir
verða 6 gestir til þátttöku fyrir vinsældarval
sem skipa dómnefnd til að gefa 10 vin-
sælustu diskólögunum stig sem áætlaö er
fyrir hverja viku.
Þetta veröur sannkallað diskó kvöld hjá
okkur í Glæsibæ.
i
Mætum öll hress og kát.
Ath.: Aldurstakmark er 18 ára.
Stjórnandi og kynnir Grétar Laufdal.
Góða skemmtun.
Diskótekið í Glæsibæ.
* M
f&fUhblmvÍmt^
-PASS -
heitir hljómsveitin sem verður með allt á útopnu á efstu
hæðinni hjá okkur í kvöld og keppir grimmt við tvö diskó-
tek á hinum tveim hæðunum og það verður sko stuð í lagi
NICKY VAUGHAN og dansmærin LADY MALAN
mæta hvort með sína frábæru sýningu - Nicky gleypir
eld eins og ekkert sé. en aðdáendur Lady Malan gleypa
hana með augunum - Hún gerði lukku síðast daman. .
. f*
Það nýjasta í
H0LUW00D
í kvöld kynnum við alveg
splunkunýja hljómskífu frá
Karnabæ eða Christopher
Cross en hún heitir Another
Page. Svo kemur hér nýjasti
Hollywood — Top 10 listinn
"Uoi-LyiJoop'lSy 10
v
5
6
?
Já
!9i
v[j
t -i
j
IIUAI
DOKM
iKiutu.m»
MHtSTAFE
Dagskrá
Húsið opnað kl. 19.00.
Fordrykkir í anddyri: Lystauki Þórscafé.
Scala de Fiestas.
Matseðill
Fylltur lambahryggur með Madeira-sósu, gul-
rótum, snittubaunum, steinselju, kartöflum og
hrásalati.
Eftirróttur
Ananasrjómarönd
Kvikmyndasýning
Guðlaugur Tryggvi Karlsson sýnir ferðamyndir
frá Benidorm. Kynnir Jórunn Tómasdóttir.
Þórskabarett
Jörundur, Laddi, Júlíus og Saga
fara á kostum að venju.
Danskeppni
Hver verður Hjartaásinn? Verðlaunaveiting.
Feröabingó
í boöi eru þrjár sólarlandaferðir. Ef þetta er ekki
vörn gegn verðbólgu, hvað er það þá?
Dans
Dansband hússins spilar með góðu lagi
— ef veður leyfir.
Miða- og borðapantanir
Tekið á móti borða- og miðapöntunum meðan
húsrúm leyfir í síma 23333.
sciYUkw;
6. mars
FERÐA
MIÐSTODIN
Aðalstræti 9, sími 28133 — 11255
Húnvetningamót
Húnvetningamót Húnvetningafélagsins í Reykjavík
verður haldiö í Domus Medica, laugardaginn 5. mars
nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.
Dagskrá:
Mótiö sett, Friðrik Karlsson.
Ávarp formanns félagsins.
Ræöa Björns Pálssonar frá Löngumýri.
Skemmtiþáttur. Grétar Hjaltason.
Dansaö til kl. 2, góð tónlist.
Veislustjóri Friörik Karlsson.
Miðasala og borðapantanir í félagsheimilinu Laufás-
vegi 25, (gengið inn frá Þingholtsstræti), fimmtudag-
inn 3. mars og föstudaginn 4. mars kl. 20—22, sími
20825.
Húnvetningafélagið í Reykjavík.