Morgunblaðið - 03.03.1983, Page 42

Morgunblaðið - 03.03.1983, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 ISLENSKA ÓPERAN LITLnSOTARINN Næsta sýning sunnudag kl. 16.00. MIKADO eftir Gilbert & Sullivan í íslenskri þýöingu Ragnheiöar H. Vigfúsdóttur. Stjórnandi Garöar Cortes. Leikstjóri Francesca Zambello. Leikmynd og Ijós Michael Deegan. Frumsýning föstudaginn 11. marz kl. 20.00. 2. sýning sunnudaginn 13. marz kl. 20.00. Forsala aögöngumiöa hefst föstudaginn 4. marz og er miða- salan opin milli kl. 15—20, daglega. Ath.: Styrktarfélagar íslenzku óperunnar eiga forkaupsrétt af miöum til sunnudags. Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. RMARHOLL VEITINGAHÚS A horni Hverfisgölu og Ingólfsslrcelis. 'Borðapanlanirs. I8S3J. Sími50249 Geimskutlan Moonraker Bond 007, nýjasta Bondmyndin meö Roger Moore. Sýnd kl. 9. Leikffélag Hafnarfjaroar sýnir Bubba kóng í Bæjarbíói dagana 3., 6., 10. og 13. marz. Allar sýningar hefjast kl. 20.30. * FRUM- SÝNING Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina Dularfulla húsið Sjá augl. annars stað- ar í blaöinu. TÓNABÍÓ Sími31182 Ríkir krakkar (Rich Kids) Þegar faðir lánar 12 ára syni sínum glaumgosaíbuð sína og hann fer aö bjóöa þangað stulkum um helgar, þá sannast máltækið, „Þegar kötturinn er úti, leika mýsnar sér. Leikstjóri: Robert M. Young. Aöalhlutverk: Trini Alvarado, Jeremy Levy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Keppnin (The Competition) Stórkostlega vel gerð og hrifandi ný bandarisk úrvalskvikmynd f litum sem fengiö hefur frábærar viötökur víða um heim. Leikstjóri Joel Oliansky. Aðalhlut- verk Richard Dreyfuss, Amy Irving, Lee Remic. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. B-salur Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi amerisk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Harri- son Ford o.fl. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. . . undtrritaöur var mun léttstigarl, er hann kom út af myndinni, en peg- ar hann fór inn í bióhúsið". Ó.M.J. Mbl. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar Sankti Helena (Eldfjalliö springur) Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburðum þegar gosiö varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo. Leikstjóri: Ernest Pintoff. Aöalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates. Sýnd kl. 10. Kabarettsýning kl. 20.00. {iÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÞRUMUVEÐUR YNGSTA BARNSINS Bandarískur gestaleikur. Bread and Puppet Theater. Frumsýning í kvöld kl. 20. 2. og síðari sýn. föstudag kl. 20. ORESTEIA 2 sýn. laugardag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR laugardag kl. 12 uppselt. sunnudag kl. 14 uppselt. sunnudag kl. 18 uppselt. Ath. breyttan sýningartíma. Litla sviöið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í dag kl. 15 uppselt. í kvöld kl. 20.30 uppselt. sunnudag kl. 18 uppselt. Ath. breytta sýningartíma. Miöasala kl. 13.15—20. Sími 11200. Auga fyrir auga CHUCK N0RRIS OOESN'T NEED A WEAP0N... HE IS AWEAP0N! Hörkuspennandi og sérstaklega viöburöarrik ný bandarísk sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Christophor Lee. Spenna frá upphafi til enda. Tvfmæl- alaust ein hressilegasta mynd vetr- arins. fsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Smidiuvegi 1 Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum Miöapantanir frá kl. 6 (10. aýningarvika) Áður en aýn- ingar hefjaat mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt srindi um kvikmyndina og hvaöa hugleiöingar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. fal. textl. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Heitar Dallas nætur HOT DAULAS NIGHTS ThaAaa/Story Ný, geysidjörf mynd um pær allra djörfusfu nætur sem um getur í Dall- Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. Verðtryggð innlán - vijrn gegn verðbólgu BIÍNADARBANKINN Traustur banki m lurfminlrl r-~ n lD œ Blaók) sem þú vaknar vió! LAUGARÁS Símsvari I 32075 Tvískinnungur Simi 11544 (PINK FLOYD — THE WALL) Ný, mjög sérstæö og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggö er á textum og tónlisf af plötunni „Pink Floyd — The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd — Tho Wall“ metsöluplata. I ár er paö kvikmyndin „Pink Floyd — The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viöa fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögöu er myndin fekin í Dolby steroo og sýnd i Dolby stor- so. Leikstjórí: Alan Parker. Tónlist: Roger Waters o.fl. Aóalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEKUSTARSNÚU ISLANOS UNDARBÆ SM zwn Sjúk æska 13. sýnlng fimmfudag kl. 20.30. 14. sýning föstudag kl. 20.30. 15. sýning sunnudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 17—19, sýningardaga til kl. 20.30. One womin by DAY . . . another by NIGHT A VERY EROTIC MYSTER1 A VERY EROTIC MYSTERY Starnnq Suzanna Lovt Robert walker Jeff wlnchestei Spennandi og sérlega viöburðarik sakamálamynd meö ísl. texta. Aöal- hlutverk: Suzanna Love, Robert Walker. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ET tilnefnd til 9 óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 7.10. Verðlaunamyndin: EINFALDI M0R0INGINN Afar vel gerð og leikin ný sænsk litmynd sem fengiö hefur mjög góöa dóma og margskonar viöurkenningu Aöalleikarinn Stella Skartgárd hiaut .,Silfurbjörninn“ í Berlín 1982 fyrir leik sinn i myndinni. I öðrum hlutverkum eru Maria Johansson, Hans Alfredson, Per Myrberg. Leikstj.: Hans Affredson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hættuleg hugarorka Mjög sérstæö, mögnuö og spenn- andi ensk litmynd um mann meö dul- arfulla hæfileika, meó Richard Burt- on, Lee Remick. Lino Ventura. Leikstj: Jack Gold. íslenskur texli. Bönnuó innan 16. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og 11.05. Endursýnum þessa umdeildu mynd sem vakiö hefur meiri hrifningu og reiöi en dæmi eru um. Titillag myndarinnar er „Sönn ás4“ meö Björgvini Halldórssyni. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hörkutólin Hörkuspennandi litmynd, um hiö æsilega götustriö klikuhópa stórborganna, meö Richard Avila, Danny De La Paz. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Blóöbönd (Þýsku systurnar) Hin frábæra þýska litmynd um örlög tveggja systra, meö Barbara Sukowa — Julta Lampe. Leikstjóri: Margar- ethe von Trotta. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.