Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 44 — 7. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,200 20,260 1 Sterlingspund 30,654 30,745 1 Kanadadollari 16,538 16,587 1 Dönsk króna 2,3653 2,3724 1 Norsk króna 2,8551 2,8636 1 Sænsk króna 2,7340 2,7421 1 Finnskt mark 3,7757 3,7869 1 Franskur franki 2,9897 2,9986 1 Belg. franki 0,4303 0,4316 1 Svissn. franki 9,9373 9,9668 1 Hollenzkt gyliini 7,6537 7,6764 1 V-þýzkt mark 8,4785 8,5037 1 itölsk líra 0,01455 0,01460 1 Austurr. sch. 1,2063 1,2099 1 Portúg. escudo 0,2208 0,2214 1 Spánskur peseti 0,1558 0,1563 1 Japansktyen 0,08606 0,08631 1 írskt pund 28,078 28,161 (Sérstök dráttarréttindi) 04/03 22,0005 22,0659 V r A GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. MARS. 1983 — TOLLGENGI I MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 22,286 19,810 1 Sterlingspund 33,820 30,208 1 Kanadadollari 18,246 16,152 1 Dönsk króna 2,6096 2,3045 1 Norsk króna 3,1500 2,7817 1 Sænsk króna 3,0163 2,6639 1 Finnskt mark 4,1656 3,6808 1 Franskur franki 3,2985 2,8884 1 Belg. franki 0,4748 0,4157 1 Svissn. franki 10,9635 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,4440 7,4098 1 V-þýzkt mark 9,3541 8,1920 1 ítölsk líra 0,01606 0,01416 1 Austurr. sch. 1,3309 1,1656 1 Portúg. escudo 0,2435 0,2119 1 Spánskur peseti 0,1719 0,1521 1 Japansktyen 0,09494 0,08399 1 írskt pund 30,977 27,150 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTÍR: 1. Sparisjóðsbækur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: Ferdamál kl. 11.45: 0 Tíu ára gömul skýrsla sem var stungið undir stól Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er þátturinn Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. — Að þessu sinni er ætlunin að dusta rykið af 10 ára gamalli skýrslu, sagði Birna. — Þessu plaggi var stungið undir stól þegar sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna voru búnir að gera heilmikla úttekt á því, hvernig hægt væri að efla íslenska ferða- þjónustu. í skýrslunni er að finna heilmargar hugmyndir og uppástungur. Þó að Sameinuðu þjóðirnar kostuðu bæði rann- sóknina og skýrslugerðina og fyrir lægi tilboð Þróunarstofn- unar SÞ um aðstoð, hafa íslensk ferðamálayfirvöld ekkert að- hafst í málinu. í þættinum tala ég við Kjartan Lárusson, sem vann með sérfræðingunum á sín- um tíma. Hann rifjar upp nokkr- ar af þeim hugmyndum, sem þeir komu með, en þær voru margar og sumar stórar í snið- um. M.a. vildu þeir láta byggja stórt hótel suður í Krísuvík. Þar áttu að vera 300 herbergi fyrir um 600 manns, á um 60 þúsund fermetra gólffleti. Átti að tjalda yfir húsið og útbúa einhvers konar upphitaðan gróðurreit með hitabeltisgróðri. Þeir sem inni sátu áttu að geta horft úr þessari gróðurvin út í stórhríð- ina fyrir utan. En eins og ég sagði var ekkert gert, þrátt fyrir tilboð Sameinuðu þjóðanna um að taka þátt í þessari uppbygg- ingu. Kjartan telur að skýrslan hafi verið fyrirburður, við höfum e.t.v. ekki verið tilbúin til þess að taka við svona stórkostlegum hugmyndum á þessum tíma. En hann bendir á, að þær séu allar í Kjartan Lárusson fullu gildi enn þá. Aftur á móti er það spurning, hvort Samein- uðu þjóðirnar eru enn til viðtals um að hjálpa okkur við þetta. Kimi kl. 23.20: Kallið Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.20 er þátturinn Kimi. Lokaþáttur: Kallið. Umsjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. — Þetta er kall úr djúpinu, kall út úr valdinu til fólksins, sagði Haraldur Flosi. — Þorri Jóhannsson skáld les ljóð og kemur með yfirlýsingar, lýsir valdinu í þjóðfélagi okkar eins og það er í dag. Didda skáld fer með ljóð og „big band“ hennar flytur tvö tónverk eftir hana, Whatever og Sónötu. Kall úr djúpinu: Guð. KrisL, Tóti, Haraldur Flosi, Guðni Rúnar og Þorri. Sjónvarp kl. 20.45: Endatafl — nýr bresk-bandarískur framhaldsmyndaf lokkur Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er fyrsti þáttur af sex í nýjum bresk- bandarískum framhaldsmynda- flokki, sem nefnist Endatafl og gerður er eftir samnefndri njósna- sögu John le Carrés um George Smiley. Smiley er íslenskum sjón- varpsáhorfendum kunnur úr þáttunum „Blindskák“, sem sýndir voru í vetrarbyrjun 1980. Leikstjóri Endatafls er Simon Langton, en með hlutverk George Smileys fer Alec Guinn- es. Rússnesk ekkja í París fær undarlegt tilboð. Landflótta, eistneskur hershöfðingi er myrt- ur í London. Sendiráðsstarfs- maður talar af sér í gleðihúsi í Hamborg. George Smiley er kallaður til starfa á ný vegna þessara atburða. Rannsókn bein- ir honum á slóð erkióvinar síns frá fornu fari, sovéska njósnar- ans Karla. Alec Guinnes í hlutverki höfuð- paursins í Endatafli, George Smil- eys. a. innstæður í dollurum.......... 8,0% A b. innstæður í sterlingspundum.. 7,0% c. innstæðurív-þýzkummörkum.... 5,0% H d. innstæður i dönskum krónum... 8,0% ^ 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útvarp Reykjavík A IJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- eft hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ÞRIÐJUDbGUR 8. mars. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð Gunnlaugur Garð- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (13). 9.20 Iæikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Brynhildur Bjarnadótt- ir les „Erfitt ferðalag“ eftir Jón Stefánsson. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjarnleifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Astvalds- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar. Christa Ludwig syngur Ijóðalög eftir Franz Schubert. Irwin Gage leikur á píanó/Vilhelm Kempff leikur á píanó Sinfónískar etýð- ur op. 13 eftir Robert Schu- mann. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik". Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Olafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID___________________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Lífsháski“ eftir Leif Hamre, 2. þáttur. — „Neyðarástand" Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leik- endur: Gunnar Rafn Guð- mundsson, Ellert Ingimundar- son, Guðbjörg Thoroddsen, Gísli Alfreðsson, Benedikt Árnason, Þorsteinn Gunnars- son, Andrés Sigurvinsson, Bald- vin Halldórsson, Karl Ágúst Úlfsson og Evert Ingólfsson. 20.40 Kvöldtónleikar a. Mandólínkonsert í G-dúr eft- ir Johann Nepomuk Hummel. André Saint-Clivier og Kamm- ersveit Jean-Francois Paillards leika. b. Munnhörpukonsert eftir Arthur Benjamín. Larry Adler og Konunglega hljómsveitin í Lundúnum leika; Morton Gould stj. c. Septett í C-dúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. Collegium con Basso hljóðfæra- flokkurinn leikur. d. Rómantísk fantasía fyrir fiðlu, víólu og hljómsveit eftir Arthur Benjamín. Jasca Heif- etz, William Primrose og RCA Victor-hljómsveitin leika; Izler Solomon stj. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (32). 22.40 Áttu barn?. 5. þáttur um uppeldismál í umsjón Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Kimi. Þáttur um götuna, drauminn og sólina. Þriðji kafli: „Kallið". Umsjónarmenn: Guðni Rúnar og Haraldur Flosi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 8. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Teflt til sigurs Endatafl (Smiley’s People) Nýr bresk-bandarískur fram- haldsflokkur í sex þáttum, gerð- ur eftir samnefndri njósnasögu John le Carrés um George Smiley. Smiley er íslenskum sjónvarpsáhorfendum kunnur úr þáttunum „Blindskák” sem sýndir voru í vetrarbyrjun 1980. Leikstjóri er Simon Langton en með hlutverk George Smileys fer Alec Guinness. Rússnesk ekkja í París fær undarlegt tilboð. Landflótta, eistneskur hershöfðingi er myrtur ( London. Sendiráðs- starfsmaður talar af sér í gleði- húsi í Hamborg. George Smiley er kallaður til starfa á ný vegna þessara atburða. Rannsóknin beinir honum á slóð erkióvinar síns frá fornu fari, sovéska njnsnarans Karla. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. Fyrir svörum situr Sverrir Her- mannsson, forstjóri Fram- kvæmdastofnunar ríkisins. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.