Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 43 IU| ii 7Ronn Sími 78900 SALUR 1 Dularfulla húsiö (Evlctors) Kröftug og kynnglmögnuö ný mynd sem skeöur í lltilll borg í | Bandaríkjunum. Þar býr tólk meö engar áhyggjur og ekkert stress. en allt f einu snýst dæmiö viö þegar ung hjón flytja i hiö dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggö á | sannsögulegum heimildum. Aöalhlutverk: Vic Morrow, Jossica Harper, Michael Parfcs. Leikstjórl: Charles B. Píerce. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ira. Óþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um þaö þeg- ar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiöingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma | fyrir óþokkana. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitch- um, June Allyson, Ray Mill- and. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó börnum innan 16 ára. SALUR3 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófln í skólanum og stunda strand- lífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströndunum. | Aöalhlutverk: Kim Lankford, nes Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MiE Fjórir vinir (Four Friends) Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Bönnuö börnum innan 12 ára. Meistarinn Ný spennumynd sýnd kl. 11.10. m Being There Sýnd kl. 9. (Annaó sýningarár) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga í anddyri ... I kvöld kynnum vii splunkunýja skifu meö engum öörum en Eric Ciapton hún ber heitið Money and Cigaretts Clapton. H0LLyW09D ÞESSI ER ÞRUMUGÓD EINS OG VÆNTA MÁ FRÁ CLAPTON. E]G]B]E]G]B]E]E]E]E]B]Q]B]E]E]G]B]E]B]S](Ö] Kol Bt Bl B1 01 01 131 Bingó í kvöld kl. 20.30 Aðalvinningur kr. 7 þús. B1 B1 B1 B1 B1 B1 61 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E1E1E1E1E1E1E1E1 í kvöld mun bandaríski jazzorgel- snillingurinn Lou Benner skemmta gestum okkar Gítarsnillingurinn Raymond Groen- endaal leikur Ijúfa tónlist. Muniö okkar fjölbreytta sér- réttarseöil. Vinsamlegast pantiö borö tímanlega, sími 17759. Velkomin í OSAL Opið fra 18.00-01.00. Opnum alla daga kl. 18.00. Aögangseyrir kr. 40.- ÓDAL SÝNISHORN Súpa og salat fylgir öllum réttum Rifjasteik að dönskum hætti (flæskesteg) ARPiAKHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi Velkomin Ath. Opnum kl. 11.30 reglulega af öllum fjöldanum! Miöasala í Broadway frá kl. 9—5 tryggiö ykkur miöa í tíma. Viö hjónin höföum mjög gaman af þessari sýn- ingu. og sérstaklega var gaman af því hvaö allir þe6sir söngvarar stóöu sig frabærlega vel þó flestir þeirra hafa ekki komiö fram i mörg 4» Vegna fjölda fjölda áskorana og vegna ^0 þess hvað margir uröu frá aö hverfa verður ROKKHÁTÍÐIN ENDURTEKIN föstudagskvöldið 11. marz og hefst kl. 19.00 Matur stundvíslega kl. 20.00. . > 4donak»n » * ■ » 9T - * s\emtw Garðar Guömundsson Gudbergur Auöunsson Stefan Jonsson Þorsteinn Eggertsson Berti Möller Astrid Jenssen eW Nú munu eflaust margir setja á sig gamla góöa lakkrisþindiö fara í lakkskóna og konurnar draga uþp gömlu góðu rokkkjól- ana og allir skella sér á Broadway, því þar veröur haldin heljarmikit rokkhátíö eins og þær geróust beztar hér á árum áður. Allt aö 2ja tima skemmtiatriði. Allir fá eitthvað viö sitt hæfi. Margt góöra manna mun troóa upp þar á meöal rokksöngvararnir góóu: Ómar Ragn- arsson, Harald G. Haralds. Guóbergur Auðunsson, Þorsteinn Eggertsson, Astrid Jenssen. Berti Möller, Anna Vilhjálms, Mjöll Hólm, Sigurdór Sigurdórsson, Garö- ar Guðmundsson, Stefán Jónsson, Einar Júlíusson og Siguróur Johnny — hver man ekki eftir þessum gömlu góöu kempum. Stórhljómsveit Björgvins Halldórssonar leikur rokktónlíst. Hljómsveitina skipa: Björn Thoroddsen, Hjörtur Howser, Rafn Jónsson, Pétur Hjaltested. Haraldur Þor- steinsson, Rúnar Georgsson og Þorleifur Gislason. Sæmi og Didda rokka. Kynnir Þorgeir Ástvalds.on. Matseðill Rússneskt salat. Sítrónukryddað lambalæri í Madeirasósu. Verð kr. 300,- Aögangseyrir kr. 150.- Broadway spyr, gesti á rokkhátíð: Hvernig skemmtir þú þér sl. föstudagskvöld? Guólaugur Bergmann: „Frábær skemmtun, þaö var gaman aö sjá allt þetta fólk saman komiö og hvaö söngvararnir voru jafnvel betri. en í gamla daga. Sérstak- lega vil ég geta þess hve sýningunni var vel stjórnaö.“ Krittjén Krittján, KK: Þessi sýning hitti svo sannarlega i mark. þaö var ekki dauöur punktur allan timann, meö- höndlun hljómsveitarinnar á lögum var frábær. Gunnar Þóröarton: Ég skemmti mér konunglega og þaö var meiri- háttar aö heyra aö söngvararnir eru enn í toppformi. Ólafur Gaukur:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.