Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983
Söluturn með góöa
veltu til sölu.
Tit sölu er einn af betri söluturnum á stór—Reykja-
víkursvæöinu, mikil velta. Hagstæöur leigusamningur
á húsnæöi. Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofu
okkar.
Huginn fasteignamiölun, Templ-
arasundi 3,
símar 25722 og 15522.
Jarðir til sölu
í Dalasýslu
landnámsjörö viö Breiöafjörö, íbúöarhús 5 herb., 130
fm. Fjárhús fyrir 400 kindur, 1100 rúmmetra hlaöa,
verkfræöageymsla 150 fm, tún 32 ha. Hlunnindi lax-
veiöi og grásleppuveiöi.
Snæfellsnes
Góö bújörö á sunnanveröu Snæfellsnesi, íbúðuarhús
6 herb. Fjós fyrir 14 kýr. Fjárhús fyrir 220 kindur og
hlaöa. Tún 30 ha.
Borgarfjörður
Jöröin Háreksstaöir viö Noröurárdal í Borgarfiröi.
Hlunnindi laxveiði í Noröurá.
Suður-Múlasýsla
Landnámsjörðin Hamar í Geithellnahreppi er til sölu
eöa leigu. Jöröin er í ca. 12 km fjarlægö frá Djúpa-
vogi.
Félagasamtök
Til sölu 600 ha. kjarrivaxin jörö í Noröur-Þingeyjar-
sýslu. Silungsveiöi, laxveiöi.
Bújarðir óskast
Hef kaupendur aö góöum bújöröum í Árnessýslu,
Rangárvallasýslu, Húnavatnssýslu, Skagafiröi og
Eyjafiröi.
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI 24647
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali,
kvöldisími 21155.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annara eigna:
Sérhæð í þríbýlishúsi við Ránargötu
5 herb. um 120 fm 3. hæö Stór og góð, nokkuð endurnýjuó. Rúmgott
kjallaraherb. 14 fm fylgir. Stór eignarlóö meö háum trjám. Reisulegt og
vel meö farið steinhús.
Ný íbúö í gamla austurbænum
3ja til 4ra herb. á 3. hæö og í risi. Bílhýsi fylgir i sameign.
Skammt frá sundlaugunum
3ja herb. endurnýjuó íbúö í kj. viö Sigtún, um 75 fm, nýtt eldhús, nýtt
baö, ný teppi. Sér hitaveita. Laus 1. maí nk.
Við Hraunbæ meö stóru kjallaraherb.
3ja herb. íbúð á 2. hæð um 87 fm. Parket, teppi, ágæt sameign, góö
geymsla í kjallara. Auk íbúöarherbergis 16 fm wc.
Við Kóngsbakka með sér þvottahúsi.
4ra herb. íbúö á 3. hæö um 100 fm. Ágæt sameign, útsýni. Gott verð.
Við Eyjabakka með góðum bílskúr
4ra herb. íbúö á 2. hæö í ágætu standi. Mikió útsýni.
3ja herb. góö íbúð við Jöfrabakka
Á 2. hæö um 75 fm. Mjög góð sameign, útsýni.
Skammt frá menntask. í Hamrahlíð
2ja herb. sór íbúö á 4. hæö um 70 fm, svalir, risherb. meö wc. fylgir. Stór
geymsla í kjallara. Laus strax. Allir veóréttir lausir. Mikió útsýni
Fannborg Hamraborg, Kóp.
2ja herb. nýlegar og góöar íbúöir. Mikil sameign. Útsýni.
Til sölu í Garðabæ
Við Lyngmóa 2ja herb. íbúö á 3. hæö, 70 fm, næstum fullgerö. Bílskúr
fylgir. Sér þvottahús.
Vió Laufás, 3ja herb. endurnýjuö íbúö á 1. hæö um 95, í þríbýlishúsi.
Bilskúr 34 fm. Stór lóö útsýnisstaöur.
Hlíðar nágrenni
Þurfum að útvega góöa 4ra herb. íbúð og 5 — 7 herb. sérhæö. Skipti
möguleg é góóum eignum þ.m.t. nýlegu einbýlishúsi.
Af marggefnu tilefni
Aðvörun til viöskiptamanna okkar: Seljiö ekki, ef útborgun er lítil
og/eóa mikió skipt. Nema samtímis séu fest kaup á ööru húsnæöi.
Til sölu 300 fm iðnaðar og
verslunar hæö skammt frá
Hlemmtorgi. Teikning og nán
ari uppl. á skrifst.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Nmorr
Faatetanaeala — Bankaatræti
29455 — 29680
4 LÍNUR
Rauðagerði, 140 fm góö íbúö á
2. hæð í þríbýlíshúsi. Tvennar
svalir. Sér inng. 30 fm bílskúr.
Verö 2,2 millj.
Bugðulækur, mjög góð 130 fm
íbúö á 2. hæð. 30 fm bílskúr.
Tvennar svalir. Verö 1,9 millj.
Hjallasel, 240 fm parhús á 3
hæðum. Góöir möguleikar á 2
íbúöum. Bílskúr. Verð 2,8 millj.
Bauganes, forskalað timburhús
(hæö og ris). Grunnflötur ca. 75
fm. Verö 1,2—1,3 millj.
Básendi, 85 fm hæö í þríbýlis-
húsi. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt
gler. Verð 1350 þús.
Blikahólar, mjög góö íbúö á 2.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Bílskúr. Verö 1,5 millj.
Eskihlíð, 110 fm 4ra herb. íbúö
á 4. hæð. Mikiö útsýni. Verö
1250 þús.
Fífusel, ca. 115 fm íbúð á 3.
hæð. Verð 1350 þús.
Hraunbær, 4ra—5 herb. ibúð á
2. hæö. 115 fm. Verö 1,3 millj.
Brattakinn — Hf., ca. 75 fm, 3ja
herb. íbúð í þríbýlishúsi. Bíl-
skúrsréttur meö teikn. Verö 930
þús.
SFurugrund, 3ja herb. 90 fm góð
íbúö meö stórum suöursvölum.
Verö 1150—1200 þús.
Skerjabaut, 80—85 fm íbúö á
2. hæö. Hugguleg íbúö. Verð
950 þús.
Smyrilshólar, 3ja herb. íbúö í
toppstandl. 24 fm bílskúr. Stór-
ar suðursvalir. Verö 1,4 millj.
Frakkastígur, 40—45 fm íbúð á
jarðhæð. Ósamþykkt. Verö 650
þús.
Krummahólar, ca. 55 fm íbúö á
3. hæð. Bílskýlí. Verð 750—800
þús.
Valshólar, 50 fm góö íbúö á 2.
hæð. Verð 850 þús.
Vesturbraut — Hf., 50 fm íbúö
á jarðhæð. Verö 650 þús.
Vesturgata, lítil ósamþykkt
íbúö. Mikið uppgerö.
Friórik Stefánsson,
viðskiptafr.
Allir þurfa híbýti
I 26277 26277
★ Laugaráshverfi
Nýleg glæsileg 5 herb. 135 fm
sérhæö. íbúöin er 3 svefnherb.,
tvær stofur, eldhús og baö. Allt
sér.
★ lönaðar- og
skrifstofuhúsnæði
Höfum húseignir hentugar fyrir
iðnað, sem skrifstofur eða fyrir
félagasamtök. Húseignirnar eru
staösettar nálægt höfninni, viö
Brautarholt og Höföahverfi.
★ Vesturborg — raðhús
Raöhús í smíðum, óskast í
skiptum fyri nýlega 4ra herb.
íbúð í Vesturborginni.
★ Sérhæð, Hafn.
Mjög góð íbúð ca. 140 fm, 35
fm bílskúr. 40 fm svalir, 4
svefnherb., 2 stofur, eldhús og
baö. Ath. Skipti möguleg á
góðri 3ja herb. íbúö meö bíl-
skúr.
★ Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæð
og ris. Húsið er aö mestu full-
búiö, möguleg skipti á raöhúsi.
Ákveðin sala.
★ Krummahólar
3ja herb. íbúð á 6. hæö. Stofa,
2 svefnherb., eldhús og baö.
Bílskýli. Ákv. sala.
★ Gamli bærinn
Mjög falleg risíbúö á 3. hæö. öll
viðarklædd. Nýstandsett. Ákv.
sala.
Höfum fjársterka kaupendur
að öllum stæröum íbúöa.
Veröleggjum samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
4<Must| Hiórlæfur Garðastræti 38 Stmi 28277. •**" ðlelaaoe
Hnnguuon mii 4S825 Grtli Olafsson lógmaóor
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Góð eign hjá...
25099
rEÍnbýlishú^g^ðhús^
HÁAGERÐI, 200 fm fallegt endaraöhús, kjallari, hæö og ris. 4
svefnherb., 2 stofur. Bílskúrsréttur. Verö 2,4 millj.
HJALLABREKKA, 160 fm fallegt einbýlishús meö 25 fm bílskúr.
Arinn í stofu. 3—4 svefnherb., nýtt gler. Vandaðar innréttingar.
Verð 2,8—2,9 millj.
GAROABÆR, 160 fm glæsilegt raöhús á 2. hæöum. 30 fm inn-
byggöur bílskúr. Vandaðar innréttingar. Verð 2,5 millj.
VÖLVUFELL, 136 fm raöhús, 3 rúmgóö svefnherb. Fallegt eldhús.
Þvottahús og búr. Bílskúr. Verð 1,9—2 millj.
GARÐABÆR, 270 fm fokheit einbýlishús. 50 fm innbyggður bílskúr.
Öll gjöld greidd. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,9 millj.
GRETTISGATA, 170 fm timburhús. 2 hæðir og kjallari. Hægt aö
hafa 3 íbúðir. Verö 1,6 millj.
SELÁS, 300 fm fokhelt einbýlishús á 2. hæöum. 30 fm bílskúr. Búið
aö glerja, járn á þaki. Verð 1,8 millj.
5—7 herb. íbúðir
FELLSMÚLI, 125 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. 3 svefnherb., 2 stofur.
Lagt fyrir þvottavél á baði. Verö 1550 þús.
HÁALEITISBRAUT, 140 tm falleg íbúö á 2. hæö meö bílskúrsrétti. 3
svefnherb. á sér gangi. Stórt þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verö
1750 þús.
HVERFISGATA — SKRIFSTOFU-/ÍBÚÐARHÚSNÆDI, 180 fm
hæð. Mikiö endurnýjuö. Hentug sem skrifstofu- eöa íbúöarhúsn.
4ra herb. íbúðir
SELJAHVERFI, 117 fm glæsileg íbúö á 3. hæð, efstu. Bilskýli. 3
svefnherb., stór stofa. Mjög vönduö eign. Verö 1550 þús.
STÓRAGERÐI, 120 fm fallegt endaíbúð á 3. hæð. 2 stofur, 2—3
svefnherb. Rúmgóö íbúö. Verö 1,5 millj.
HÁALEITISBRAUT, 117 fm endaíbúð á 4. hæð. 3 svefnherb. Rúm-
góö stofa. Flísalagt baö. Lagt fyrir þvottavél. Verö 1,4 millj.
KLEPPSVEGUR, 105 fm falleg íbúö á 2. hæö. 2—3 svefnherb. Ný
teppi. Þvottaherb. Nýir gluggar og gler. Verð 1,2 millj.
FERJUVOGUR, 110 fm kjallaraíbúö í tvíbýli. 3 svefnherb. 2 stofur.
Stórt eldhús. Verö 1,1 millj.
FÍFUSEL, 110 fm falleg íbúö á 3. hæð, efstu. Stór stofa. 3 svefn-
herb. Fallegt eldhús. Suðursvalir. Verö 1350 þús.
GRÆNAHLÍÐ, 110 fm falleg íbúð á jaröhæö. 3 svefnherb. Sér
þvottahús. íbúðin er algjörlega sér. Verð 1350 þús.
BARMAHLÍÐ, 110 fm góö íbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Skipti
möguleg á góöri 3ja herb. íbúö.
SAFAMÝRI, 90 fm falleg íbúö á jaröhæð í þríbýli. 3 svefnherb.
Flísalagt bað. Eldhús með borökrók. Allt sér. Verð 1250—1300
þús.
BERGSTAÐASTRÆTI, 105 fm góð íbúö á 1. hæö í steinhúsi. 2—3
svefnherb. Stór stofa, m. suöur-svölum. Stórt eldhús. Laus fljót-
lega.
ÁSBRAUT, 110 fm góö íbúð á 4. hæö. 3 svefnherb. Eldhús meö
búri innaf. Lagt fyrir þvottavél í eldhúsi. Bílskúrssökklar. Útsýni.
Verð 1,3 millj.
ESKIHLÍÐ, 110 fm góð ibúð á 4. hæö. 3 svefnherb. Eldhús meö
borökrók. Rúmgóö stofa. Verð 1200—1250 þús.
3ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR, 90 fm afburðaglæsileg íbúö (raðhús). Algjörlega sór í
suðurenda. Sér innganaur. Suöurverönd. Verö 1,3 millj.
SMYRILSHÓLAR — BILSKÚR, 95 fm afburöa glæsileg íbúö á 3.
hæð, efstu. Vandaðar innréttingar. Þvottahús og búr.
FURUGRUND, 90 fm góö íbúð á 3. hæð, efstu. 2 svefnherb meö
skápum. Mikiö útsýni. Rúmgott eldhús. Verö 1,1 millj.
ENGJASEL, 100 fm falleg íbúö. 2 svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni.
Fallegt eldhús. Verö 1,1 millj.
VESTURBRAUT HF. — SÉRHÆÐ, 100 fm efri hæö og ris í tvíbýli.
Allt sér. 25 fm bílskúr. 2 stofur. Verö 900 þús.
SKIPASUND, 70 fm góð risíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Eldhús meö
borðkrók. Lagf fyrir þvottavél á baði. Verö 850 þús.
ENGIHJALLI, 90 fm góö íbúö á 2. hæö. Rúmgóö stofa. Svefnherb.
með skápum. Eldhús meö borökrók. Flísalagt baö. Verö 1,1 millj.
GRETTISGATA, 60 fm íbúö á 2. hæð í timburhúsi. 2 svefnherb.
Rúmgott eldhús. Noröur-svalir. Verö 650 þús.
HRÍSATEIGUR, 60 fm góö kjallaraíbúö í þríbýli. 2 svefnherb. Endur-
nýjaö baö. Nýtt eldhús. Allt sér. Verð 900 þús.
BOLSTAÐARHLÍD, 96 fm íbúö á jaröhæö. 2 rúmgóð svefnherb.
Endurnýjaö baö. Stórt eldhus. Sér inng. Sér hiti. Verö 1150 þús.
BJARGARSTÍGUR, 50 fm snotur ristíbúö í timburhúsi. 2 svefnherb.
m. skáðum. Orignal furugólf. Gott eldhús. Verö 850 þús.
2ja herb. íbúðir
LAUGARNESVEGUR, 50 FM BÍLSKÚR, 50 fm falleg íbúö á jaröhæö
öll endurnýjuö. Fallegt eldhús. Verö 1150 þús.
VESTURBERG, 65 fm falleg íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Svefnherb. m.
skápum. Gott eldhús. Ný teppi. Útsýni. Verö 850 þús.
KRUMMAHÓLAR, 55 fm góö íbúð á 2. hæö. Bílskýli. Svefnherb. m.
skápum. Fallegt baö. Gott eldhús. Ný teppi. Verö 800 þús.
HAMRABORG, 65 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Rúmgóö stofa. Fal-
legt eldhús. Svefnherb. m. skápum. Verö 950 þús.
MIÐBÆR, 60 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur. Stórt eldhús. Geymsla
innaf eldhúsl. Allt sér. Verð 800 þús.
FOSSVOGUR, 30 fm einstaklingsíbúö á jaróhæö. Flísalagt baö m.
sturtu. Fallegt eldhús. Ljós teppi. Verö 650 þús.
MIÐVANGUR, 65 fm íbúö á 4. hæö, efstu. Stofa meö góðum
teppum, svefnherb. meö skápum. Fallegt útsýni. Verö 850 þús.
ÓÐINSGATA, 50 fm snotur kjallaraíbúö. Ósamþykkt. Eldhús meö
borökrók. Svefnherb. m. skápum. Sér þvottahús. Sér inng. Bein
sala. Verö 580 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.