Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983
(slandsmeistarar Fram í 3. flokki karla glaöir og ánægöir eftir aö sigurinn var í höfn.
Fram sigraöi í 3. flokki karla:
Sjö lið tóku þátt í loka
keppninni á Akureyri
UM HELGINA réöust úrslitin í 3. flokki í handknattleik á Akureyri, sjö
lið kepptu til úrslita, Þór Ak„ Fram, Stjarnan, KR, Víkingur, Ármann og
Njarövík. Leikið var föstudag, laugardag og sunnudag. Frammarar
uröu íslandsmeistarar eftir jafna og skemmtilega keppni.
Ármann varö í ööru sæti og
Stjarnan i þriöja. Er síðasta um-
feröin hófst var Stjarnan með 7
stig en Fram 8. Stjarnan átti leik
viö Þór en Fram viö Víking. Stjarn-
an varö því aö sigra Þór, en Fram
aö tapa fyrir Víkingi, til aö Stjarnan
hlyti titilinn. En Þórsarar geröu sér
lítið fyrir og sigruðu örugglega,
13—9.
Leikur Víkings og Fram skipti
því engu máli, því meö þessum úr-
slitum voru Frammarar íslands-
meistarar.
Frammarar sigruöu síöan Vík-
inga 15—12.
Jóhannes Felixson markvörður
Fram.
Jóhannes Felixson markvörður
Fram stóö í marki alla leikina og
stóö sig mjög vel. Hann hefur leikiö
meö Fram síöan hann var 8 ára og
varö hann íslandsmeistari meö
þeim í 5 fl. Sagöist hann aldrei hafa
átt von á aö þeir myndu vinna, hélt
aö Njarövík myndi vera sterkari og
einnig Ármann. Honum fannst
Stjarnan erfiöustu mótherjarnir
enda endaöi leikurinn 10—10. Síð-
an spuröum viö hann, hvaö yröl í
framtíöinni.
„Ég held áfram og stefni aö því
aö komast í landsliöiö. Ég, eins og
flestir hinir í liöinu, verö áfram í 3. fl.
næsta vetur og stefnum viö aö því
aö veröa aftur íslandsmeistarar þá.
Ég vona aö þjálfarinn okkar, Óskar
Þorsteinsson, veröi meö okkur
næsta vetur, en hann á stærsta
heiöurinn af þessum árangri okkar.
Ég vil þakka mjög góöar móttökur
hjá Þórsurum sem voru frábærar,
segir Jóhannes Felixson aö lokum."
A.S.
Rööun liöanna í lokin var þessi:
1. Fram 10 stig
2. Ármann 7 stig.
3. Stjarnan 7 stig
4. Þór, Ak. 6 stig
5. Víkingur 4 stig
6. Njarövík 4 stig
7. KR 4 stig
Úrslit voru sem hér segir , föstudag:
KR-Njarðvík 12—19
Víkingur—Ármann 11 — 10
Fram—Stjarnan 10—10
Laugardag: KR-Þór 7—9
Óskar Þorstainsson þjálfari Fram
í 3. flokki.
Viö tókum Óskar Þorsteinsson
þjálfara Fram tali eftir mótiö og
spuröum hann fyrst hvort hann
heföi átt von á þessu?
„Nei ég bjóst ekki viö aö Fram
yröi islandsmeistari. Mótiö var
mikiö jafnara heldur en ég bjóst
við, ég hélt aö Ármann yröu lang-
sterkastir. Fram liöiö vann á því
hvaö þaö er jafnt, engar stjörnur."
Hefuröu þjálfaö Fram lengi?
„Nei, ég byrjaöi meö í vetur, var
meö 4. flokk Víkings í fyrra og urö-
um viö þá islandsmeistarar."
Óskar sagöist vera mjög
ánægður meö móttökur og fram-
kvæmd mótsins og sagöi hann
einnig aö iþróttahöllin væri mjög
gott hús til aö spila í.
A.S.
Víkingur-Njarövík 16—9
Stjarnan-Ármann 9—14
Fram-Þór 11—9
KR-Víkingur 15—14
Stjarnan-Njarövík 12—10
Þór-Ármann 7—9
Fram-KR 14—11
Víkingur-Stjarnan 8—12
Sunnudag:
Njarðvík-Þór 8—7
Fram-Ármann 7—7
KR-Stjarnan 11 — 12
Víkingur-Þór 9—13
Fram-Njarövík 14—13
KR-Ármann 13—12
Stjarnan-Þór 9—13
Fram-Víkingur 15—12
Ármann-Njarövík 17—13 AS
Gauti Laxdal fyrirliöi Fram.
Gauti Laxdal fyrirliöi, hvenær
byrjaöir þú aö æfa handbolta?
„Ég byrjaöi 9 ára og spilaöi meö
Fram í 5. og 4. flokki, en ég hef
aldrei oröiö Islandsmeistari fyrr en
ég varö íslandsmeistari meö Fram
í fótbolta í sumar. Viö unnum titil-
inn á því aö viö vorum meö jafn-
asta liðiö því þaö var nóg aö taka
bara einn mann hjá hinum liöunum
úr umferö þá brotnaöi allt hjá
þeim.“
Hverjir fundust þór erfiöustu
andstæöingarnir?
„Ármann og Stjarnan.“
En hvað um framhaldiö hjá þér?
„Ég ætla aö spila meö Fram í 2.
fiokki en síöan veröur þaö bara
fótbolti."
A.S.
Skjaldarglíma Ármanns:
Ólafur Haukur lagði
Jón Unndórsson í
úrslitaglímunni
ÓLAFUR Haukur Ólafsson úr KR
varö sigurvegari í 71. Skjaldar-
glímu Armanns, sem háö var á
laugardaginn. Hlaut Ólafur Hauk-
ur fimm vinninga af fimm mögu-
legum; sigraöi alla keppinauta
sína, en aöeins sex glímumenn
glímdu um skjöldinn aö þessu
sinni. Annar varö Jón Unndórs-
son KR, meó 4 vinninga, og þriöji
varð Guðmundur Freyr Hall-
dórsson Ármanni meö 3 vinninga.
Glímurnar á laugardaginn voru
yfirleitt stuttar og laggóöar, og
þurftu glímukapparnir ekki aö
glima lengi til aö fá úrslit. Jafnglími
varö aöeins í einni glímu, milli
Karls H. Karlssonar Víkverja og
Árna Þórs Bjarnasonar í KR.
Þeir Ólafur Haukur Ólafsson,
Jón Unndórsson og Guömundur
Freyr Halldórsson voru í nokkrum
sérflokki í glímunni. Þar kom aö
þeir Jón og Ólafur Haukur stóöu
einir uppi taplausir í næst síöustu
glímunni, og glímdu því hreina úr-
slitaglímu sín á milli. Svo fór eftir
snarpa viöureign, aö Ólafur Hauk-
ur sigraöi, og vann þar meö mótiö
á fullu húsi stiga.
Keppendaskrá 71. Skjaldarg1imu Armanns 5. marz 1983.
Skjaldarhafi 1982i Helgi Bjarnason, KR. 1 . Arni 1 . 2. Geir u >1 o> b. B O 9 O ro c •0 5. Karl u 9 e O VD Vinningar u 9 B 0> e M 9 < u •H V B V e c 9 £ *J < O •o tn
1. Arni Þór Bjarnason KR XXX3 xxxx / 0 0 * 0 \% «1
2. Geir Gunnlaugsson UV 0 XXX XXX 0 0 0 0 0 4
3. Guóm. Freyr Halldórsson A 1 / (XXX (XXX 0 1 0 3
4. Jón Unndórsson KR 1 l / (XXX (XXX 1 0 V 2
5. Karl H. Karlsson UV Yí 1 0 0 KXX) KXX)j 0 16
6. ólafur Haukur ólafsson KR 1 1 1 1 / XXX) XXX)j s 1
XXX) XXX)
■■
■ÍP>« i'k':
Ólafur Haukur Ólafsson (nær) og Jón Unndórsson eru hór að falla í
gólfið í úrslitaglímunni á laugardaginn, þar sem Ólafi tókst aó koma
fyrir sig höndum, og var dæmdur sigurinn. Myndir tók Emilía Björg
Björnsdóttir.
Þorsteinn Einarsson afhendir ólafi Hauki ólafssynl verðlaunin aö lok-
inni 71. Skjaldarglímu Ármanns á laugardaginn. Jón Unndórsson er á
milli á myndinni.