Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 6
í DAG er þriöjudagur 8. mars, sem er 67. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.28 og siö- degisflóö kl. 14.05. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.13 og sólarlag kl. 19.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið í suöri kl. 08.57. (Almanak Háskól- ans.) AÐ lokum: styrkist nú í Drottní og í krafti máttar hans. Klæðist alvæpni Guös, til þess aö þér getiö staöist vélabrögö djöfulsins. (Efes. 6, 10—12.) KROSSGATA 6 7 8 1 LJi li Í 14 M LÁRÉTT: I skyldmenni, 5 Ungi, 6 mjólka, 9 eldur, 10 greinir, 11 bar- dagi, 12 sár, 13 heiti, 15 eldstædi, 17 svöng. LÓÐRÉTT: 1 bandalags, 2 rændi, 3 blekking, 4 sefandi, 7 viöurkenna, 8 málmur, 12 hægt, 14 illmenni, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 róma, 5 ýgur, 6 garn, 7 ar, 8 skrök, 11 kí, 12 ris, 14 úlfa, 16 rakrar. LÓÐRÉTT: 1 regnskúr, 2 mýrar, 3 agn, 4 þrár, 7 aki, 9 kála, 10 örar, 13 sær, 15 fk. ára afmæli á í dag, 8. • U mars, Gunnar Guð- mundsson frá Hóli á Langa- nesi, Nökkvavogi 42 hér í Rvík. Foreldrar hans voru Guð- mundur Gunr.arsson og Krist- ín Gísladóttir. — Kona Gunn- ars er Sólveig Kristjánsdóttir frá Sauðárkróki. Afmælis- barnið tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 15 í dag. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gær morgun í spárinngangi veður- frétta að horfur væru á að aftur mvndi frysta um landið sunnan- og suðvestanvert aðfaranótt þriðjudagsins er norðaustlæg átt mvndi taka völdin. í gærdag var frostlaust á þessu svæði öllu, þó frost hafi verið í fyrrinótt og var það t.d. mínus fjögur stig hér í Reykjavík. Harðast varð frostið um nóttina, 17 stig, uppi á Hveravöllum, en norður á Sauðanesi var 14 stiga frost. f fyrrinótt hafði mest úrkoma mælst á Blönduósi, 5 millim. í gærmorgun hafði verið hið feg- ursta vetrarveður í höfuðstað Grænlendinga, Nuuk, hæg norð- anátt, léttskýjað og frostið mín- us 13 stig. RÆÐISMAÐUR. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að Gius- eppe A. Seeber í Milano, hafi verið skipaður aðalkjörræðis- maður í borginni, en hann hafði verið þar kjörræðismað- ur. Þá hefur verið skipaður að- alkjörræðismaður íslands í hafnarborginni Messina. — Er það Antonio Strano. Hann hafði áður verið kjörræðis- maður þar í borginni. KVENNADEILD SVFÍ í Hafn- arfirði, Hraunprýði, heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í húsi deildarinnar á Hjallahrauni 9. Skemmtiatriði verða og kaffidrykkja. ST. GEORGSGILDI í Reykja- vík heldur fund í dag þriðju- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 Eitt gott vinstri handar lántökuhögg í viðbót, Georg minn, ætti að kenna honum að þaö borgar sig ekki að aka yfir á rauða kommaljósinu! ! dag með fjölbreyttri dagskrá á hinum venjulega fundarstað. KRISfTNIBOÐSFÉL. kvenna heldur aðalfund sinn á fimmtudaginn kemur 10. þ.m. á sama tíma og sama stað. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 í húsi Kjöts og fisks við Seljabraut. Sýndar verða borðskreytingar og rædd verða fyrirhuguð námskeið á vegum félagsins og að lokum verður kaffi borið fram. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN fóru úr Reykjavíkurhöfn til útlanda Hofsjökull, sem hafði viðkomu á ströndinni í útleið og Hvítá, sem kom að utan um hádeg- isbilið og fór út aftur um mið- nættið. I gærmorgun komu af veiðum til löndunar togararn- ir Jón Baldvinsson, Engey og Ásgeir. Þá fór Kyndill á strönd- ina en hann kom úr ferð á sunnudag. í dag kom Skeiðs- foss að utan og fór samdægurs á ströndina. í gærkvöldi fór Úðafoss á ströndina og Mæli- fell lagði af stað til útlanda. I gær kom olíuskip Nordic Sun með farm. I dag þriðjudag eru þessir togarar væntanlegir inn til löndunar Ottó N. Þorláks- son, og Hilmir en togarinn Ögri kemur úr söluferð til útlanda. I nótt er leið var Eyrarfoss væntanlegur frá útlöndum. MESSUR FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Frú Ág- ústa Ágústsdóttir syngur ein- söng. — Kirkjugestir taki Passíusálmana með. Sr. Gunn- ar Björnsson. HEIMILISDÝR KÖTTUR, sem fannst á Lauf- ásvegi fyrir nokkrum dögum, er í óskilum á Fornhaga 17. Þetta er 3ja mánaða læða svört og hvít og ómerkt. Sím- inn á Fornhaga er 17567. fyrir 25 árum FRAMKVÆMDASfTJÓRI OEEC, René Sergent, flutti fyrirlestur í Háskól- anum. í frásögn blaðsins af fundinum er þessi fyrirsögn: „Sérstaða fs- lands við stofnun fríversl- unarsvæðis rædd hjá OEEC. — Stofnunin vill stuðla að því að útflutn- ingsframleiðsla íslands aukist.“ Fyrirlesturinn hafði verið fjölmennur. — Og hafði framkvæmda- stjórinn farið nokkrum orðum um þátttöku ís- lands í Fríverslunarsvæð- inu. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4. marz til 10. marz, aö báöum dögum meö- töldum er i Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfja- búö Breiöholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Ðarnaverndarráó íslands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akurey«i sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til k!. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19'aila daga. — Landakotsspítali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Ópiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bú- staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö mióvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mióvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnuaaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7__8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT iklþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfí atna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Ralmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.