Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 5 Eiður Guðnason, alþingismaður: Hversvegna blekking- ar, Morgunblaðsmenn? MORGUNBLAÐIÐ hefur ætíð stært sig af því, að í skrifum blað- sins, væru gert skörp skil milli frétta annars vegar og stjórnmála- umfjöllunar hins vegar. Búnaðarþingi lokið: Stjórnin endurkjörin BÚNAÐARÞINGI lauk í gær, og hafði það þá starfað í röskar tvær vikur. Þctta þing var eitt hið starfsamasta frá upphafi. Fyrir þingið voru lögð 70 mál. Sextíu og níu þeirra var vísað til nefnda. Sextíu og fjögur þeirra komu fyrir þingið aftur úr nefndum og voru þau öll afgreidd með ályktunum af Búnaðarþingi. Með þessu hefur Morgun- blaðinu tekizt, að telja fólki trú um, að það væri eins konar „blað allra landsmanna", þar sem traustur og áreiðanlegur fréttaflutningur sæti í fyrir- rúmi. Því fer hins vegar víðs fjarri. Fréttaflutningur af störfum Alþingis er veigamikill þáttur upplýsingaskyldu fjölmiðla. Þar gengur á ýmsu. Einu sinni, og sumpart enn, þótti blöðum bezt að þegja yfir málflutningi pólitískra and- stæðinga, í mesta lagi snúa út úr honum eða afflytja með ýmsum hætti. Þegar dr. Bjarni Benediktsson tók við ritstjórn Morgunblaðsins, urðu þátta- skil í þessum efnum. Morgun- blaðið fór að segja, með eðli- legum hætti, frá málflutningi andstæðinga sinna í stjórn- málum. Þetta var lofsvert, en nú að undanförnu hefur Morg- unblaðið smám saman verið að falla í hina gömlu gryfju. Það virðist fremur orðið líta á sig sem blað allra sjálfstæð- ismanna, en „blað allra lands- manna". í gær keyrði um þverbak. Á bls. 2 í sunnudagsblaði Morg- unblaðsins, er frásögn af frumvarpi til laga um flugstöð á Keflavíkurflugvelli. hefur. Svona vinnubrögð eru ekki traustvekjandi gagnvart almenningi, né heldur eru þau Morgunblaðinu til sóma. Eiður Guðnason, alþingismaður Ath. ristj. Athugasemd Eiðs Guðna- sonar er réttmæt og biður Morgunblaðið velvirðingar á því athugunarleysi, sem fram kemur í þessum fréttaskrifum. Hitt er rangt hjá þingmannin- um, að Morgunblaðið hafi breytt um stefnu í þingfrétta- skrifum. Þrátt fyrir mikinn málafjölda stóð Búnaðarþing nú skemur en oftast áður. í lok þingsins voru kosningar. Stjórn Búnaðarfélags íslands var öll endurkosin, svo og varastjórn. í stjórn næstu fjögur árin verða: Ásgeir Bjarnason, Ásgarði, for- maður; Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, varaformaður; Steinþór Gestsson, Hæli, ritari. Varastjórn skipa: Magnús Sigurðsson, Gils- bakka, Jón Helgason, Seglbúðum, Siggeir Björnsson, Holti. Sigurður J. Líndal á Lækjarmóti var kosinn endurskoðandi Búnaðarfélagsins og Bjarni Guðnason, Nesi, til vara. Hjörtur E. Þórarinsson og Ólafur E. Stefánsson voru kosnir í stjórn Bændahallarinnar og Hjalti Gests- son og Egill Bjarnason í búfræðslu- nefnd. I kynbótanefnd voru eftir- taldir ráðunautar kjörnir: Leifur Kr. Jóhannesson, Einar E. Gíslason, Grímur Jónsson og Hjalti Gestsson. Frönsku þyrl- urnar fara í dag FRÖNSKU þyrlurnar tvær, sem ver- ið hafa hér á landi undanfarnar þrjár vikur, fara af landi brott í dag, þriðjudag. í fyrsta áfanga verður flogið til Bretlands og verður millilent í Færeyjum til eldsneytistöku. Rukkunarhefti tapaðist BARN, sem ber út Morgunblaðið í Stigahlíð tapaði á laugardag rukkun- arhefti frá Morgunblaðinu. Barnið týndi heftinu á leið frá verslanamiðstöðinni Suðurveri að Bogahlíð. Eftir í heftinu var um það bil helmingur þeirra kvittana, sem upphaflega voru í því. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að koma heftinu til skila á skrif- stofu Morgunblaðsins gegn fund- arlaunum. — H.Bj. FRA RENAULT „MEÐ TITIL II Morgunblaðið segir: „Flutningsmenn frumvarps- ins, þau Salome Þorkelsdóttir og Eyjólfur Konráð Jónsson, þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins, og Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason, þing- menn Alþýðuflokksins." Þetta er rangt. Flutningsmenn frumvarpsins eru Kjartan Jó- hannsson, Salome Þorkels- dóttir, Karl Steinar Guðnason og Eyjólfur Konráð Jónsson. Almennum lesanda, sem ekki þekkir til starfa á þingi, kann svo að virðast, að nafnaröðin skipti ekki meginmáli. í þessu tilviki skiptir hún öllu máli. Skv. starfsreglum Alþingis er 1. flutningsmaður hvers frum- varps, að jafnaði höfundur og málshefjandi. Þá er í sömu „frétt“ Morgunblaðsins vitnað til eldra frumvarps um sama efni. Enn segir Morgunblaðið: „í greinargerð með frum- varpinu kemur fram, að á síð- asta þingi hafi Geir Hall- grímsson og Benedikt Gröndal flutt frumvarp um þetta efni, en það hafi ekki verið útrætt.“ Þetta er líka rangt. Flutn- ingsmenn þess frumvarps voru Benedikt Gröndal og Geir Hallgrímsson, en Benedikt hafði samið frumvarpið. Frumvarpið, sem nú er til um- ræðu, er að stofni til frumvarp Benedikts, með breytingum og viðbótum Kjartans Jóhanns- sonar. Þessi vinnubrögð Morgun- blaðsins eru vægast sagt und- arleg. Verið er að gefa al- menningi í skyn, að Sjálfstæð- ismenn hafi haft frumkvæði og forystu í máli, þar sem alls ekki var um slíkt að ræða. Niðurstaða: Vísvitandi er verið að gefa almenningi al- Við ættum að geta treyst fulltrúum 52 bíla- blaða til að velja rétt. þeir gáfu RENAULT 9 titiUnn BÍLL ÁRSINS 1982 Besta trygging sem þú getur fengið fyrir vali góðs bíls- og hagkvæmri fjárfestingu á tímum sparnaðar. Renault 9 er ódýr „stór bíll“ sem eyðir ótrúlega litlu. Það þarf ekki að hugsa það mál lengi til að finna svarið.... Renault 9 er bíllinn fyrir þig. RENAULT „BÍLL MEÐ TITIL“ KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.