Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viö viljum ráöa markaðsfulltrúa — sölumann Starfiö felst í: — Könnun og ráögjöf hjá fyrirtækjum og stofnunum á öllum sviðum atvinnulífsins. — Markaösöflun og sölu á IBM tölvu- og hugbúnaði. Háskólamenntun er nauösynleg. í boöi er mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi, miklir framtíðarmöguleikar og góð laun. Umsækjendur veröa aö hafa til aö bera snyrtimennsku, lipurö, festu og samskipta- hæfileika í ríkum mæli og vera undir þaö búnir að sækja nám erlendis. Góö kunnátta í ensku og norðurlandamálum er því nauðsynleg. Æskilegur aldur er 35—30 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- þjónustu. Skaftahlíð 24, 105 Reykajvík. !Í1 Kópavogsbúar Félagsmálastofnun Kópavogs hyggst gera almenna könnun á atvinnuhorfum skólafólks í sumar. Nemendur 16 ára og eldri á framhaldsskóla- og háskólastigi eru vinsamlega beðnir aö koma á Digranesveg 12 og útfylla eyöublöö hjá Vinnumiölun Kópavogs. Félagsmálastofnun Kópavogs. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Ritari í afgreiöslu rannsóknardeildar. Viökomandi hafi reynslu í tölvuskráningu, ásamt stað- góöri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir Ásta Kristins- dóttir í síma 228 milli kl. 10 og 12. Lyfjatæknir Starf lyfjatæknis í apóteki spítalans er laust til umsóknar. Starfiö felst m.a. í tölvufærslu á lyfjanotkun, vinnu viö birgöahald, dreifingu o.fl. Upplýsingar um starfiö veitir yfirlyfjafræöing- ur. Umsóknir skulu sendar sama aðila fyrir 20. mars nk. Reykjavík, 7. mars 1983. BORGARSPÍTALINN •n 81-200 Óskum eftir að ráða konu til afgreiöslustarfa í kjötdeild okkar. Vinnutími skiptist þannig: Annar hvor dagur fyrir hádegi og annar hvor dagur eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma). Hólagaröur, Lóuhólum 2—6, Breiðholti. Lögfræðingur Ungur og áhugasamur lögfræöingur leitar eftir starfi. Tilboö sendist á augld. Mbl. fyrir 16. marz nk. merkt: „Vinnusamur — 047“. Herbergjabokanir Stúlka óskast til starfa viö herbergjabókanir og vélritun að Hótel Sögu. Upplýsingar veitir aöstoöarhótelstjóri. Staða varðstjóra Staöa lögregluvaröstjóra í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, meö aösetri í Grundarfirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, 28. febrúar 1982, Jóhannes Árnason. Laus staða Laus er til umsóknar staöa námstjóra í starfsfræðslu og námsráögjöf. Námstjórinn skal m.a. vinna aö skipulagi starfsfræöslu í skólum, gerö kennsluefnis, safna og dreifa upplýsingum til skólanna um atvinnulíf lands- manna og námsleiöir og veita kennurum leiöbeiningar um starfsfræðslu. Ráöiö verður í stööuna frá 1. júní nk. Umsóknir skal senda til menntamálaráðu- neytisins fyrir 1. apríl nk., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menn tamálaráðuneytið 1. mars 1983. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garður Til sölu 153 fm fokhelt einbýlis- hús. Húsinu veröur skilað full- frágengnu aö utan. Teikn. til sýnis á skrifstofunni. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Vtxlar og skuldabréf i umboðssölu. Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guð- mundsson, helma 12469. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. □ Edda 5983387 — 2. □ Edda 5983387 = 2. □ Sindri Kf 5983387 - 1 Frl. atkv. I.O.O.F. Rb.1 = 13203088% - 9.0. I.O.O.F. Rb. 1 = 13203088% — 9.0 | FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Aöalfundur Ferðafólags islands veröur haldinn þriðjudaginn 15. j marz kl. 20.30 stundvíslega á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Venjuleg aöalfundarstörf. Félag- ar þurfa að sýna ársskirteini 1982 viö innganginn. Að fundi loknum sýnir Björn Rúriksson I myndir frá islandi. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur Biblíulestur í Kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daníel Glad Islandsdeild Amnesty International heldur almennan félagsfund miðvikudaginn 9. mars kl. 20.30 aö Suöurgötu 26 (Skólabæ) Reykjavík. Rætt veröur um starf- semi Amnesty International. Muniö árshátiöina 12. marz. Uppl. í síma 76068 Ragnar og 36308 Alfreö eftir kl. 17.00, fyrir 10 marz. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirói Fundur veröur í Góötemplara- húsinu miövikudaginn 9. mars kl. 20.30. Dagskrárefni annast Ingvar Agnarsson og Eiríkur Pálsson. Stjórnln. Kvennadeild Víkings Fundur í Víkingsheimilinu 8. marz kl. 20.30. Stjórnin. AD KFUK AD KFUM Amtmannsstíg 2Ð. Sameiginlegur fundur i kvöld kl. 20.30. Orö guös tll þin. Nýja- testamentiö — rit ólíkrar geröar. Sera Árni Bergur Sigurbjörns- son. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld á Hótel Heklu Feröafélag islands efnir til myndakvölds á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, miövikudaginn 9. marz kl. 20.30. Efni: 1. Pétur Þorleifsson sýnir mynd- ir frá gönguferö sl. sumar um Hoffellsdal, Lónsöræfi, Víöidal og i Geithellnadal. 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr dagsferöum Feröafé- lagsins m.a. Selvogsgötu, Hlööufelli og víöar. Allir vel- komnir meöan húsrúm teyfir. Veitingar i hléi. Feröafélag íslands Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaginn 13. marz kl. 21.00. Mætiö timanlega. Nýlr fé- lagar ávallt velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6, sími 14606 Símsvari utan skrifstofutíma Árshátíö Útivistar veröur haldin í Garöaholtl laug- ardaginn 12. marz. Upp meö sparifötin og mætiö á BSi kl. 18.30. Boröhald hefst kl. 19.30. Skemmtiatriöi og dansinn dunar fram eftir nóttu. Sjáumstl Ferö í Húsafell 18. marz. Farfuglar Skemmtikvöld verður haldiö föstudaginn 1. marz kl. 20.00 aö Laufásvegi 41. Til skemmtunar veröur fólags- vist, upplestur, fuglakakó og margt fleira. Mætum öll og tök- um með okkur gesti. Farfuglar. Askriftcirsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.