Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 t Moöir mín, KRISTJANA GUÐJÓNSDÓTTIR frá Patreksfirði, Hjallavegi 2, lést í Landspítalanum 3. mars. Fyrir hönd ættingja, Þórir Magnússon. t Bróöir okkar, ANDRÉS BJARNASON, Skerseyrarvegi 4, Hafnarfiröi, (frá Þorkelsgeröi, Selvogi), lést i Landspítalanum 4. mars síöastliöinn. Systkini hins látna. t Sonur minn og unnusti. LÁRUS HÖRDUR ÓLAFSSON, lést á sjúkrahúsi f London 5. mars sl. Fyrir hönd barna og fósturbarna. Guörún Hannosdóttir, Norma MacCleawe. t Eiginmaöur minn, sonur, faöir, tengdafaöir og afi, HELGI T.K. ÞORVALDSSON, skósmíöameistari, Langagerði 54, lést 4. mars. Ólafía Hrafnhildur Bjarnadóttir, Kristín Súsanna Eliasdóttir, Elín Kristín Helgadóttir, Benedikt Garöarsson, Anna Svandís Helgadóttir, Snasbjörn Stefánsson, Erla Hrönn Helgadóttir, Margrát Helgadóttir, og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faðir og tengdafaöir, SNORRI PÁLSSON, múrarameistari, Tjarnarlundi 9, Akureyri, lést sunnudaginn 6. mars. Minningarathöfn fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 10. mars, kl. 16.30. Jaröarförin auglýst síöar. Hólmfríður Asbjarnardóttir, Dóra Snorradóttir, Hans Christiansen. t Eiginmaöur minn, JÓNATAN HALLDÓR BENEDIKTSSOff, fyrrum kaupfélagsstjóri á Hólmavfk, andaöist aö heimili okkar, Rauöalæk 21, laugardaginn 5. mars. Útför veröur gerö frá Fossvogskirkju, föstudaginn 11. mars, kl. 10.30 fyrir hádegi. Þuríöur Samúelsdóttir. t Eiginmaöur minn og faöir, MARÍUS ÓLAFSSON, lést 4. þ.m. á Elliheimilinu Grund. Jaröaö veröur frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 1.30. Karólina Andrásdóttir og börn hins látna. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, HERBERT JOSEFSSON-PIETSCH, Miðtúni 80, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 9. mars, kl. 15.00. Blóm afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsam- lega bent á líknarfólög. Fríöur Guömundsdóttir, Hilmar Herbertason, Bára Björgvinsdóttir, Hans Herbertsson, Aldís Daníelsdóttir, og barnabörn. Minning: Guðrún Ingimars- dóttir de Ridder Fædd 30. aprfl 1923 Dáin 15. febrúar 1983 Þriðjudaginn 15. febrúar lést í Borgarspítalanum æskuvinkona mín, Guðrún Ingimarsdóttir De Ridder. Dóttir hjónanna Sólveigar Jóhönnu Jónsdóttur og Ingimars Isaks Kjartanssonar sem bjuggu í Laugarási við Laugarásveg. Af ell- efu börnum þeirra hjóna komust tíu til fullorðinsára. Gunnu, eins og hún var alltaf kölluð af vinum sínum, fylgdi allt- af hressandi andblær hvort sem við vorum á leið í Laugarnesskóla, sundlaugar eða á skauta í Vatna- görðum. Þegar allar vinkonurnar fóru á skauta niður á Austurvöll 1935. Það voru gleðidagar. Alltaf var Gunna fremst í flokki með glaðværðina, hláturinn og hug- rekkið sem hún hafði alveg ótak- markað af. Öll ferðalögin sem við fórum á hjólum í útilegu, að skoða fuglana, vaða í lækjum, taka myndir af landslaginu, fara á hestbak heima í Laugarási með Inga bróður hennar sem átti alltaf góða hesta og vildi allt fyrir okkur gera. Gunna var yndisleg vinkona, alltaf boðin og búin að rétta hjálp- arhönd hvenær sem var. Gunna giftist Bandaríkjamanni, Harry Russel De Ridder, árið 1944, kvaddi landið sitt og alla sem hún unni og fylgdi manni sín- um til hans heimalands. Svo komu bréfin hvert af öðru og ég las á milli línanna að hugur- inn var alltaf heima i Laugarási hjá mömmu og pabba. Ég kem heim, skrifaði hún. Hún heimsótti ættjörðina oft á þeim 39 árum sem hún bjó með sínum góða eiginmanni og fjórum börnum þeirra sem öll voru móður sinni kær. Gunna hefði orðið 60 ára 30. apríl. Hún missti móður sína um síð- ustu áramót og kæran bróður í ág- úst sl. sumar, Ingimar bifreiða- stjóra, og fyrir tæpum tveimur ár- um mágkonu sína sem einnig var mikil vinkona okkar, Unnur Arna- dóttir, kona Kjartans bróður hennar. Guðrún kom í heimsókn til systkina sinna og vina síðast í janúar, þá mikið veik. Hún lagðist á sjúkrahús og átti ekki aftur- kvæmt þaðan. Eiginmaðurinn kom strax til íslands og vék ekki frá sinni góðu konu fyrr en hún var öll. Einnig kom Ingimar, son- ur Guðrúnar, að vestan, til að Víkingur Sævar Sigurðsson — Kveðja Síminn hringir, og okkur er til- kynnt lát Sævars frænda okkar. Það var hljótt í húsinu um stund þó svo að við ættum von á þessari frétt eftir að hann var búinn að liggja fárveikur á sjúkrahúsi í London. Sjálfur var hann oft búinn að nefna það að hann ætti stutt eftir en ég vildi aldrei trúa því. Því þrátt fyrir einmanaleik var Víkingur Sævar ætíð glaður og kátur þegar hann var hjá okkur. Ég man þegar við sátum í eld- húsinu og sungum saman og lék hann þá undir á munnhörpuna sína uppáhaldslagið sitt. En nú er hann farinn til móður sinnar sem hann talaði svo oft um. Hún mun taka á móti honum og þá verður hann aldrei einn framar. Nú kveð ég frænda minn og bið Guð að vernda hann að eilífu. „Þú varst sem blídasti blærinn og þitt bros var svo milt eins og þeyr þú komst þegar nöprust var nóttin en sá neistir sem flýgur og deyr. Þó að lánió valt léki vió mér kalt, þú kveiktir þann eld sem ad brann. Og oft sit ég einn tímum saman vió þann eld sem aó brann síóan þá.“ Anný Dóra Hálfdánardóttir t Hjartkær eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, INGIBJÖRG JÓNÍNA ÁSGEIRSDÓTTIR, Kirkjubæjarklaustri, lést að heimili sonar síns ( Hafnarfiröi föstudaginn 4. mars. Minningarathöfn veröur í Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. mars kl. 10.30 f.h. Jarösett veröur aö Prestbakka á Síöu laugardaginn 12. mars kl. 2. e.h. Jón Björnsson, Björn V. Jónsson, Þóra Sen, Ásgeir Jónsson, Drífa Ingimundardóttir, Birgir Jónsson, Bryndís Guögeirsdóttir, Gunnar Jónsson, Sveinbjörg Pélsdóttir, barnabörn og eórir vandamenn. Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför, ÓNNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Ijósmóöur, Tómasarhaga 46, Reykjavík. Guðmundur Þorbjörnsson, Njéll Þorbjörnsson, Laufey Þorbjarnardóttir, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Guörún Þorbjarnardóttir, Sigríöur Þorbjarnardóttir, Birna Guömundsdóttir, Guörún Guömundsdóttir, Auöbjörg Ingimundardóttir, Jóna Jónsdóttir, Jón Sigurösson, Jónas Matthiasson, Guömundur Sigurösson, Jóhanna Guömundsdóttir, Helga Guömundsdóttir, og barnabörn hinnar létnu. ¥ kveðja móður sína fyrir hönd systkina sinna. Nú er Gunna mín komin aftur heim og hvílir í íslenskri mold. Ég bið Guð að blessa Harry, manninn hennar, börnin, systkinin og alla sem henni voru kærir. Hvíli kær vinkona í friði. Agga BenedikLsdóttir Bandaríkin ásökuð um íhlutun í pólsk málefni Moskvu, 5. mars. AP. SOVÉTRÍKIN og Pólland hafa í sameiningu gefið út yfirlýsingu þar sem Bandaríkjamenn „og nokkrir bandamenn þeirra í NATO“ eru ásakaðir um „íhlutun í pólsk innan- ríkismál" og segir þar aö Pólverjar séu einfærir um aö leysa sín mál. Yfirlýsing þessi var gefin út í gær, að afloknum tveggja daga fundi Stefan Olszowski, utanrík- isráðherra Póllands, með sovésk- um ráðherrum. „Óvinveittur áróður gegn Pól- landi heldur áfram,“ segir í yfir- lýsingunni og bent þar sérstaklega á „ákveðna aðila í Vestur-Þýska- landi“ sem hlutaðeigandi aðila. Olszowsky ræddi bæði við Andr- ei Gromyko, utanríkisráðherra, og Nikolai Tikhonov, forsætisráð- herra, meðan á þessari fyrstu heimsókn hans til Sovétríkjanna stóð frá því herlögum var aflétt í Póllandi í desember síðastliðnum. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Mótmælir harðlega sí- felldu óréttlæti ríkisvaldsins „BÆJARSTJÓRN Hafnarfjaröar mótmælir harðlega sífelldu óréttlæti ríkisvaldsins hvaö varðar hlutdeild Hafnarfjaröar í framleiöslugjaldi ál- versins í Straumsvík,“ segir í upp- hafi samþykktar bæjarstjórnar Hafnarfjaröar á fundi hennar 15. þ.m., en hún var gerð meö samhljóða atkvæöum allra bæjarfulltrúa varö- andi framleiöslugjald ÍSAL. í samþykktinni segir síðan: „Skal sérstaklega vakin athygli á þeirri aðför að ákveða einhliða, að Hafnarfjörður skyldi taka þátt í greiðslu kostnaðar vegna athug- unar á starfsemi ISAL, án þess að bærinn kæmi þar á nokkurn hátt við sögu. Ennfremur skal sú krafa ftrek- uð, að nú þegar verði gengið til samninga við Hafnarfjarðarbæ um endurskoðun hlutdeildar bæj- arins i framleiðslugjaldi ÍSAL, en til slíkra samninga er skylt að ganga samkvæmt samningi milli iðnaðarráðuneytisins og bæjar- stjómar frá maí 1976. A þennan rétt Hafnarfjarðar hefur gróflega verið gengið með því að sinna í litlu sem engu kröfum um viðræð- ur þar um.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.