Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 Fólk og fréftir í máli og myndum nittsjóm UFHMJ sPARISJOBt/! HAfNASfJ IPiflSJOOUi, l?ARfSJOÐí<í i fifSSS SfKRlSJ0fl "KfHA fte AT f 'fel 4: WÁ Hr ’ ■F iB BBpp ■ fMfjrar ^ /T Tpyfi ]; I rj M H 1 • Meistaraflokkur FH í handknattleik, sigurvegari í deíldarkeppninni { handknattleik á keppnistímabilinu. Lidið er jafnframt núverandi íslandsmeistari í útihandknattleik, og Reykjanesmeistari. Aftari röö frá vinstri: Gils Stefánsson, liösstjóri, Jón Erling Ragnarsson, Magnús Árnason, Theódór Siurðsson, Hans Guömunds- son, Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathiesen, Guðjón Árnason, Geir Hallsteinsson, þjálfari, Ingvar Viktors- son, formaður handknattleiksdeildar FH. Fremri röð frá vinstri: Guðjón Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Haraldur Ragnarsson, Guömundur Magnússon, Sverrir Kristinsson, Valgarð Valgarðsson, Finnur Árnason og Sveinn Bragason. Sigurður Pétur fyrsfur í Breiðholtshlaupi IR Fjölmargir keppendur á febrúarmótinu í Hlíðarfjalli NÚ REKUR hvert skíöamótiö ann- að hér á landi enda keppnis- tímabil skíðamanna fyrir nokkru hafið. Hér á eftir fara úrslitin í febrúarmóti 12 ára og yngri sem fram fór í Hlíðarfjalli fyrir skömmu. 11—12 ára fl. Drengir: 1. Sverrir Ragnarsson 68,43 2. Vilhelm M. Þorsteinsson 70,31 3. Kristinn Svanbergsson 71,09 11—12 ára fL Stúlkur: 1. Ása S. Þrastardóttir 82,53 2. Sólveig Gísladóttir 84,75 3. Jórunn Jóhannesdóttir 87,05 10 ára fl. Drengir: 1. Magnús H. Karlsson 74,90 2. Sævar Guömundsson 83,11 3. Arnar M. Arngrímsson 88,33 10 ára fl. Stúlkur: 1. María Magnúsdóttir 86,08 2. Mundína A. Kristinsdóttir 92,52 9 ára fl. Drengir: 1. Gunnlaugur Magnússon 75,00 2. Ellert Þórarinsson 86,30 3. Stefán Þór Jónsson 87,00 9 ára stúlkur: 1. Harpa Hauksdóttir 78,80 2. —3. Laufey Arnadóttir 87,70 2.-3. Helga Malmquist 87,70 8 ára drengir: 1. Örn Arnarson 96,20 2. Róbert Guömundsson 97,20 3. Guömundur H. Jónsson 101,50 8 ára stúlkur: 1-Sisí Malmquist 89,10 2. Andrea Ásgrimsdóttir 100,90 3. Inga H. Siguröardóttir 126,90 7 ára drengir: 1. Þórleifur Karlsson 85,60 2. Sverrir Rúnarsson 93,70 3. Kristján Kristjánsson 96,50 7 ára atúlkur: 1. Hildur Þorsteinsdóttir 90,60 2. Erla H. Siguröardóttir 96,50 3. Brynja Þorsteinsdóttir 102,30 Tránhardt stökk 2,33 í hástökki Vestur-þýzki hástökkvarinn Carlo Trðnhardt stökk 2,33 metra á innanhússmóti í Vestur-Berlín á dögunum, og er það bezti inn- anhússárangur í hástökki í vetur. Fjórir næstu menn stukku 2,27 metra á mótinu. í ööru sæti á Berlínarmótinu varð Gerd Nagel V-Þýzkalandi með 2,27 metra og í því þriöja Vestur-Þjóðverjinn Andreas Surbeck. Pólverjinn Dariusz Biczysko varö fjórði og Vestur- Þjóðverjinn Hans Burchard fimmti. Þeir stukku allir 2,27 metra. í hástökki kvenna stukku Anne Heitmann Vestur-Þýzkalandi og Christine Soeteway 1,89 metra. Árni Sveinsson — Knattspyrnumaður ársins 1982: „Sigurmarkið í úrslitaleik bikarkeppninnar minnisstæðast“ Sigurður Pétur Sigmundsson FH bar sigur úr býtum í öðru Breiöholtshlaupí ÍR-inga, sem fram fór fyrir skömmu. Alls lögðu 12 hlauparar af stað í þetta erfiöa hlaup og komu þeir allir í mark. Hlaupnir voru tveir hringir um Breiðholtshverfin. Sigurður Pétur er greinilega í góðri æfingu, en þaö viröist Steinar Friögeirsson ÍR einnig. Þeir náðu báðir talsvert betri tíma en hlaupiö vannst á í fyrra, en aðstæður til keppni voru þó öllu hagstæðari nú. Ein kona lauk hlaupinu, Ragn- heiöur Ólafsdóttir FH. Hörku- keppni var um þriðja sæti milli franska hlauparans Gerard Dela- vaud og Sighvats Dýra Guð- mundssonar IR. Sá franski reynd- ist sjónarmun á undan yfir mark- línuna. Vegalengd hlaupsins er talin vera rúmlega 17 kflómetrar. Úrslitin urðu annars sem hér seg- ir: 1. Sigurður P. Sigmundsson FH 57:38 2. Steinar Friðgeirsson ÍR 58:48 3. Gerard Delavaud Frakklandi 61:49 4. Sighvatur D. Guðmundsson ÍR 61:49 5. Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍR 64:09 6. Stefán Friðgeirsson ÍR 85:23 7. Guðmundur Gíslason Á 65:46 8. Ragnheiður Ólafsdóttir FH 67:47 9. Ómar Hólm FH 68:16 10. Sigurjón Andrésaon ÍR 69:10 11. Guðmundur Ólafsson (R 69:42 12. Birgir Þ. Jóakimsson ÍR 77:03 — égás. ÁRNI Sveinsson, knattspyrnu- maður frá Akranesi var kjörinn leikmaður íslandsmótsins í knattspyrnu á síðasta sumri af íþróttafréttamönnum Mbl. Var hann sannarlega vel aö titlinum kominn, náöi 7 i meðaleinkun. Þetta er og annaö árið í röð sem þesi titill fer til Skagamanns, Sig- urður Lárusson fékk hann áriö 1981. Mbl. spuröi Árna í tilefni dagsins hvaöa stund eöa afrek hann ætti minnistæöast frá keppnistimabil- inu. — Þaö er auövitað úrslitaleik- urinn í bikarkeppninni gegn ÍBK, viö sigruöum 2—1 og ég skoraöi sigurmarkiö. Þaö er auövitaö minnistæöast. Þá standa lands- leikirnir einnig upp úr, ég lék fjóra slíka á tímabilinu. — En þó ég sé mjög ánægöur meö útkomuna hjá liöinu á síöasta tímabili, þá vantar talsvert upp á aö ég sé fullkomlega ángæöur, liö- ið t.d. á aö geta gert enn betur og ég býst fastlega viö því aö sýnt veröi fram á þaö á næsta keppn- istímabili. Þá fékk ég ekki aö leika í eftirlætisstööu minni á miöjunni. Þaö kom reyndar vel út fyrir liöið og þaö er þaö sem skiptir mestu máli. Sama gilti hér um áriö þegar ég lék heilt tímabil í stööu bak- varöar. Nú hefur þú oftar en einu slnni veriö oröaöur viö erlend félög, hvaö tekur viö hjá þér? — Ég verö áfram hjá ÍA, þaö er ekkert annaö í sígtinu. Maöur púl- ar áfram á heimaslóðum og þaö gæti oröið gott tímabil, viö erum meö góöan mannskap og góöan þjálfara, þaö er enginn grundvöllur fyrir svartsýni. — gg. Guðrún Fema Ágústsdóttir — Sundkona ársins 1982: „Æfi átta sinnum í viku" • Árni Sveinsson knattspyrnumaður frá Akranesi hlaut margar viður- kenningar fyrir síðasta keppnistímabil sitt í knattspyrnunni. Hann æfir nú af fullum krafti með liði sínu ÍA. • Guðrún Fema Ágústsdóttir efnilegasta sundkona íslands í dag. SUNDMAÐUR ársins í kjöri Morgunblaösins var hin korn- unga og stórefnilega Guörún Fema Agústsdóttir, sundkona úr Ægi. Hún hefur æft sund síð- an áriö 1976, tvisvar í viku til að byrja meö, en 11 ára gömut byrjaði hún af. fullum krafti. Af fullum krafti þýðir 8 æfingar í viku, tvisvar sinnum á dag í tvo daga og aðeins einn frídag. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa hjá Guðrúnu, hún hefur sett fjölmörg met, í ýms- um aidursflokkum og í dag á hún fimm gildandi íslandsmet, sem hún margbætti flest eða öll á síðasta ári. Guðrún hefur orð- ið: — Ætli ég hafi ekki sett tæp 20 met á árinu, en í heildina gæti ég trúaö því aö ég hafi sett í kring um 40 met á ferlinum og þá tek ég telpna- og stúlknametin meö í dæmiö. Metin sem nú eru í gildi eru í 100 metra skriösundi, 1:01,5, 100 metra bringusundi 1:15,45, 200 metra bringusundi 2:43,56, 50 metra bringusundi 35,4 og 400 metra bringusundi 4:56,03. Auk þess á ég bestan tíma í 1000 metra bringusundi, en metiö fékkst ekki staðfest þar sem einn dómara vantaði á þvi móti. — Bringusund er mitt sund, ég hef mjög gaman af því vegna þess aö þaö er mikiö tæknisund og maöur þarf að leggja sig mik- iö fram. En eru allar æfingarnar nauð- synlegar? — Já, maöur kemst ekki af meö minna ef árangur á aö nást. Ég held aö þaö myndi samt litiu breyta þó maöur bætti viö æf- ingartímum, afreksfólk í sundi erlendis æfir alls ekkert meira en viö hér heima. Svo fylgir sund- íþróttinni líka góöur félagskapur sem ég vildi ekki missa af, auk þess sem mér þykir hreinlega gaman aö synda. Mér hefur til þessa tekist að stunda mínar æf- ingar án þess aö þaö komi niöur á skólanum. Ég sé ekki annaö en það takist áfram, en ef í hart færi yröi skólinn þó aö ganga fyrir. — gg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.