Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983
racnnu'
ípá
IIRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Þú ert í .skapi til að reyna eitt-
hvað nýtt í dag. Ef þú mögulega
getur skaltu fara eitthvað út úr
bænum og skipta um umhverfi
I»ú færð fréttir í dag sem geta
breytt miklu í lífi þínu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Eitthvað innra með þér fær þig
til að taka nýjar ákvarðanir
varðandi framtíðina. Reyndu að
hugsa ekki svona mikið um for-
tíðina og þú munt sjá birta upp.
’fíffik TVÍBURARNIR
iwS 21. MAt—20. JÚNl
tní ert mikið í félagsmálum og
alls kyns stússi í dag. Þú nýtur
þín bezt ef þú færð að hafa for-
ystu og skipuleggja hlutina. Þú
ættir að fara og fylgjast með
spennandi íþróttaviðburðum í
kvöld.
ÍJK KRABBINN
c9é 21. JÍINl—22. JÍILl
Forðastu að keppa við þá sem
eru betri en þú. Þú mátt heldur
ekki vera að deila við yfirmenn
þína. Leita fyrir þér með nýtt
betur borgað starf.
^«riUÓNIÐ
AT|^23. JÍILl-22. ÁGÚST
Góður dagur til þess að byrja
nýtt og skapandi verkefni. Þú
hefðir gott af að hefja nám í
einhverju gagnlegu. Þetta er
góður dagur til þess að byrja
ferðalag.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22.SEPT.
Þú ættir að nota daginn til þess
að gera eitthvað fyrir heimili
þitt Breyta, bæta eða laga. Þér
hlotnast bónus fyrir eitthvert
vel unnið verk. Deildu ánægju
þinni með þínum nánustu.
VOGIN
f/lfré 23. SEPT.-22. OKT.
Þú ert í skapi til þess að gera
eitthvað spennandi, hitta nýtt og
skemmtilegt fólk eða fara í
ferðalag. Iþróttir og keppnir
eiga vel við þig.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú ættir að sækja um kaup-
hækkun eða leita þér að betur
borguðu starfi. Heilsan lagast
með nýrri meðferð og áætlun
Þetta er góður dagur til þess að
gera við hluti.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú færð einhverja virkilega
góða hugmynd í dag. Þú hefur
heppnina með þér í hvers kyns
leikjum og keppni. Þú ættir að
vera eins mikið og þú getur í
návist þinna nánustu.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
I»ú færð alveg nýja skoðun á
einhverjum í fjölskyldunni.
Loksins geturðu skilið þína nán-
ustu. Þetta er góður dagur til
þess að laga, breyta og bæta á
heimilinu.
VATNSBERINN
—-=SS 20. JAN.-18. FEB.
Ini vilt fá örvun og hafa ein-
hverja spennu í kringum þig.
Farðu í stutt ferðaiag eða taktu
þátt í fþróttum, vertu einhver-
staðar þar sem spenna ríkir.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
PaA getur veriA að þér henti
bent að vinna sjálfsUett. Athug-
aðu hvort þú getur ekki hafið
viAskipli upp á eigin spýtur.
Reyndu aA auka tekjurnar. Þér
liAur best ef þú getur haft frelsi
til aA athafna þíg.
DÝRAGLENS
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: — ::::::::::::::::: CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OC JENNI
LJOSKA
Suo ÉCt HBr ÁKVE&lÞ l
Ap TAKA MÉfZ f>A€>
■\>e—
€>ENPU
MáR LÍNU
ANNAP
SLAQIP
EN Sl/O
LBSNGI .
V6I2Ð étSNU
EKKI FRA
^yvJ/lNNO,
pAp H&LPU^
FERDINAND
i ' 1 < "> ( ( ~r~ /
} V. T
j fpA (((
1 \ aP
—c X ’TÍZm'Í*
& | ár
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
„Mér er sama hvort ég spila
sókn eða vörn. Ég skal vinna
spilið í sókninni og hnekkja
því í vörninni. Og tek einn
rauðmaga fyrir!“
Norður
♦ K6
VÁ2
♦ ÁK65
♦ Á7654
Vestur Austur
♦ Á109832 ♦ G7
V K107 V G86543
♦ D8 ♦ 1074
♦ K2 ♦ D3
Suður
♦ D54
VD9
♦ g932
♦ G1098
Þannig var spilið lagt fyrir
mig af einum kunningja mín-
um, en hann hefur gengið með
það í veskinu undanfarið og
efnast vel á því. Samningurinn
er annars 3 grönd í suður með
spaðatíunni út.
Upp með drottninguna í
borðinu og austur setur gos-
ann til að stífla litinn ekki. Og
nú er spurningin: er hægt að
vinna spilið með bestu vörn?
eða m.ö.o. hvort viltu leggja
500-kall á sóknina eða vörn-
ina?
Það virðist vera upplagt að
taka ÁK í tígli, fara heim á
tígulgosa til að spila laufi. Ef
vestur setur lítið er drepið á
ásinn og laufi aftur spilað.
En ef vestur setur kónginn
strax er honum leyft að eiga
þann slag. Þannig er hægt að
koma í veg fyrir að austur
komist inn til að spila spaða í
gegnum drottninguna.
En þessi spilamennska kost-
ar 500-kall. Vestur hendir
laufkóngnum í tígulgosann og
tryggir makker sínum þar með
innkomu á drottninguna.
Margir sjá þetta, og veðja
þess vegna á vörnina. En —
það er til krókur á móti
bragði. í stað þess að taka ÁK
í tígli, spilar sagnhafi strax
smáum tígli á níuna. Þannig
kemst hann inn á tígulgosa
síðar til að spila laufinu á
borðið. Og takið eftir því að
vestur græðir ekkert á því að
brjóta spaðann; þá er dæminu
einfaldlega snúið við og austur
látinn fá laufslaginn.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu alþjóðlegu skákmóti
í New York um áramótin kom
þessi staða upp í skák ungs
Bandaríkjamanns, Jon
Schreers, sem hafði hvítt og
átti leik, gegn hinum þekkta
kanadíska alþjóðameistara Ig-
or Ivanov.
26. Hxf7! — Rxe5, (26. - Kxf7,
27. e6 var að sjálfsögðu von-
laust) 27. Hxg7+ — Kxg7, 28.
Hxe5 — h6, 29. Re8+ og svart-
ur gafst upp. Sigurvegari á
mótinu varð bandaríski al-
þjóðameistarinn John Federo-
wicz, sem hlaut 9 v. af 11
mögulegum, en næstur kom
kollegi hans, Wilder, með 8V4
v. Schroer og landi hans Cost-
igan deildu þriðja sætinu með
8 v.