Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983
26933 26933
Vantar
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
r T
Á söluskrá okkar vantar nú allar geröír fast- *
eigna. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herbergja £
íbúöum miösvæöis í Reykjavík. a
Höfum fjársterkan kaupanda aö raöhúsi eöa
sérhæð í Laugarnesi eða Hlíöum.
HYGGIST ÞÉR SELJA, SKIPTA EÐA KAUPA, ÞÁ
LEYSIR EIGNAMARKADURINN VANDANN.
ÁRA REYNSLA TRYGGIR ÖRUGGA
YFIR 10
ÞJÓNUSTU.
Eigna
markaöjrinn
A
A
s
s
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Hafnarstrati 20. simi 26933 (Nýja húsinu við Lækjartorg)
vs
A
*'*V'v*»'V*»*» >VíVtVíV,VTVTV'VíV,V*V‘iíV'VtVrVtVrvtJ'
Fluttir í
Hátún 2,
úr Austurstræti 7.
Símar 20424, 14120.
Heimasímar 43690, 18163.
Gott einbýlishús, hæö og ris. Húsiö er mikið endurnýjaö meö
bílskúr. Til greina koma skipti á góöri 4ra til 5 herb. ibúö.
Járnklætt timburhús
Tilboö óskast í eignina nr. 29 viö Grettisgötu. Allar uppl. og sýn-
ingar frá skrifstofunni.
Fífusel
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Góö stofa, mjög flott eldhús, 3 svefnherb.,
öll með skápum. Á jaröhæö eru 2 herb., einnig með skápum ásamt
snyrtingu. Hringstigi á milli hæöa. Verö 1,8 millj. Laus fljótt.
Einbýli — Garðabær
Nýtt einbýlishús á tveimur hæöum. Stór innbyggóur bílskúr. Efri
hæð hússins er ófullgerö.
Sérhæö — Grenimelur
Góð efri sérhæö, 2 svefnherb., 2 samliggjandi stofur, eldhús og
baö. í risi 3—4 herbergi og snyrting. Bílskúr.
Sérhæö — Kópavogur
Góð efri sérhæö, 140 fm. 4 svefnherbergi, góöar stofur, hol. Góöar
innréttingar. Bílskúr.
Hólmgaröur — sérhæö
Góö sérhæö, 3 til 4ra herb. og ris. 3 svefnherb., góö stofa. Nýtt
eldhús.
4ra herbergja — Vesturberg
Góö 4ra herbergja íbúö. 3 svefnherbergi, góö stofa. Til sölu eöa í
skiptum fyrir góða 5 herbergja íbúö.
Vantar
Verslunarhúsnæöi vantar á leigu. Þarf aö vera ca. 100 fm, helst í
Múlahverfi. Mörg önnur svæöi koma til greina, einnig Kópavogur
og Hafnarfjöröur.
Dalsel — 4ra herb.
Mjög góö íbúö á 1. hæö. 3 góö svefnherb., góö stofa, stórt hol.
Mjög gott eldhús meö stórum borökrók. Bílskýli.
Garöabær — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Rúmgott eldhús. Góö
stofa. Bílskúr.
Krummahólar — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Góö stofa, gott eldhús. Bilskýli. Laus
fljótl.
Framnesvegur — raöhús
Gott lítiö raóhús, tvær hæöir og kjallari. Góöar innréttingar. Bilskúr.
Vantar 3ja herb. íbúö
fyrir fjársterkan kaupanda. Margir staöir geta komiö til greina.
Siguröur Sigtú«»on. ». 30006.
Björn B»ldur»»on lögfr.
,ttff 20424
^ 14120
HÁTÚNI2
W - □
T-
Eínbýli — Langageröi
I
1
£
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Parhús
viö Leifsgötu sem er tvær hæöir
og kjallari, samt. 210 fm. 6—7
herb. Bílskúr.
Kleppsvegur
3ja herb. rúmg. íb. á 6. hæð,
svallr.
Rofabær
4ra herb. íb. á 3ju hæð. 3 svefn-
herb., s.svalir.
Kambsvegur —
eignaskipti
4ra herb. rishæö í góöu standi.
Æskileg skipti á raóhúsi, má
vera í smíöum.
Byggingarlóö
Til sölu á góóum staö viö
miöbæinn. Samþykkt teikn. f.
tveimur 4ra herb. íb. m. bílskúr.
Raðhús óskast
Hef kaupanda aö raöhúsi.
Selfoss
Viö Smáratún 7 herb. íb. Bíl-
skúr. Æskileg skipti á íb. í
Reykjavík.
Eyrarbakki
Einbýlishús 6 herb. 140 fm. Stór
bílskúr.
Vogar —
Vatnsleysuströnd
4ra herb. efri hæö i tvíbýlishúsi.
Helgi Ólafsson
Lögg. fasteígnasali
kvöldsími 21155.
ÆND
FASTEIGNASALA
LUNDABREKKA
5 HERB.
Glæsileg blokkar íbúö á 3. hæö.
Sér inng. fró svölum. Sér smíö-
aöar innréttingar. Suöur svalir,
þvottahús á hæöinni. Lítiö ákv.,
góö sameign. Ákv. sala. Verö
1.450 til 1.500 þús.
GARÐABÆR EINBÝLI
140 fm steinsteypt einbýlishús á
einni hæö. 4 svefnherb. Falleg-
ur gróinn garöur. Steyptir
sökklar aö tvöföldum bílskúr.
Ekkert ákv. Hægt aö kaupa á
verðtryggöum kjörum. Verö 2,5
millj.
HÆÐ í LAUGARNESI
130 fm hæð viö Laugateig. Gró-
inn fallegur garöur. Stór upp-
hitaöur bílskúr. Verö 1,8 millj.
/□29766
I_J HVERFISGÖTU 49
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
44 KAUPÞING HF.
^ Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988.
Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölur atvlnnuhúsnaeöis, fjárvar/la, þjóöhag-
frœöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf.
Einbýlishús og raöhús
Hvassaleiti, raöhús, rúmlega
200 fm meö bílskúr. Eign i sér
flokki. Verð 3,1 millj.
Kjarrmóar, Garðabæ 90 fm 3ja
herb. raöhús á 2 hæöum. Húsið
er ekki alveg fullfrágengiö aó
utan. Bílskúrsréttur. Verð 1450
þús.
4ra—5 herb. íbúðir
Víðimelur, 4ra—5 herb. risíbúð
ca. 100 fm. Verö 1150—1200
þús.
Vesturbær, 4ra herb. 105 fm.
Suöursvalir. Verö 1350 þús.
Hofsvallagata, við Ægissíðu.
4ra herb. 105—110 fm jarð-
hæð. Björt stofa, 3 svefnher-
bergi með skápum, ný eldhús-
innrétting, flísalagt bað. Verö
1300 þús.
Teigar, 2 íbúöir í sama húsi ca.
120 fm í kjallara. Verö 1050
þús. Ca. 90 fm á 2. hæð
3ja—4ra herb. íbúö. Verö 1150
þús.
Hraunstígur
Hafnarfirði
3ja herb. ca. 75 fm stórglæsileg
ibúö á 1. hæð í þríbýli. öll íbúöin ný
endurnýjuö. Verö ca. 1050 þús.
Nýlendugata
Bakhús ca. 60 tm á tveimur hæðum,
eldhus og litiö svefnherb. niöri. ein stofa
uppi. Verð ca. 750 þús.
Vesturberg
2ja herb. ca 65 fm góð íbúö á 5. hæð í
lyftublokk. Suö-vestur svalir, ný teppi.
Verö 850 þús.
Digranesvegur
2ja herb. ibúö í fjórbýli meö bílskúr. Ca.
65 fm. Verö 1.050 til 1,1 millj.
Frostaskjól
3ja herb. ca. 85 fm nýleg íbúö á jarö-
hæö í tvíbýli. Verö ca. 980 þús.
Vitastígur Hf.
3ja herb. góö risíbúö í steinhúsl. Flísa-
lagt baö og rúmgott eldhús. Verö 850
þús.
Hólmgaröur
4ra herb. 80 fm góö íbúö á efri hæö í
tvíbýli ásamt tveim herb. í risi. Verö 1,3
millj.
Spóahólar
3ja herb. mjög falleg íbúö á 3. hæö.
Mjög gott eldhús. Fallegt útsýnl.
Kóngsbakki
4ra herb. ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1.250
þús.
Blikahólar
Góð ibúð á 1. hæö í blokk. Verö ca.
1.250 til 1.300 þús.
Þverbrekka
4ra til 45 herb. ca. 110 fm á 6. hæö.
Ágæt íbúö i lyftublokk. Verö 1.250 þús.
Fífusel
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Verö 1.300
til 1.350 þús.
Njörfasund
4ra herb. sórhaBÖ, meö bílskúr í þríbýli.
Verö ca. 1,5 millj.
Unnarbraut sérhæö
Ca. 100 fm falleg 4ra herb. nýmáluö, ný
teppi, góöur 40 fm bílskúr.
Parhús Mosfellssveit
210 fm fallegt parhús meö innb. bilskúr.
Afh. fokhelt í júli, ágúst meö járni á
þaki.
Granaskjól einbýli
Ca. 230 fm á tveimur hæöum, auk 70
fm i kjallara Húsið er glerjaö og pússað
aö utan. Allveg ókláraö aö innan. Verö-
launatelkning. Skiptl á fullgeröi eign
koma til greina.
Garðabær
Stórglæsilegt ca. 300 fm einbýli á
góöum staö í Garðabæ. Stórar
stofur, húsbóndaherb., sór arin-
stofa. Fallegur garöur. Verö 4 tll 4,5
mlllj.
2ja—3ja herb. íbúðir
Blöndubakki — 3ja herb., ca.
95 fm. Stór stofa, borökrókur í
eldhúsi, rúmgóö herbergi, flísar
og furuklæðning á baöi. Verö
1,1 millj.
Vesturberg, 3ja herb. ca. 85 fm
á 3. hæð í Einhamarshúsi. Björt
og falleg íbúð. Flísar á baði.
(Video) Einkasala. Verð 1050
þús.
Krummahólar, 2ja herb. 65 fm
á 1. hæð. Vandaöar innrétt-
ingar. I íbúóinni er lítið glugga-
laust herbergi. Þvottahús á
hæðinni. Bílskýli í byggingu.
Verð 830 þús.
Dalsel, 2ja herb. 70 fm á 4.
hæð. 30 fm óinnréttaó ris yfir
íbúöinni. Góðar innréttingar.
Parket. Bílskýli. Verð 1050 þús.
Sölumenn:
Jakob R. Guðmundsson, heimasími
46395, Sigurður Dagbjartsson, heima-
sími 83135, Margrét Garðars, heima-
sími 29542, Vilborg Lofts, viðskipta-
fræðingur, Kristín Steinsen, viöskipta-
fræöingur.
AA MARKADSWÓNUSTAN
Ingólfsstræti 4. Sími 26911.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
Sölumenn:
löunn Andréedóttir, s. 16687.
Anna E. Borg, s. 13357.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Garðastræti 45
SíiTfsr 22911-19255
Hvassaleiti — Raðhús
Vorum að fá til sölu pallaraöhús
viö Hvassaleiti meö 4 svefn-
herb. m.a. arinn í stofu. Góður
bílskúr. Vel ræktuð lóð. Stærð
liólega 200 fm. Vönduð og ný-
tískuleg eign. Nánari uppl.
ásamt teikningu á skrifstofu.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911—19255.
Kópavogur — Einbýli
Einbýli samtals um 160 fm
ásamt tvöföldum bílskúr ca. 60
fm í Austurbæ Kópavogs. Eign
þessari hefur verið sérlega vel
við haldið m.a. eru allar innrétt-
ingar sérhannaðar. 5 svefn-
herb. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
Garöastræti 45
Símar 22911—19255.
Garðabær — Einbýli
Til sölu einbýli um 140 fm á
einni hæö í Túnunum. 4 svefn-
herb., nýlegt parket á gólfum ar-
inn í stofu. Sérlega vel byggt
hús með góðum innréttingum.
Laust fljótlega.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og fasteignasala.
Heímasími sölustj. Margrét
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911—19255.
Vesturbær 4ra—5 herb.
sérhæð
Um 100 fm sérhæð í þríbýli í
Vesturbænum. 3 svefnherb.
Góður bilskúr.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
■iii I s u
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Einbýli óskast —
Traustur kaupandi
Höfum sérstaklega veriö beöin
um aö auglýsa eftir einbýli ó
einni hæö í borginni eöa Kópa-
vogi. Æskileg stærð um
130—150 fm. Bílskúr skilyrði.
Góöur losunartími. Traustur
kaupandi.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.