Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 Augnablik! Þetta er tölvutilboð ársins Fyrir aðeins 37.900 kr. faerðu osborimeI ásamt eftirtöldum hugbúnaði: Einnig eru fáanleg á osborime 1 launaforrit, félagsskrárforrit og forrit sem tengir ritvinnsluna WORDSTAR við setninga- vélar ásamt úrvali annarra forrita. Tæknilegar upplýsingar: 64 k minni m/örtölvukerfi 2 x 200 k diskadrif Skjár Lyklaborð Athugið: Góð greiðslukjör. Ef þú ert að hugleiða tölvukaup kynntu þér þá osborne 1 eina öflugustu og mest seldu einkatölvu í heiminum í dag. CP/M SUPERCALC WORDSTAR MAILMERGE MBASIC CBASIC stýrikerfi áætlanagerðaforrit ritvinnslu póstl istaf orrit forritunarmál forritunarmál ÞAÐ BÝÐUR ENGINN BETUR. FELLSMÚLA 24 SlMAR 82055 og 82980 W) MYNDAMÓr ^ Ríkisstjórnin: Misskilningur um gildistíma MORGUNBLAÐINU barst 1. marz eftirfarandi fréttatilkvnning frá rík- isstjórninni: „í fréttaflutningi af framgangi frumvarps til laga um efnahags- aðgerðir á Alþingi hefur þess mis- skilnings gætt, að ákvæði bráða- birgðalaganna frá 21. ágúst sem Alþingi hefur nú samþykkt, hafi fallið úr gildi sama dag og Alþingi afgreiddi þau. Til dæmis sagði í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins í gær, að efri deild Alþingis hefði samþykkt lögin um efnahagsað- gerðir „á síðasta gildisdegi". Þetta er ekki rétt. Lögin um efnahagsaðgerðir eru í 13 grein- um, og einu efnisákvæði þeirra sem runnu út 28. febrúar eru í lið- unum b og d í 7. grein, sem fjalla um sérstaka hækkun vörugjalds á tímabilinu 23. ágúst sl. til 28. febrúar þ.á., en þar er um að ræða fjáröflun til að standa straum af láglaunabótum. Önnur ákvæði laganna eru áfram í fullu gildi, svo sem verð- bótaskerðing verðbótatímabilið sem hófst 1. desember sl., greiðsla láglaunabóta, taka gengismunar og ráðstöfun hans, ráðstöfun fjár í vörslu Fiskveiðasjóðs, lækkun verslunarálagningar og framleng- ing sérstaks vörugjalds út þetta ár.“ Fyrirlestur á vegum Líffræði- félags íslands ÞRIÐJUDAGINN 8. mars mun dr. Ólafur S. Ástþórsson halda fvrirlest- ur á vegum Líffræðifélags Islands, sem fjallar um orkubúskap svonefndra agna (Mysidacea). Agnir eru sviflæg krabbadýr, oft 2—3 sm að lengd og líkjast rækjum að útliti. Þær eru algeng- ar á grunnsævi um allan heim og gegna víða mikilvægu hlutverki í fæðukeðjum hafsins. I erindi sínu mun Ólafur greina frá niðurstöð- um rannsókna á þessum dýrum, sem hann hefur unnið að við há- skólann í Aberdeen. Fyrirlestur- inn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 20.30. öllum er heimill aðgangur. Meö Jane Fonda til betri heilsu Ný bók með æfingum fyrir verðandi mæður ★ Frábærar æfingar fyrir konur á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komnar. Yfir ein milljón eintaka seld í heiminum. ★ Hundruö skýringamynda auövelda heimanám. ★ Þúsundir kvenna hér á landi hafa slegist í hóp- inn og æfa reglulega JANE FONDA leikfimi. ★ Viöeigandi tónlist væntanleg á plötum og kassettum. — Hagstætt verö. ★ Sendum í póstkröfu um allt land. Bókabúð Máls Bókaverslun Bókaverslun og menningar Sigfúsar Eymundssonar Snæbjarnar Sími 24242. Sími 13135. Sími 11936. Verö 575.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.