Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 37 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Akureyrar Tvímenningskempurnar Jó- hann og Ármann Helgasynir hafa örugga forystu í Akureyr- armótinu í tvímenningi sem lýk- ur í kvöld. Sagt verður fra lokum mótsins í þættinum síðar í vik- unni. 27. febrúar sl. var stofnað Bridgesamband Norðurlands eystra en það voru Bridgefélag Akureyrar og Menntaskóla Ak- ureyrar sem stóðu að stofnun- inni. Fyrsti formaður var kosinn Ólafur Ágústsson en fyrsta verk- efni sambandsins var að halda undankeppni fyrir íslandsmót. Fór mótið fram dagana 4.-5. og 6. marz en alls tóku 7 sveitir þátt í keppninni. Keppnin var mjög jöfn og spennandi en keppt var um 2 sæti. Sveit Jóns Stefáns- sonar fékk 88 stig og sveit Páls Pálssonar varð önnur með 80 stig. Sveit Ferðaskrifstofu Akur- eyrar og sveit Arnar Einarsson- ar fengu 79 stig. Bridgefélag Kópa- vogs Síðastliðinn fimmtudag byrj- aði barómeter-keppni félagsins. 24 pör mættu til leiks, spilað er tölvugefin spil 5 spil á milli para. Staðan eftir fimm umferðir: Björn Halldórsson — Þórir Sigursteinsson 89 Magnús B. Ásgrímsson — Þorsteinn Bergsson 48 Stefán Pálsson — Aðalsteinn Jörgensen 47 Guðmundur Gunnlaugsson — óli M. Andreason 31 Meðalskor 0 Keppnisstjóri er Vigfús Páls- son. Tafl- og bridgeklúbburinn Þegar ein umferð er eftir í að- alsveitakeppni TBK er staða efstu sveita sem hér segir: Bernharður Guðmundsson 165 Auðunn Guðmundsson W bl40 Hulda Steingrímsdóttir 131 Gunnlaugur óskarsson 117 Viktor Björnsson 114 Síðasta umferð verður spiluð nk. fimmtudag í Domus Medica kl. 19.30. Næsta keppni félagsins er barómeter og hefst fimmtudag- inn 17. mars. ÞETTAVERÐUR ÞÚ AÐ SJÁ VERÐLAUNAELDHÚS ? Þessi eldhúsinnrétting hefur allt til aö bera, til aö geta kallast verölaunaeldhús. Vönduö, stílhrein, unnin úr úrvalsefni og hönnun fyrsta flokks. íslensk úrvalssmíð sem líkar stórvel, og hægt að koma fyrir í hvaöa eldhúsi sem er. Eins er hægt aö fá ýmsa sérsmíöi unnar að óskum kaupandans. Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð húsgögn á mjög hagstæðu verði. K.M. HUSGOGN Smidjuvegi 38, Kópavogi, sími 79611. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.