Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1983 17 Þaðfáallir rétta útkomu með OMIC Omic reiknivélarnar okkar eru landsfrægar fyrir gæöi og frábæra endingu. Þær eru líka afburða þægilegar og einfaldar í meöförum og leysa með sóma allar reikningsþrautir, sem fyrir þær eru lagðar. Við eigum ávallt fyrirliggjandi nokkrar gerðir af Omic. Hringið eða skrifið og fáið upþlýsinga- bækling sendan. • Reiknaðu með Omic. STJÖRNUNARHUEflSLA Sölumennskunámskeið Leiðbainandur: Tilgangur námskeiösins er aö kynna þau atriöi sem sölu- menn þurfa að tileínka sér til aö ná sem bestum árangri í starfi. Á námskeiöinu veröur fjallaö um lögmál og aðstæður á íslenska markaðnum, söluaðferöir og skipulagningu markaös- sóknar. Rædd veröa helstu vandamál sem sölu- menn mæta og hvaða tækni má beita viö lausn þeirra. Gerö veröur grein fyrir vinnubrögöum sem sölumenn geta tamiö sér í því skyni aö auka eigin af- köst. Námskeiöið er einkum ætlað sölu- mönnum í heildsölum og iönfyrir- tækjum. Tími: 21,—23. mars kl. 14.00—18.00. Slaður: Síðumúli 23, 3. hæð. Haukur Haraldsson markaðsfulltrúi Tollskjöl og verðútreikningar Efni: — Helstu skjöl og eyðublöö viö toll- afgreiöslu og notkun þeirra. — Meginþættir laga og reglugeröa er gilda viö tollagreiöslu vara. — Grundvallaratriöi tollflokkunar. — Helstu reglur viö veröútreikning. Kar) Garðar„on — Gerö veröa raunhæf verkefm. viðskiptafræöingur. Námskeiðið er einkum ætlaö þeim sem stunda innflutning í smáum stíl og iðnrekendum, sem ekki hafa mikinn innflutning. Einnig er námskeiöiö kjöriö fyrir þá, sem eru aö hefja eöa hyggjast hefja störf viö tollskýrslugerö og veröútreikninga. Tími: 21.—24. mars kl. 09.00—12.00. Staður: Síðumúli 23, 3 hæð. ATH.: Fræöslusjóöur VR og starfsmenntunarsjóöur SFR greiöa þátttökugjald fyrir félagsmenn sína á báöum þessum námskeiöum og skal sækja um þaö til viðkomandi skrif- stofu (VR eða SFR). Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. STJÚRNUNARFÉLAG ISLANDS SÍÐUMÚLA 23 SÍMI 82930 Gjöfin sem stœkkar með námsfólkinu.... m Veró kr 1.790. Veró kr. 2.200. NANNÝ — borðið er nýjung. Borðið má hækka og lækka að vild og halla borðpötunni eftir því sem best hentar hverju sinni. NANNÝ — borðið er tilvalið til náms og tómstunda. Jtl PE 82 stóllinn hefur skapað sér fastan sess hér á landi vegna gæða sinna og hagstæðs verðs. PE 82 fæst bæði með og án arma og hægt er að stilla setu og bak eftir hentugleikum. Og til að hafa rétta birtu við námið eða tómstunda- störfin eigum við mikið úrval LUXO — lampa. GEFIÐ GÓÐA GJÖF — GEFIÐ GJÖF SEM STÆKKAR MEÐ NÁMSFÓLKIISU. Sendum gegn póstkröfu. pSAIKMfe uSKRIFSTOFU HÚSGOGN ÍÍP HALLARMÚLA 2 - SlMI 83211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.