Morgunblaðið - 15.05.1983, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.05.1983, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1983 9 HAGAMELUR 4RA HERBERGJA Sérlega vönduö ca. 105 fm íbúó á efri hæö í þríbýlishúsi. 2 rúmgóöar stofur meö stórum suöursvölum, 2 svefnher- bergi, eldhús og baöherbergi. Nýtt gler. Fallegur garöur. Laus strax. Verö 1750 þús. HÁVALLAGATA EINBÝLISHÚS ÚR TIMBRI Vel meö fariö hús, hæö, ris og kjallari á stórri lóö. Á hæöinni eru 3 herbergi og eldhús. 2 herbergi í rísi og 2 herbergi, geymslur o.fl. i kjallara. Verö ca. 1850 þú*. SPÓAHÓLAR 2JA HERBERGJA Glæsiieg nýleg íbúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi meö fallegum innréttingum. Suö- ursvalir. Laus fljótlega. Ákv. sala. KARLAGATA 2JA HERBERGJA Nýlega standsett falleg kjallaraíbúö aö grunnfleti ca. 60 fm. Laus nú þegar. íbúöin er ósamþykkt. BÚJÖRÐ í HÚNAVATNSSÝSLU Til sölu er mikll landskostajörö i V.Hún. Um 40 ha tún auk ræktunarmöguleika. Fjárhús fyrir alls um 950 fjár. Ibúöarhús steinsteypt á einni hæö ca. 120 fm. Hlunnindi. LAUFVANGUR 4RA HERBERGJA RÚMGÓÐ Falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö þvottahúsi á hæöinni. Verö ca. 1550 þús. ÆGISSÍÐA 5—6 HERBERGJA HÆÐ Stór og rúmgóö ca. 125 fm efri hæö í 4býlishúsi meö áföstum bílskúr. LUNDARBREKKA 3JA HERB. — LAUS STRAX Glæsileg rúmgóö ibúó á 4. hæö í fjöl- býlishúsi meö sér inngangi frá svölum. Vandaöar innréttingar í eldhúsi og á baði. ASPARFELL 6 HERB. — BÍLSKÚR Afar glæsileg íbúö á tveimur hæöum sem skiptast m.a. í stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. EINBÝLISHÚS KÓPAVOGI Til sölu einbýlishús sem er steyptur kjallari, en hæö og ris úr timbrl. Eignln er mjög vel íbúöarhæf, en ekki fullbúin. Uppsteyptur bílskúr. LAUGARÁS EINBÝLISHÚS Hús á einni hæö, ca. 190 ferm. í húsinu er m.a. stór stofa meö arni, 5 svefnher- bergí, stórt eldhús o.fl. Bílskúrsréttur. Ca. 1400 ferm lóö. MÁVAHLÍÐ 3JA HERB. — RISÍBÚÐ Til sölu ca. 70 ferm íbúö sem er m.a. stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og baö. Laus strax. Verö 930 þúa. HLÍÐAHVERFI 5 HERBERGJA Ca. 120 lerm ibúö á 1. hœö í fjölbýlis- húsi. Stórar stofur með suöursvölum, 3 svefnherbergl, eldhús, baö o.fl. Verö ca. 1700 þúa. HAFNARFJÖRÐUR 6 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Ca. 150 ferm íbúö í þríbýlishúsi viö Öldutún. M.a. stofa og 5 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Sér hiti. Laus eftir samkl. Verö 1800 þús. BÚJÖRÐ Höfum til sölu jörö í N-Þingeyjarsýslu. Tún ca. 19 ha. auk ræktunarmöguleika. Á jöröinni er nýlegt íbúöarhús (eininga- hús) og vönduö útihús. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA Rúmgóö íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi meö aukaherbergí í risi. Vsrö cs. 1150 þús. RAÐHÚS MOSFELLSSVEIT Vandaó, aö mestu fullbúiö raöhús, sem er 2 hæöir og kjallari meö innbyggöum bílskúr. Möguleiki á sér íbúó í kjallara. KARLAGATA 2 HÆÐIR + KJALLARI Parhús, sem er 2 hæöir og kjallari, 3x60 fm. í húsinu má hafa 1—3 íbúöir eftir þörfum. Verö ca. 2,3 millj. Símatími sunnudag kl. 1- Atll Vagns8on lögfr. Suöurlandshraut 18 84433 82110 Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 26600 allir þurfa þak yfir höfuðid ÁLFHEIMAR 3ja—4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Verö: 1400 þús. ÁLFHEIMAR 5 herb. ca. 138 fm hæö í þríbýlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Sér hiti. Bílskúr. Verö: 1975 þús. ASPARFELL 3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 5. hæö í háhýsi. Sameiginlegt þvottaherb. á hæöinni. Mikiö útsýni. Suöursvalir. Verö 1180 þús. ASPARFELL 5 herb. ca. 133 fm ibúö á tveim hæöum, ofarlega í háhýsi. íbúöin er stofa, 4 svefnherb., eldhús, þvottaherb., baö- herb. og snyrting. Fallegt útsýni. Bílskúr fylgir. Verö: 1950 þús. AUSTURBORG Parhús (pallahús) ca. 250 fm meö innb. bílskúr. Lítil einstaklingsibúö á jarö- hæö hússins. Fallegt, vel um gengiö hús. Gott útsýni yfir sundin. Verö: 3,5 millj. BÓLST AÐ ARHLÍÐ 5 herb. ca. 120 fm hæö í þríbýlishúsi. Góö ibúö á vinsælum staó. Verö: 1950 þús. DVERGABAKKI 3ja herb. ca. 90 fm ibúö á 1. hæö i blokk. Tvennar svalir. gott útsýni. Verö: 1200 þús. íbúöin er laus í næsta mán- uöí EIÐISTORG 2ja herb. ca. 58 fm ibúö á 4. hæö i blokk. íbúöin er rúmlega tilb. undir tréverk. Til afh. strax. ENGJASEL 4ra herb. ca. 110 fm íbúö (endaíbúö) á 3. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir. gott útsýni. Bílskýli fylgir. Verö: 1500 þús. FLÚÐASEL Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari, samt. ca. 230 fm, meö innb. bílskúr. Fullbúiö gott hús. Verö 2,7 millj. FOSSVOGUR Til sölu einbýlishús, sem eru tvær hæöir og kjallari, samt. ca. 300 fm. Húsiö selst tilb. undir tréverk. Til afh. fljótlega Teikníngar á skrifstofunni. HÁALEITISBRAUT 6 herb. ca. 150 fm endaíbúö á 4. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Mikil, góö sameign. Tvennar svalir. Verö. 1900 þús. HAGAMELUR 3ja herb. ca. 80 fm endaíbúö á 2. hæö í nýlegri blokk. Góö íbúö á frábærum staö. Verö: 1300 þús. HAMRABORG 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 4. hæö í háhýsi. Verö: 1200 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Verö: 1150 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Snyrtileg íbúó. Verö: 1350 þús. KRÍUHÓLAR 4ra herb. ca. 127 fm íbúó á 5. hæö í háhýsi. Mjög góö íbúó. Þvottaherb. í íbúöinni. Bílskúr fylgir. Verö: 1600 þús. SKIPASUND 3ja herb. samþykkt ca. 90 fm kjallara- íbúó í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Stór bílskúr. Verö: 1250 þús. SÓLHEIMAR 4ra herb. ca. 116 fm góö íbúó ofarlega I háhýsi. Stórglæsilegt útsýni. Frábær íbúö fyrir þá sem vilja minnka viö sig. Verö: 1750 þús. STEINAGERÐI Einbýfishús, sem er hasö og rls, 83 fm aö grfl. Niöri eru 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús, baö og þvottaherb. I risi eru 4 svefnherb. og snyrtlng. 36 fm bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Verö: 2,9 mlllj. SELÁS 198 fm einbýlishús á einni hæö auk báskúrs. Húsiö er stofur, skáli, 4—5 svefnherb., eldhús, baðherb., þvotta- herb., snyrting o.fl Mjög gott útsýnl. Eftirsótt hverfi. Verð: 3.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurttrmti 17, i. 26600. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Opiö frá 1—4 BOÐAGRANDI 2ja herb. glæsileg, rúmgóö íbúö á 3. hæö. Sérsmíöaöar innrétt- ingar. Bein sala. Útb. ca. 860 þús. LOKASTÍGUR 3ja herb. 80 fm góö íbúð á 3. hæð. Sér hiti. Afh. tilb. undir tréverk í júlí ‘83. Verö 1 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. falleg 96 fm íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Útb. 850 þús. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. falleg 100 fm íbúð á 3. hæö. Útb. 900 þús. AUSTURBERG + BÍLSK. 3ja herb. 86 fm falleg íbúö á 1. hæö ásamt bílskúr. Sér garður. Útb. ca. 930 þús. ENGJASEL 4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Útb. 1.100 þús. KJARRHÓLMI KÓP. 3ja herb. falleg 90 fm íbúö á 1. hæð. sér þvottahús, suöursval- ir. Útb. 860 þús. SUÐURVANGUR HAFNARFIRÐI 4ra til 5 herb. falleg og rúmgóð 115 fm endaibúö á 2. hæö. Sér þvottahús, bein sala. Útb. 1.150 þús. AUSTURBERG SKIPTI 4ra herb. falleg 110 fm ibúö á 3. hæö. Skiþti á 2ja herb. íbúö æskileg. SÉRHÆÐ KÓPAVOGI 5 herb. góö ca. 135 fm efri sérhæö i þríbýlishúsi viö Digra- nesveg. Stór bílskúr. Fallegt út- sýni. Bein sala. Útb. 1.500 þus. FOSSVOGUR RAÐHÚS Vorum aö fá f einkasölu ca. 190 fm gott pallaraöhús viö Búland. I húsinu eru 4 svefnherb. og stórar stofur meö arni. Bílskúr. Uppl. á skrifst. FAXATÚN 130 fm fallegt einbýtishús á einni hæö á róleðum staö. 50 fm bílskúr. Ákv. sala. Möguleiki á að taka 2ja—4ra herb. íbúö uppí. HRYGGJARSEL 270 fm raöhús á tveimur hæö- um auk kjallara. Húsiö er ekki fullfrágengið. Útb. ca. 1.900 þús. HELGALAND — SKIPTI 200 fm þarhús á tveimur hæö- um ásamt 30 fm bílskúr. Eign i toppstandi. Fallegt útsýni. Til greina kemur aö taka 2ja tii 3ja herb. ibúö uppí. SELÁSHVERFI Fokhelt ca. 300 fm einbýlishús á 2 hæöum ásamt bílskúr. Verö ca. 1900 þús. EINBÝLI — SMÁÍBÚÐAHVERFI Vorum að fá í sölu ca. 150 fm einbýlishús á einni hæö auk kjallara aö hluta. i húsinu eru 5 svefnherb., boröstofa, stofa meö arni. Góöur bilskúr. Útb. ca. 2150 þús. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á sölu- skrá sór i lagi 2ja, 3Ja og 4ra herb. íbúöir. Húsafell FASTEtGNASALA Langholtsvegi TI5 ( Bæfarteióahúsinu ) stmt 8 1066 Adalsteinn Pélursson Bergur Guönason hch 8 Jörðin Melar Þykkvabæ Til sölu er jörðin Melar í Þykkvabæ. Jöröin er rúm- lega 110 ha aö stærö, þar af ræktað land 10 ha, auk kartöflugaröa. Jörðin hentar mjög vel til kartöflu- ræktar. Á jörðinni er gamalt íbúöarhús auk útihúsa. Uppl. gefur Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. VANTAR 4ra—5 herb. rúmgóða íbúð á 1. eða 2. hæð. Æskilegir staðir: Hlíðar, Vesturbær og Háaleiti. Hér er um að ræða mjög fjársterkan kaupanda og tryggar góðar greiðslur. VANTAR 4ra herb. íbúð í Hlíðum eöa Háaleiti. VANTAR 5—6 herb. íbúð í Hlíðum eöa Háaleiti. Á 1.—3. hæð. VANTAR 5—6 herb. sérhæð í Reykjavík. Þarf ekki að losna strax. VANTAR 120—160 fm sérhæð í vesturborginni. VANTAR Einbýlis- eöa tvíbýlishús sem næst miðborginni. VANTAR Einbýlishús í Fossvogi. (Fullbúið.) VANTAR Húseign á Reykjavíkur- svæðinu með tveimur íbúðum. VANTAR 250—450 fm iðnaöar- húsnæði í Reykjavík eöa Kópvogi. VANTAR 200—400 fm verslunar- pláss sem næst miðborg- inni. VANTAR Tvær 120 fm íbúðarhæöir í sama húsi eða tvíbýlis- húsi. ATH.: f mörgum tilvikum er um aó raaóa mjög góöar útborganir. Hér ar aóeins um aö rsaöa sýnishorn úr kaupendaskrá •n ekki tœmandi akrá. icnflmiÐLunm ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SÍMI 27711 Söiustjórl Sverrir Krlstlnsson Valtýr Slgurösson hdl. Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrt. Síml 12320 Kvötdftimi sölum. 30483. EIGNASALAN REYKJAVIK OPIÐ KL. 1—3 LJÓSVALLAGATA Snyrtileg einstaklingsibúó á jarð- hæö í steinhúsi. I íbúðinni eru stofa og svherbergi m.m. Samþykkt. Ákv. sala. Laus ttjótiega. Verð um 650 þús. DIGRANESVEGUR 2ja herb. 60 ferm ibúó. tbúóin er í góóu ástandi. Nýtt verksm.gter. Sér inng. Sér hiti. Veró 850 þús. EINST AKLINGSÍBÚÐ í kjallara v. Lindargðtu. Tii afh. nú þeg- ar. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúó á 4. hæó í fjölbýlish. Mikil sameign. Bílskýli. laus fljótlega. BRAGAGATA 3ja herb. ibúö á jaróhæö i stelnh. Mjög snyrtileg eign. Sér hiti. Verö um 900 0ús. HOLTSGATA HF. M/ BÍLSKÚR 3ja herb. kjallaraíbúó. Ibúóln er i góóu ástandi. Bílskúr fylgir. Verö 770 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR 3JA TIL AFH. STRAX 3ja herb. ibúð é 1. hasð. Snyrtileg elgn. TH afh. nú þegar MÁVAHLÍÐ 3ja herb. mikiö endurnýjuð jaröhæó. Sér mng. Laus e. skl. 4RA HERBERGJA ibúðir v. Austurberg. Biiskúr fylglr. V. Vesturberg, glæsileg ibúð m. útsýni yftr borgina. LAUGATEIGUR M/ BÍLSKÚR 4ra herb. etri hsaö í þríbýUshúsi. Mjðg gðö elgn. Sér inng. Stórar s.svalir. SELVOGSGRUNNUR 4ra herb. ibúö á jarðhæð. ibúðin er ðll i mjðg gððu ástandi. Nýjar innróttingar í eldhúsi og á baðl Sér Inng. Sér hlti. Laus nú þegar. Verð 1650 þús. BYGGINGARLÓÐ Í MIÐBORGINNI Lóð tyrir tvibýllshús á gððum stað v. miðborgina (Bergstaðastræti). Samþykktar teikningar og öil gjöld greidd. THb. Telkn. á skrifst. EINBÝLISHÚS í NORÐURBÆ HAFN- ARFJ. 140 ferm einbýlishus á elnni hœð. t húslnu eru 4 svefnherbergl m.m. aUt i gððu ástandi. Rúmg. bílskúr GARÐABÆR ENDARAÐHÚS Endaraðhús v. Hoitsbúð i Garða- bæ. Húslð er á 2 hæðum, aBs um 180 term Bilskúr. Husið er ekkl tullbuiö Verð um 2,5 mltlj. BYGGINGARRÉTTUR fyrir 3ja og 4ra herb. ibúðir i fjölbýllsh. á gööum stað I KApavogi. Bilskúr getur fylgt annarri ibúðinni. Aðetns 2 ibúðir etttr Teikn. á skrltst. SUM ARBÚST AÐ ALAND í Grímsnesi (Noröurkotslandi). V. úr ha. riGWSAIW REYKJAVIK ingóifsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magmis Einarsson, Eggert Eliasson. Stóragerði — 4ra herb. sérhæð Til sölu er 4ra herb. sérhæö á jaröhæö í þríbýlis- húsi. Ca. 100 fm. Fallegt hús. Góöur garöur. Allt sér. Ákv. sala. Verö 1500 þús. Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3. Símar 25722 og 15522.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.