Morgunblaðið - 15.05.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 15.05.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAl 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur Skrifstofumaður Fiskvinna athugið Ungur maður, sem var að Ijúka hagræðinámi erlendis, vantar atvinnu nú þegar. Tilboö merkt: „0991“ sendist Morgunblaðinu fyrir 20. maí. óskast frá 1. júní í hálft starf hjá stofnun í Reykjavík og fullt starf í sumar. Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Umsókn um starfið sendist blaðinu merkt: „Skrifstofumaður — 8757“, en í umsókn sé greint frá aldri, mennt- un og fyrri störfum. starfsfólk óskast í snyrtingu, pökkun og hum- arvinnslu, fæöi og húsnæði á staönum. Uppl. veittar í símum 97-8204, 8207 og 8116. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornafiröi. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar þjónusta Húsbyggjendur Framleiði glugga- og opin fög, inni- og úti-, svala- og bílskúrshurður, eldhús- og baðinn- réttingar, fataskápa og sólbekki. Verslunareigendur: Hef góða reynslu í fram- leiöslu innréttinga í verslanir. Gott verð. Greiðslukjör. Uppl. í síma 71857 eftir kl. 19.00. Geymiö auglýsinguna. Utboö Hafnarstjóm Bolungarvíkur óskar eftir til- boöum í smíði 72 m stálþilsbakka við Grund- árgarð á Bolungarvík, II. áfanga. Verkið felur í sér að reka og binda stálþil og smíði bráða- birgðakants og polla. Skilafrestur verks er 1. september 1983. Útboðsgögn verða afhent gegn 1.000.- kr. skilatryggingu á Hafnamálastofnun ríkisins að Seljavegi 32, Reykjavík og á bæjarskrif- stofunum Bolungarvík frá og með mánudeg- inum 16. maí. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjór- ans í Bolungarvík fyrir kl. 11.00, þriðjudaginn 31. maí nk., en þá verða þau opnuö þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. F.h. Hafnarstjórnar Bolungarvíkur Hafnamálastofnun ríkisins. A Útboð Tilboð óskast í eftirtalda verkþætti í íþrótta- húsi við Skálaheiði í Kópavogi. Útboð 1. Tréverk þ.e. hurðir, innréttingar og klæðningu á veggi. Útboð 2. Málun. Útboðsgögn verða afhent á Tæknideilcf Kópavogs, Fannborg 2, gegn 500 kr. skila- tryggingu frá og með 17. maí nk. Tilboöum skal skila á sama stað kl. 11.00 þriðjudaginn 24. maí nk. og verða þá opnuð að viðstöddum bjóöendum. Bæjarverkfræðingur. m ^ Útboö Óskað er eftir tilboðum í búnað (í sal og fl.) íþróttahúss við Skálaheiði í Kóp. Utboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópavogs, Fann- borg 2, frá og með 17. maí nk. Tilboðum skal skilaö á sama stað kl. 11.00 miðvikudaginn 1. júní og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. ' Sjúkrahús á Akureyri Tilboö óskast í innanhússfrágang í hluta kjallara í þjónustubyggingu sjúkrahússins á Akureyri. Um er aö ræöa nálægt 675 m2 rými fyrir lyfjabúr og aðalgeymslu sjúkrahússins. Verktaki skal setja upp innveggi, huröir og hengiloft, máia, ganga frá gólfum og smíöa innréttingar. Auk þess skal leggja loftræsi-, raf-, vatns- og skolplagnir ásamt kælibúnaöi. Verkinu skal aö fullu lokið 1. okt. 1983. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu sjúkrahússins gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins, þriðjudaginn 31. maí 1983 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAi'TUNI 7 /«.844 Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna, (börn fædd 1977), fer fram í skólum bæjarins mánudaginn 16. maí kl. 15.00—17.00. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast milli skólahverfa, flytja í Kópavog eöa koma úr einkaskólum, fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 12 kl. 10—12 og 13—15, sími 41863. Skólafulltrúi Vinnuskóli — Innritun Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur í sumar fyrir unglinga sem fæddir eru 1967, (eftir 1. júní), 1968, 1969 og 1970. Yngsti ár- gangurinn vinnur aöeins í júlí. Innritun fer fram á skrifstofu vinnuskólans Digranesvegi 6, 16., 17. og 18. maí kl. 10—12 13—15 alla dagana. Einungis þeim unglingum sem skrá sig innritunardagana er tryggð vinna. Félagsmálstofnun Kópavogs Suðurnes Lóöaskoðun hjá fyrirtækjum á svæðinu er hafin og er þess vænst aö eigendur taki virk- an þátt í fegrun byggöarlaganna með snyrti- legri umgengni við fyrirtæki sín. Verkamannafélagiö Dagsbrún Tilkynning frá Verkamannafélaginu Dagsbrún: Frá 15. maí veröur skrifstofa félagsins aö Lindargötu 9 opin frá kl. 9—16. Opið í hádeginu. fál Lóðaúthiutun ^7 í Kópavogi Aglýst er eftir umsóknum í lóöir í Sæbóls- og Marbakkalandi. Úthlutað verður 9 lóöum fyrir einbýlishús og 55 lóðum fyrir raðhús. Skipulagsuppdráttur ásamt úthlutunarskil- málum liggja frammi á tæknideild Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð kl. 9.30—15.00. Umsóknum skal skila á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Bæjarverkfræðingur. Vinnuhópur þroskaheftra í sumar verður starfræktur vinnuhópur þroskaheftra á vegum félagsmálastofnunar Kópavogs. Um er aö ræða útivinnu, t.d. garörækt, umhirða leikvalla o.fl. Umsóknum skal skila til atvinnumálafulltrúa, Digranesvegi 12, fyrir 20. maí nk. Nánari uppl. veittar í síma 46863. Félagsmálastjóri Flokksforingjanámskeið á vegum Bandalags íslenskra skáta veröur haldið að Úlfljótsvatni dagana 26. maí—1. júní ’83. Námskeiðið sem er undirbúningur fyrir sumarstarfiö er haldiö fyrir 13 ára og eldri. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu BÍS sími 23190 í síöasta lagi 19. maí ’83. Þátttökugjald er kr. 1.000. Foringjaþjálfunarráð BÍS | fundir — mannfagnaöir j Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Reykja- vík, verður haldinn í hliöarsal 2. hæöar, Hótel Sögu, þriöjudaginn 14. júní 1983 og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.