Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING NR. 98 — 01. JUNI 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,160 27,240 1 Sterlingspund 43,198 43,325 1 Kanadadollari 22,073 22,138 1 Dönsk króna 2,9911 2,9999 1 Norsk króna 3,7867 3,7978 1 Sænsk króna 3,5935 3,6041 1 Finnskt mark 4,9292 4,9437 1 Franskur franki 3,5697 3,5802 1 Belg. franki 0,5359 0,5375 1 Svissn. franki 12,8965 12,9345 1 Hollenzkt gyllini 9,5248 9,5529 1 V-þýzkt mark 10,7077 10,7392 1 ítölsk líra 0,01803 0,01808 1 Austurr. sch. 1,5211 1,5256 1 Portúg. escudo 0,2693 0,2701 1 Spánskur peseti 0,1929 0,1935 1 Japanskt yen 0,11343 0,11376 1 írskt pund 33,828 33,927 (Sórstök dráttarréttindi) 31/05 29,1095 29,1957 1 Belgískur franki 0,5346 0,5362 / / GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 1983 — TOLLGENGI í JÚNÍ — Kr. Tdl- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 29,964 27,100 1 Sterlingspund 47,658 43,526 1 Kanadadollari 24,352 22,073 1 Dönsk króna 3,2999 3,0066 1 Norsk króna 4,1776 3,7987 1 Sænsk króna 3,9645 3,6038 1 Finnskt mark 5,4381 4,9516 1 Franskur franki 3,9382 3,5930 1 Belg. franki 0,5913 0,5393 1 Svissn. franki 14,2280 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,5082 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,8131 10,7732 1 ítölsk líra 0,01989 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6782 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2971 0,2702 1 Spánskur peseti 0,2129 0,1944 1 Japanskt yen 0,12514 0,11364 1 írskt pund 37,320 34,202 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............... 42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 7,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður stsrfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóósfétagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1963 er 656 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Iðnaöarmál kl. 1ö.3d: Ástand og horfur í skipasmíðaiðnaðinum Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Iðnaöarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. — í þessum þætti tala ég við Þórleif Jónsson, framkvæmda- stjóra Félags skipasmiðja og dráttarbrauta, sagði Sveinn. — Félagið hélt nýlega aðalfund sinn, þar sem skipasmíðar voru, eins og lög gera ráð fyrir, aðal- umræðuefnið, svo og ástand og horfur í skipasmíðaiðnaðinum. Eins og fram kemur hjá Þórleifi voru félagsmenn ekki sammála þeim sjónarmiðum, sem nokkuð hefur bryddað á, að við eigum að hætta alveg í bili að smíða skip hér á landi. Þrátt fyrir bágt ástand og tregan afla í sjávar- útvegi telja þeir ófært að lokað sé á alla nýsmíði. Þeir benda m.a. á að fiskiskipastóllinn sé að Þórleifur Jónsson meðaltali orðinn 17% árs, sem er hærri aldur en var, áður en byrj- að var að endurnýja togaraflot- ann 1971, og þótti það þó nógu hár aldur þá. Þá telja þeir at- hyglisvert, að elsti hluti flotans, sem er rúmlega 26 ára gamall að meðaltali, séu smærri bátar, sem hafi lítil áhrif á stærð og sókn- arþunga flotans. Þennan hluta sé þó ekki leyft að endurnýja. Ennfremur benda þeir á að um fjórðungur togaraflotans sé orð- inn meira en 10 ára gamall. Loks kom fram á aðalfundinum, að mikil vandkvæði eru á því fyrir skipasmíðastöðvarnar að sinna viðhaldi skipa fái þær ekki að stunda nýsmíðar inn á milli, þar sem viðhaldsverkefni séu árs- tíðabundin og ógerlegt fyrir stöðvarnar að loka, þegar þau þrjóti. Nevtendamál kl. 17.55: „Neytendamál í blaðamennsku“ — rætt viö Dóru Hafsteinsdóttur blaðamann um ráðstefnu sem nýlega var haldin í Árósum Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.55 er þátturinn Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðs- son. — Við Anna Bjarnason ræðum í þessum lokaþætti Neytendamála við Dóru Stefánsdóttur, blaða- mann hjá DV, sagði Jón Ásgeir. — Umræðuefni okkar verður ráð- stefna, sem Dóra sótti nýlega, þar sem aðallega var fjallað um menntun blaðamanna, sem sinna neytendamálum. — Þessi ráðstefna var nefnd „Neytendamál í blaðamennsku", sagði Dóra Stefánsdóttir, — og var haldin í Árósum, að tilhlutan nor- rænu ráðherranefndarinnar. Með- al þátttakenda voru ellefu norræn- ir blaðamenn, sem hafa neytenda- mál að sérsviði. Fyrri daginn var eingöngu rætt um menntun blaða- mannanna og seinni daginn var fjallað um útvarps- og sjónvarps- þætti um neytendamál. Haldnir voru fyrirlestrar og starfað í um- ræðuhópum, auk þess sem skoðaðir voru tilraunaþættir fyrir sjónvarp, sem þátttakendur höfðu gert og Dóra Stefánsdóttir haft með sér á ráðstefnuna. Mér fannst ég læra heilmikið á þessu og er þó langt í frá, að ég sé búin að komast yfir að lesa öll þau gögn sem þarna voru á boðstólum. Haukur Matthfasson Hljóövarp kl. 10.50: „Hakinn“ — smásaga eftir Hauk Matthíasson Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.50 er smásaga, „Hakinn“. Höfundur- inn, Haukur Matthíasson, les. — „Hakinn" er fyrsta sagan, sem ég samdi, sagði Haukur. — Og það gerðist í glaðasólskini á Þingvöllum árið 1975. Þetta er sjálfsagt efni í miklu meiri sögu, en ég var að létta á mér með þessu. Sagan fjallar um fátækan verkamann, sem orðinn er hundleiður á því að sitja alltaf á hakanum og hann kaupir sér sinn eigin haka, og sest á hann. Hann er að bíða eftir bankaláni til að komast til Hollands, því að þangað hefur hann alltaf langað til að fara. Lengra er nú varla ráðlegt að rekja söguþráðinn. Útvarp Reykjavík FIM4UUDKGUR 2. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónína Ásthildur“ eftir Gísla Þór Gunnarsson. Tinna Gunn- laugsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hakinn“, smásaga eftir Hauk Matthíasson. Höfundur- inn les. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnir létta tón- list (RÚVAK). 11.40 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásgeir Tómasson. SÍDPEGID 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck. Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (12). 15.00 Miðdegistónleikar a. Ball- etsvíta nr. 4, „Hrif“ eftir Skúla Halldórsson. Islenska hljóm- sveitin leikur; Guðmundur Em- ilsson stj. b. Sinfóníetta op. 1 eftir Benjamin Britten. Strat- ford-hljómsveitin leikur; Raffi Armenian stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne „Gjör skyldu þína“, saga um Robert Stevens. Ástráður Sigur- steindórsson les þýðingu sína '20). 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.55 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Níunda sinfónía Beet- hovens. Flytjendur: Söngsveitin Fflharmonía, Þjóðleikhúskór- inn og Karlakórinn Fóstbræður ásamt einsöngvurunum Svölu Nielsen, Sigríði Ellu Magnús- dóttur, Garðari Cortes og Jóni Sigurbjörnssyni. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.00 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá afmælishátíð bæj- arins. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 3. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Öldin önnur. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þjóðsagnapersónan Gandhi. Bresk fréttamynd um kvik- mynd Richard Attenboroughs um Mahatma Gandhi, leiötoga Indverja. Jafnframt er rifjuð upp saga Gandhis og áhrif hans. Þýðandi og þulur Þorsteinn llelgason. 21.40 Nicaragua. Bresk fréttamynd um málefni Nicaragua og stuðning Reagans Bandaríkjaforseta við andstæð- inga stjórnar Sandinista. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.00 Hamingjuleitin. (The Pursuit of Happiness). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Robert Mulligan. Að- alhlutverk: Michael Sarrazin, Barhara Hershey og Roberl Kiein. Upprcisnargjarn háskólapiltur verður valdur að dauðaslysi og verða eftirmál þess afdrifarík fyrir piltinn. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.