Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast Vantar 4—6 trésmiði strax. Upplýsingar í síma 74502 eftir kl. 18.00. Hjúkrunar- fræðingur óskast í fullt starf. íbúð til staöar. Einnig vantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga. l ippiýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 35265 og 38440. #HOTE ÍM | »—l»i,i 1 nl Vant starfsfólk óskast við framreiðslustörf. í sumar. Upplýsingar hjá veitingastjóra frá kl. 8—17.00. Matráðskona Viljum ráöa matráöskonu til sumarafleysinga í mötuneyti okkar. Þarf aö geta byrjað strax. stálvíkhf & sKipasmiðastöð 210 Garöabæ, sími 51900. Sérkennara vantar að Bústaðaskóla í Reykjavík. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 33000 og 33628 Rafeindavirki Óskum að ráða duglegan rafeindavirkja eða rafvirkja til framleiöslustarfa strax. Upplýsingar á staðnum. Tölvubúöin Skipholti 1. Skólastjóri óskast að Tónlistarskóla Borgarfjaröar frá 1. sept. 1983. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Umsóknir skulu sendar til formanns skóla- nefndar Bjarna Guðráðssonar, Nesi, sem yeitir upplýsingar um starfið í síma 93-5142. Tónlistarskóli Borgarfjaröar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfudur Körfuknattleikdsdeildar Vals verð- ur haldinn í félagsheimilinu að Hlíöarenda fimmtudaginn 9. júní kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Ljósmæður athugið Þátttakendur í norrænu Ijósmæöraþingi. Gagnaafhending á Hótel Loftleiðum, sunnu- daginn 5. júní frá kl. 14. Undirbúningsnefnd. Tónleikahús í Reykjavík Við hefjum undirbúning að byggingu tón- leikahúss í Reykjavík með sérstökum fundi í Háskólabíói kl. 15.15 á laugardaginn kemur. Stofnun samtaka um byggingu tónleikahúss er fyrsta skrefið. Mætum öll. Áhugafólk um tónleikahús. Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda verður hald- inn föstudaginn 3. júní nk. og hefst kl. 10 f.h. Fundarstaður: Átthagasalur Hótel Sögu. Dagskrá: Samkvæmt félagslögum. Stjórn Samlags skreiöarfram- leiðenda. Til lögfræðinga og laganema L.E. Pettiti, lögmaður í París og formaður alþjóðasamtaka kaþólskra lögfræöinga, talar á fundi í samkomusal Hallgrímskirkju föstu- daginn 3. júní kl. 8.30. Segir hann frá al- þjóðastarfi kristilegra lögfræðingasamtaka og ræðir hlutverk þeirra á sviði mannrétt- inda. Allir áhugamenn eru velkomnir, hvert sem trúfélag þeirra er. Gesturinn mun tala á ensku. Undirbúningsnefndin. tilkynningar Garðbæingar Bókasafniö verður opið í sumar alla virka daga frá kl. 13—19. Lokað á laugardögum. Bókasafn Garöabæjar. Skemmtistaðurinn Til leigu til ýmiss skemmtanahalds aðra daga en föstudaga og laugardaga. Uppl. í síma 72177 (Svan). Offsetfjölritun Til sölu er fjölritunar- og Ijósritunarstofa, vél- ar og tæki ársgamlar. Upplýsingar í síma 92-3772. Filmusetningavél Höfum til sölu notaða setningavél ásamt framköllunarvél, til afgreiöslu 15. júní nk. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavik Sími 27333 húsnæöi óskast Franskur diplómat óskar aö taka á leigu íbúð eða einbýlishús án húsgagna aö minnsta kosti 3ja herb. ásamt bílskúr í Reykjavík eða næsta nágrenni. Tilboðum skal komið til Franska sendiráðs- ins, Túngötu 22, sími 17621 eða 17622. húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu Til leigu er iðnaðar- eða verslunarhúsnæði, 700 fm, í Smiðjuhverfi, Kópvogi. Lofthæð rúmir 5 m. Stórar innkeyrsludyr. Snyrtilegt húsnæði sem leigist eingöngu undir þrifalega starfsemi. Tilboð merkt: „Húsnæði — 221“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. júní nk. Verslunarhúsnæði Húsnæði í miðbænum 300—400 ferm. er til leigu. Jaröhæö. Bílastæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6. júní merkt: „Húsnæði — 8657“. tilboö — útboö | Útboð Hafnarstjórn Sauðárkróks óskar eftir tilboð- um í frágang á stálþilsbakka. Verkiö felur í sér smíði tengibrunna fyrir vatn og rafmagn, koma fyrir ídráttarrörum fyrir rafmagnskapla undir þekju, jafna fyllingu undir þekju og steypa þekjuna alls 635 m2. Útboösgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á bæjarskrifstofum á Sauð- árkróki og á Hafnarmálastofnun ríkisins, Seljavegi 32, Reykjavík, frá og meö föstu- deginum 3. júní ’83. Verkinu skal lokið fyrir 1. sept. nk. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarstjór- ans á Sauöárkróki fyrir kl. 11.00 þann 13. júní nk., en þá verða þau opnuð þar að við- stöddum þeim bjóðendum þess óska. Hafnarstjórn Sauðárkróks, Hafnarmálastofnun ríkisins. Borgarnes Sjállstæöisfélögin í Mýrarsýslu halda sameiginlegan fund, i SJálf- stæöishúsinu i Borgarnesi, í kvöld fimmtudaginn 2. júní kl. 20.30. Alþingismennirnir Friöjón Þóröarson og Valdimar Indriöason, mæta á fundinn. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfiö. 2. Önnur mál. Sjálfstæðisfélögin i Mýrarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.