Morgunblaðið - 02.06.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1983 47
• Erhard Wunderlich.
Enn einn tit-
illinn til
Gummersbach
GUMMERSBACH tryggöi sér sinn
þriðja titil í vetur þegar þeir sigr-
uöu Essen á útivelli 19—16. Með
þessum sigri uröu þeir v-þýskir
meistarar en áöur höföu þeir
sigrað í Evrópukeppni meistara-
liða og í „Super Cup“. En þeir hjá
Gummersbach eiga möguleika á
einum titli til viöbótar því þeir eru
komnir í undanúrslit í bikar-
keppninni þar í landi.
Lið Jóhanns Inga Gunnarsson-
ar, Kiel, sigraði Huttenberg
24—21 á útivelli og er nú í öðru
sæti i Þýskalandi. Ef þeim tekst að
halda því sæti leika þeir í Evrópu-
keppni meistaraliöa næsta vetur
þar sem Gummersbach keppir í
þeirri keppni sem Evrópumeistari.
Til að tryggja sér þennan rétt þurfa
Jóhann Ingi og félagar að vinna
Essen, en sá leikur verður á
heimavelli Kiel svo aö líklegt verö-
ur aö teljast aö þaö takist hjá
þeim.
■
Schrijvers leik-
maður ársins
PIET Schrijvers, markvöröurinn
hollenski, sem kemur hingað til
lands og tekur þátt í stjörnuleik
' Víkings 11. júní, hefur veriö kjör-
inn knattspyrnumaöur ársins í
heimalandi sínu. Daninn Sören
Lerby varö í ööru sæti í kjörinu.
— SH
Slakt
HANN VAR ekki tilþrifamikill leik-
ur Víkings og KR í Laugardalnum
I gærkvöldi. íslandsmeistararnir
eru enn án sigurs í deildinni —
því KR-ingar sigruðu í leiknum í
gær 2:1.
Það mátti vart milli sjá hvort liö-
iö var lakara — mest var um
miöjuþóf sem lítil skemmtun var af
— og mikið púöur leikmanna fór í
nöldur og nagg.
Ágætis sprettir sáust þó inn á
milli — og lífguðu þeir vissulega
upp á leikinn, en ekki voru þó nógu
margir til aö mynda góða heild.
Hvaö eftir annaö gekk boltinn frá
vítateig aö vítateig — leikmenn
týndu boltanum oft þegar nær dró
marki andstæðinganna og nokkur
ágæt færi fóru alveg hroðalega.
Víkingar byrjuöu svo sem ekki
illa. Þeirra fyrsta mark í deildinni
kom á annari mínútu leiksins og
skoraöi Ómar Torfason það. Aöal-
steinn gaf þá á Ómar úr auka-
spyrnu og hann lyfti knettinum yfir
varnarvegg KR og í netið. En dýrö-
in stóö ekki lengi fyrir Víkinga. KR
haföi jafnaö tólf mínútum síðar og
var Jósteinn Einarsson þar aö
1. DEILD
EFTIR leikina í gær er staöan
þannig í 1. deildinni:
Víkingur — KR 2:1
Þór — ÍBÍ 1:1
ÍBV
ÍA
KR
Valur
UBK
ÍBK
Þór
ÍBÍ
Þróttur
Víkingur
3 2 0 1 8:3 4
3 2 0 1 3:1 4
3 1 2 0 5:4 4
3 2 0 1 4:5 4
3 1 1 1 2:2 3
2 1 0 1 4:3 2
3 0 2 1 2:3 2
3 1 1 1 3:5 2
2 0 1 1 2:4 1
3 0 1 2 1:4 1
Einn leikur fer fram í kvöld.
Þróttur og ÍBK leika á Laugar-
dalsvelli kl. 20.
Létt hjá
ENGLAND vann Skotland 2:0 í
bresku meistarakeppninni á
Wembley í gærkvöldi og sigraöi
því í keppninni. Englendingar
voru mun betri og áttu því sann-
arlega skiliö aö sigra.
Aöeins Graeme Souness náöi
að sýna sitt rétta andlit í liöi Skota,
en enska liðsheildin var mjög
sterk. Graham Roberts hélt
Charlie Nicholas algjörlega niöri —
og tók Jock Stein Nicholas út af í
seinni hálfleiknum.
Bryan Robson, fyrirliöi Eng-
lands, skoraöi tólf mínútum eftir
aö Kenny Samson haföi tekiö
aukaspyrnu inn á vítateig Skota.
Terry Butcher nikkaöi boltanum til
Robson sem skoraði. Robson fór
svo af velli stuttu síöar meiddur j
nára.
Gordon Cowans skoraöi seinna
í Laugardal
• Gunnar Gunnarsson og Helgi
Þorbjörnsson berjast í leiknum í
gær.
Morgunbladið/ Krlttján Einartton
Jafnt á Akureyri
verki. Sæbjörn sendi langan bolta
inn á teig Víkinga — Jósteinn fékk
hann aleinn á markteignum og
haföi nægan tíma til aö snúa sér
viö — og sendi knöttinn síðan ör-
ugglega í markið framhjá Ög-
mundi, sem stóö sem negldur viö
marklínuna. Hreint furöulegt aö sjá
hve sofandi vörn Víkings var og
Ögmundur hreyföi heldur hvorki
legg né lið.
Heimir Karlsson skaut þrumu-
skoti yfir markiö úr dauöafæri um
miöjan seinni hálfleikinn — þegar
hann var óáreittur á markteignum.
Óskar Ingimundarson átti svo
síðasta oröið í leiknum. Þremur
mínútum fyrir leikslok skoraði
hann sigurmark KR meö skalla af
eins metra færi. Enn var Sæbjörn
á ferðinni meö fyrirgjöf yfir á fjær-
horn markteigsins — Jón G.
Bjarnason, sem nýlega var kominn
inn á, nikkaöi til baka á Óskar sem
var óvaldaður alveg viö markiö og
gat hann ekki annaö en skoraö.
Sigur KR í höfn — sigur sem heföi
getaö veriö hvorumegin sem var.
Sæbjörn var bestur KR-inga í
þessum leik Víkingar voru ekki
upp á marga fiska — frekar en
flestir KR-ingarnir — en Ólafur
Ólafsson var einna skástur þeirra.
Einkunnagjöfin: VÍKiNGUR: Ögmundur
Kristinsson 5, Þóröur Marelsson 5, Magnús
Þorvaldsson 5, Stefán Halldórsson 5, Ólafur
Ólafsson 6, Ómar Torfason 5, Jóhann Þor-
varöarson 4, Gunnar Gunnarsson 5. Aöal-
steinn Aöalsteinsson 5, Heimir Karlsson 4,
Sverrir Herbertsson 5, Siguröur Aöalsteinsson
(vm) lék of stutt.
KR: Stefán Jóhannsson 5, Jósteinn Einars-
son 5, Sigurður Indriöason 5, Birgir Guöjóns-
son (meiddist) lók of stutt, Ottó Guðmundsson
5, Magnús Jónsson 5, Ágúst Már Jónsson 4,
Sæbjörn Guðmundsson 7, Erling Aöalsteins-
son 4, Helgi Þorbjörnsson 5, Willum Þórsson
(vm) 5, Jón G. Bjarnason (vm) lók of stutt.
í stuttu máli:
Laugardalsvöllur 1. deild.
Víkingur — KR 1:2
Mark Víkings: Ómar Torfason á 2. mínútu.
Mörk KR: Jósteinn Einarsson á 14. mínútu og
Óskar Ingimundarson á 88. mínútu.
Gul spjöld: óskar Ingimundarson, KR.
Dómari: Sævar Sigurösson og var hann varla
mikiö betri en leikmennirnir.
Ahorfendur: 450. _ SH
enskum
markiö níu mínútum fyrir leikslok.
Sammy Lee sendi fram kantinn á
Trevor, Francis sendi fyrir og Cow-
ans skoraöi meö fallegu vinstrlfót-
arskoti rétt innan teigs.
Danir unnu
Danir sigruðu Ungverja 3:1 í
Idrætsparken í Kaupmannahöfn í
gærkvöldi í Evrópukeppni lands-
liða. Prebjen Elkjær, Lokeren,
skoraðí fyrsta markiö strax á 3.
mínútu eftir sendingu Lauridsen.
Tobor Nylasi jafnaöi á 30. mín-
útu en Danir skoruöu svo tvívegis
á síðustu níu mínútunum. Fyrst
skoraði Jesper Olsen eftir mikla
sókn frænda vorra og síöasta
markiö geröi Allan Simonsen úr
vítaspyrnu.
ÞÓR og ísafjörður geröu jafntefli
1:1 á grasvelli Þórs á Akureyri í
gærkvöldi í frekar slökum leik.
Þórsarar voru þó heldur skárri
aðalinn í leiknum. Staöan í leik-
hléi var 0:0.
Fyrsta hálftímann gerðist sára-
lítiö — mest var um það aö spark-
aö væri mótherja á milli — en síö-
an lifnaði heldur yfir leiknum. Á 30.
mín. fékk Bjarni Sveinbjörnsson,
Þórsari, boltann á vítateigshorninu
og hörkuskot hans smaug naum-
lega yfir samskeytin. Tveimur mín.
stöar fengu Þórsarar aukaspyrnu
rétt utan teigs og Óskar Gunnars-
son spyrnti vel á markiö en Hreiöar
varði fallega. Á 35. min skallaði
Guöjón Guömundsson rétt yfir
markiö eftir aukaspyrnu. Þór fékk
þarna þrjú færi — og eru þar með
upptalin marktækifæri fyrri hálf-
leiksins.
ísfirðingar náöu svo forystu í
leiknum á 50. mín. Þeir fengu
aukaspyrnu út viö hliöarlínu á
miðjum vallarhelmingi Þórs — hár
bolti var sendur inn í teiginn þar
sem Guömundur Jóhannsson
stökk hæst og skallaöi i netiö.
Fimm mín. síöar komst Helgi
Bentsson í gegnum ísafjaröarvörn-
ina á auöan sjó er Garðar Gunn-
arsson greip aftan í hann — og
fékk gula spjaldiö fyrir.
Einni mín. síðar fékk Þór svo
víti. Bjarni Sveinbjörnsson var þá
felldur gróflega inni i teig af Garö-
ari Gunnarssyni og Guöjón Guð-
mundsson skoraöi örugglega úr
vítinu. Jóhann Torfason fékk gott
færi stuttu seinna — er hann fókk
boltann inn fyrir Þórs-vörnina og
vippaöi hann yfir Þorstein mark-
vörö sem kom út á móti en boltinn
fór yfir markiö.
Fyrsti fimmtán mín. hálfleiksins
voru líflegar — liðin léku ágætlega
og fengu góö færi — og komu öll
færin sem greint er frá hér aö
framan á því tímabili. Nokkrum
mín. fyrir leikslok meiddist einn
Þórsarinn, Einar Arason — sem
veriö haföi besti maður liðsins.
Hann lenti í samstuöi og fékk höf-
uöhögg og var fluttur burt í sjúkra-
bíl. Einar Arason var besti maöur
Þórs eins og áöur sagöi en einnig
var Bjarni Sveinbjörnsson nokkuö
góöur. Hjá ÍBl bar mest á Bjarna
Jóhannssyni og Jón Oddson tók
góöa spretti. Hreiöar stóö vel fyrir
sínu í marki liðsins.
Einkunnagjöfin. Þór: Þorsteinn Olatsson 6,
Einar Arason 7. Sigurbjörn Viöarsson 5. Nói
Björnsson 5, Þórarinn Jóhannesson 5, Arni
Stefánsson 6. Guöjón Guömundsson 6. Óskar
Gunnarsson 4, Bjarni Sveinbjörnsson 6, Helgi
Bentsson 5, Jónas Róbertsson 5. Siguröur
Pálsson (vm) 5. Sigurjón Randversson (vm) 4.
ÍBÍ: Hreiöar Sigtryggsson 6, Garöar Gunnars-
son 4. Amundi Sigmundsson 5, Jón Björnsson
4, Benedikt Einarsson 5. Bjarni Jóhannesson
6. Guómundur Jóhannsson 5, Kristinn Kristj-
ánsson 4, örnólfur Oddsson 5. Jón Oddsson
6, Jóhann Torfason 5.
í stuttu máli:
Þórsvöllur 1. deild.
Þór — ÍBi 1:1 (0:0)
Gul spjöld: Garðar Gunnarsson og
Jón Björnsson, báöir ÍBl, og Nói
Björnsson, Þór.
Dómari: Guömundur Haraldsson
— og var hann einna besti maöur
vallarins.
Áhorfendur: 780. — AS/SH.
OLL
GARÐYRKJU-
VERKBERI
Garðsláttuvélar Heykvíslar Arfaklórur Stungugafflar
Garðslöngur Slöngutengi Garðhrífur Stunguskóflur
Garðúðarar Hnausagaflar Hjólbörur Plöntuskóflur
Hekkklippur Kantskerar
Grasklippur Undirstunguspaðar
B.B.
BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.